Færslur: 2014 September

20.09.2014 08:06

Ejnar Mikkelsen P571 mættur aftur í skurðinn (Akureyri). Mengunarmistrið er í boði Holuhrauns

 

          Ejnar Mikkelsen P571 mættur aftur í skurðinn (Akureyri). Mengunarmistrið er í boði Holuhrauns © mynd Víðir Már Hermannsson, 20.9.2014 kl 8

 

20.09.2014 07:00

Mergus, á Akureyri

 

                 Mergus, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 23. júní 2014

20.09.2014 06:00

Horst B, á Akureyri

 

              Horst B, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson,  5. júlí 2014

19.09.2014 21:53

Kaldbakur EA 1, heldur af stað í veiðiferð frá Akureyri kl. 21 í kvöld

Hér er mynd sem Viðar Már Hermannsson, tók er Kaldbakur lét úr höfn núna kl. 21, frá Akureyri og auðvitað er hann að fara í veiðiferð


             1395. Kaldbakur EA 1, lætur úr höfn á Akureyri í kvöld kl. 21, á leið í veiðiferð © mynd Víðir Már Hermannsson. 19. sept. 2014

19.09.2014 21:00

Plastbátar hjá Þorsteini Mána, í Borgarnesi og snekkja í hans eigu

Á ferð sinni um Borgarnes kom Jónas Jónsson við hjá Þorsteini Mána og sá verkefni sem hann er að vinna, þ.e. plastbáta og eina snekkju sem hann á sjálfur


 


 


 


                      Plastbátarnir hjá Þorsteini Mána, í Borgarnesi


              Snekkja Þorsteins Mána, í Borgarnesi

                © myndir Jónas Jónsson, í sept. 2014

19.09.2014 20:21

Flugan, úr Sólplasti, flutt vestur

Eins og sést á fyrstu myndinni hefur ljósmyndarinn Jónas Jónsson, verið að flytja með sér vestur lítinn bát sem nefnist Flugan og var í viðgerð hjá Sólplasti, í Sandgerði

            Flugan í kerrunni aftan í bíl Jónasar sem hann flutti bátinn í, vestur


 


 


 


                             Flugan © myndir Jónas Jónsson, í sept. 2014
 

19.09.2014 20:02

Berti G. ÍS 727

 

              2544. Berti G. ÍS 727 © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2014

19.09.2014 19:20

Straumey ÍS 210 o.fl.

 

            2538. Straumey ÍS 210 o.fl. © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2014

 

AF FACEBOOK:

Þorgrímur Ómar Tavsen Já kominn með nafnið mitt

19.09.2014 18:19

Jóhanna G. ÍS 56, á Flateyri

 

             2515. Jóhanna G. ÍS 56, á Flateyri © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2014

19.09.2014 17:18

Margrét ÍS 42

 

               2442. Margrét ÍS 42 © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 2006 eða 2007

19.09.2014 16:08

Særún, í Stykkishólmi

 

                2427. Særún, í Stykkishólmi © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2014

19.09.2014 15:16

Hilmir ST 1 o.fl. á Hólmavík

 

             2390. Hilmir ST 1 o.fl. á Hólmavík © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2014

19.09.2014 14:15

Straumur ST 65 o.fl. á Hólmavík

 

           2324. Straumur ST 65 o.fl. á Hólmavík © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2014

19.09.2014 14:15

Taug­in í flutn­inga­skipið slitnaði

Mbl.is:

Drátt­ar­taug­in, sem komið var á milli varðskips­ins Þórs og flutn­inga­skips­ins Green Freezer, slitnaði þegar reynt var að draga að draga skipið af strandstað við Fá­skrúðsfjörð. Aft­ur verður reynt að koma skip­inu á flot á síðdegs­is­flóðinu.

Óraun­hæf plön út­gerðar­inn­ar

Að sögn Auðuns Krist­ins­son­ar, verk­efna­stjóra á aðgerðarsviði Land­helg­is­gæsl­unn­ar, seg­ir að taug­in hafi slitnað þegar yfir 100 tonna átak var komið á hafa. „Það seg­ir okk­ur raun­veru­lega það að öll plön út­gerðar­inn­ar um að nota 28 tonna bát í þetta voru ekki raun­hæf,“ seg­ir Auðunn. Hann seg­ir að tím­inn fram að síðdeg­is­flóði verði nýtt­ur til þess að dæla olíu úr skip­inu til að létta það. „Við vor­um viðbún­ir því að þetta gæti gerst  þó við ætt­um frek­ar von á því að skipið myndi losna. Skipið sit­ur í leir og þetta var viðbúið,“ seir Auðunn.   

Í gær tók Land­helg­is­gæsl­an ákvörðun um að beita íhlut­un­ar­rétti, í sam­ræmi við lög um vernd­un hafs og strand­ar vegna flutn­inga­skips­ins sem strandaði í Fá­skrúðsfirði á miðviku­dags­kvöld. Ákvörðunin var tek­in að höfðu sam­ráði við Um­hverf­is­stofn­un.

Hjálp­ar­beiðni barst Gæsl­unni um kl. 20 á miðviku­dags­kvöld. Kallaðar voru út björg­un­ar­sveit­ir Slysa­varn­ar­fé­lags­ins Lands­bjarg­ar á Aust­ur­landi, þ.m.t. björg­un­ar­skip og bát­ar allt frá Vopnafirði til Horna­fjarðar. Fjölveiðiskip Sam­herja, Vil­helm Þor­steins­son hélt auk þess sam­stund­is á strandstað og lóðsbát­ur­inn Vött­ur kom á staðinn.

19.09.2014 13:41

Mynd af nýja Baldri, núverandi skip selt til Portúgals


              Nýi Baldur ex Vaagan © mynd Marine Traffic, Frode Adolfsen

 

Innanríkisráðuneytið  hefur snúið við ákvörðun Samgöngustofu um synjun á innflutningi ferjunnar Vaagan frá Noregi. Það er því ljóst að innan skamms mun skipið koma til landsins og hefja siglingar á Breiðafirði.

Núverandi ferja, sem er í tímabundnu verkefni í Vestmannaeyjum, mun koma strax aftur að því loknu og þjónusta Breiðafjörðinn, uns nýja ferjan kemur sem verður væntanlega fyrir 10. október n.k.

Núverandi Baldur hefur verið seldur til Portúgals