Færslur: 2014 September

16.09.2014 09:10

Jóhanna Gísladóttir GK 557, í Reykjavík

 

           1076. Jóhanna Gísladóttir GK 557, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 2014

16.09.2014 08:30

Abba SH 37, í Stykkishólmi

 

            1684. Abba SH 37, í Stykkishólmi © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson,

16.09.2014 07:00

Dísa GK 136, á siglingu, úti af Vatnsnesi í Keflavík, í gær


               2110. Dísa GK 136, á siglingu út af Vatnsnesi í Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 15. sept. 2014

16.09.2014 06:00

Leynir, í Reykjavíkurhöfn

 

               2396. Leynir, í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigurður Bergþórsson, 4. nóv. 2009

15.09.2014 21:00

Ebbi AK 37: Tjónaviðgerð lokið af hálfu Sólplasts og Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur

Eftir hádegi í dag var Ebbi AK 37 sjósettur með Gullvagninum, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur er það fyrirtæki ásamt Sólplasti í Sandgerði voru með samstarf um tjónaviðgerðina á bátnum. Sá Sólplast um alla plastvinnu, en annað koma í hlut Skipasmíðastöðvarinnar. Sem kunnugt er af fyrri fréttum hér á síðunni tók báturinn niðri á Gerðahólma, í Garði, er hann var á makrílveiðum 30. ágúst sl. Dró Máni II ÁR 7 bátinn til Keflavíkur þar sem landað var úr honum og fór hann síðan í samfloti með Hregga AK 85, til Njarðvíkur þar sem hann var tekinn upp.

Hér kemur myndasyrpa sem ég tók í Njarðvík í dag:


 


 


           Gullvagninn bakkar með 2737. Ebba AK 37, niður að sjósetningabrautinni í Njarðvík í dag

 

 


 


                              Hér er báturinn kominn í sjóinn að nýju


                     Báturinn laus við vagninn og þá er bara að bakka frá


 


 


                 Því næst bakkaði Ebbi að bryggju í Njarðvíkurhöfn

                             © myndir Emil Páll, í dag 15. sept. 2014

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Þetta er hörku bátur.

 

 

15.09.2014 20:21

Keflavík: Bátar í höfn og olíuskip út af höfninni

 

 

 

 


            Keflavíkurhöfn og olíuskip fyrir utan © myndir í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm.: Jón Tómasson
 

15.09.2014 20:01

Snarfari AK 17, á Akranesi

 

            6191. Snarfari AK 17, á Akranesi © mynd Sigurður Bergþórsson, 2014

15.09.2014 19:20

Magnús HU 23, á Akranesi

 

                2813. Magnús HU 23, á Akranesi © mynd Sigurður Bergþórsson, 2014

15.09.2014 18:19

Teista SH 49

 

                   2290. Teista SH 49 © mynd Sigurður Bergþórsson,  2014

15.09.2014 17:18

Ingunn Sveinsdóttir AK 91 o.fl. á Akranesi

 

             2783. Ingunn Sveinsdóttir AK 91 o.fl. á Akranesi © mynd Sigurður Bergþórsson,  2014

15.09.2014 16:38

Leki kom að báti út af Siglufirði og tveir slitnuðu frá bryggju í Njarðvík og lentu á öðrum


               2005. Kaldi SI 23, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 6. ágúst 2014

Björg­un­ar­sveit­ir voru kallaðar út um klukk­an 18:30 í gærkvöldi þegar leki kom að Kalda SI 23, um 13 sjó­míl­um norðaust­ur af Sigluf­irði. Bát­ur­inn var raf­magns­laus og því ekki hægt að dæla úr hon­um nema með hand­dæl­um um borð og hafði skip­verj­inn ekki und­an. Björg­un­ar­skipið Sig­ur­vin á Sigluf­irði er í slipp vegna viðhalds og fóru því tveir björg­un­ar­sveita­menn á trillu með dæl­ur til móts við leka bát­inn. Þeir fylgja Kalda til hafn­ar á Sigluf­irði. Aðrir björg­un­ar­bát­ar af svæðinu voru einnig kallaðir út en var snúið við þegar ljóst var að fyrstu dæl­urn­ar sem bár­ust á staðinn dugðu í verkið.


               2298. Anna María ÁR 109, 1829. Máni ÁR 70 og 1887. Máni II ÁR 7, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 5. sept. 2014. Þegar óhappið varð var Andey GK 66 farin, en fyrir innan þann bát var 1081. Valþór GK 123.

Í óveðrinu í gærmorgun slitnuð Mánarnir frá að aftan og lentu á Önnu Maríu og Valþóri. Einhverjar skemmdir urðu, m.a. á Önnu Maríu. Hafnarstarfsmenn á hafnsögubátnum Auðunn og lögreglan bjargaði bátunum að bryggju og bundu þá að nýju.

15.09.2014 16:17

Knolli BA 8

 

                      1893. Knolli BA 8 © mynd Sigurður Bergþórsson, 2014

15.09.2014 15:16

Jakob N-32-ME ex 2065. Már GK o.fl. í Båtsfjord og í Hammerfest, Noregi


           Jakob N-32-ME ex 2065. Már GK 98 o.fl., í Båtsfjord, Noregi, 10. sept. 2014


          Jakob N-32-ME ex 2065. Már GK 98 o.fl., í Hammerfest, Noregi, 14. sept. 2014

               
           Jakob N-32-ME ex 2065. Már GK 98 o.fl., í Hammerfest, Noregi, 14. sept. 2014

                                             © myndir Jón Páll Jakobsson

15.09.2014 14:15

Þorsteinn KE 79, í Keflavíkurhöfn

 

 

 

 

             927. Þorsteinn KE 79. í Keflavíkurhöfn © myndir í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. Jón Tómasson

15.09.2014 13:15

Vilborg KE 51

 

 

 

             893. Vilborg KE 51 © myndir í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. Jón Tómasson

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Var ekki líka til önnur Vilborg. Stærri bátur en þessi með brú og bátapalli eða hálfbrú. Finnst endilega eins og ég hafi séð eina slíka Vilborgu á Eskifirði í gamla daga?