Færslur: 2014 September

25.09.2014 09:10

Myndir frá Måløy og úr Norðursjónum

Hér kemur skemmtileg syrpa frá Elfari Eiríkssyni og er hún tekin bæði í Måløy og í Norðursjónum.


              Sænskir tvílembingar, Tor-on nær og Torland fjær, að makrílveiðum í Norðursjónum

                                                     Torland GG 207

                                                  Tor-on GG 204


              Nýsmiði í Raudaberg, Måløy, þessi kemur til með að heita Topas ef þeir klára hann einhvern tímann en smíði hans er komin eitt og hálft ár fram úr áætlun en ástæður þess eru  ókunnar


                                           Havskjer M-200-A, í Norðursjónum


                      Havfisk, H-520-A í Måløy, Herøyhav M-250-HØ í baksýn

                                       © myndir Elfar Eiríksson, 24. sept. 2014

25.09.2014 08:00

Faxi RE 147

 

             6299. Faxi RE 147 © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 2006 - 2007

25.09.2014 07:00

Garpur RE 58, í höfn í Reykjavík

 

            6158. Garpur RE 58, í höfn í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 12. október 2009

25.09.2014 06:30

Arnar AK 22 o.fl, á Akranesi

 

             6141. Arnar AK 22 o.fl, á Akranesi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 2006 - 2007

25.09.2014 06:00

Bjarmar íS 499, á Ísafirði

 

                6131. Bjarmar íS 499, á Ísafirði © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2014

24.09.2014 21:15

Nöfn ákveðin fyrir ný skip HB Granda

AF heimasíðu HB Granda:

 

Tölvumynd af nýju uppsjávarveiðiskipi og teikning af ísfisktogara sem smíða á í Tyrklandi.
Tölvumynd af nýju uppsjávarveiðiskipi og teikning af ísfisktogara sem smíða á í Tyrklandi.

Eins og kunnugt er hefur verið samið um smíði á fimm nýjum fiskiskipum fyrir HB Granda í Tyrklandi. Þetta eru tvö uppsjávarveiðiskip og þrír ísfisktogarar. Búið að ákveða nöfnin og einkennisstafina fyrir þessar nýsmíðar sem verða afhentar á árunum 2015 til 2017.

Samkvæmt uplýsingum Vilhjálms Vilhjálmssonar, forstjóra HB Granda, verður fyrra uppsjávarveiðiskipið afhent á fyrri hluta næsta árs. Það mun má nafnið Venus NS. Í lok sama árs verður seinna uppsjávarveiðiskipið afhent og mun það heita Víkingur AK.


Tveir af ísfisktogurunum verða afhentir á árinu 2016 og mun sá fyrri heita Engey RE og sá seinni Akurey AK. Síðasti ísfisktogarinn verður afhentur í Tyrklandi á árinu 2017 og kemur hann til með að bera nafnið Viðey RE.

 

AF FACEBOOK:

Árni Árnason Bogadregið stefnið svipað og á þjónustuskipum fyrir olíuborpallan

24.09.2014 21:00

Nýir eigendur Sigluness SH 22, lagðir á stað með bátinn til Ísafjarðar

Í dag kom bíll frá Skipaþjónustu Íslands til að sækja Sigluness SH 22, þar sem hann stóð á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði, en eins og ég sagði nýlega frá hefur báturinn verið seldur til Ísafjarðar. En til Sólplasts koma henn eftir bruna utan við Snæfellsnes fyrir nokkrum mánuðum, en aðeins kom í hlut Sólplasts að fjarlægja þið brennda úr bátnum og síðan settu tryggingarnar hann í söluferli.

Bíll sá sem sótti bátinn í dag, flutti hann í skip í Reykjavík, en með því fer hann til nýrrar heimahafnar á Ísafirði, þar sem gert verður við hann.

Þessa syrpu tók Jónas Jónsson, fyrir mig af bátnum og bíl Skipaþjónustu Íslands.


 


 


 


 


 


 

 

 


 


 


 


 


 


 


 


 


                6298. Siglunes SH 22, fluttur í dag frá Sólplasti, til Reykjavíkur, þar sem hann fer í skip er flytur hann til Ísafjarðar © myndir Jónas Jónsson, 24. sept. 2014

24.09.2014 20:21

Nýjar myndir frá hinstu för Kristrúnar II RE, Portlands VE, Kristbjargar VE og Fram ÍS

Hér koma myndir sem ég hef ekki birt áður og eru frá tveimur ferðum skipa í niðurrif til Belgíu í sumar. Um er að ræða þegar Kristrún II RE 477 dró Portland VE 97 og þegar Kristbjörg VE 71 dró Fram ÍS 25, svo og undirbúingur af ferðunum.


            256. Kristrún II RE 477, mætt til Eyja til að sækja 219. Portland VE 97


                            219. Portland VE 97, tilbúin fyrir dráttinn yfir hafið


                                   256. Kristrún II RE 477, leggur í hann


                                   219. Portland VE 97, þokast af stað


                                        219. Portland VE 97, þokast af stað


               256. Kristrún RE 477 og 219. Portland VE 97, komin á beinubrautina til að sigla út úr Vestmannaeyjahöfn


               Verið að raða brotajárni í lestina í 84. Kristbjörgu VE 71


           Verið að raða brotajárni í lestina í 84. Kristbjörgu VE 71


               84. Kristbjörg VE 71 á leið frá Vestmannaeyjum í síðasta sinn og siglir til Njarðvíkur til að taka 971. Fram ÍS 25 í tog


                                               84. Kristbjörg VE 71


                        971. Fram ÍS 25, gerður klár í Njarðvíkurhöfn


                971. Fram ÍS 25, skríður af stað í togi hjá 84. Kristbjörgu VE 71


              84. Kristbjörg VE 71, skríður af stað með 971. Fram ÍS 25, frá Njarðvíkurhöfn til Belgíu


                 84. Kristbjörg VE 71 að taka olíu í Englandi á leið til Belgíu

                                © myndir Þorkell Hjaltason, í júní og júlí 2014

 

 

24.09.2014 20:02

Gummi Valli ÍS 425 o.fl.

 

             5155. Gummi Valli ÍS 425 o.fl. © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2014

24.09.2014 19:20

Stafnes KE 130, á sjómannadag í Keflavíkurhöfn

 

              1916. Stafnes KE 130, á sjómannadag í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

24.09.2014 18:35

Berglin GK 300, á Siglufirði

 

              1905. Berglin GK 300, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 17. sept. 2014

24.09.2014 17:18

Arnar KE 260

 

                        1438. Arnar KE 260

 © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. Heimir Stígsson

24.09.2014 16:17

Suðurnes KE 12, (nýtt) út af Keflavík

 

           1407. Suðurnes KE 12, (nýtt) út af Keflavík © mynd í eigu Byggðasafns Suðurnesja, ljósm. Heimir Stígsson

24.09.2014 15:16

Skarfur GK 666, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

             1023. Skarfur GK 666, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

24.09.2014 14:15

Sigurborg SH 12 og Gullhólmi SH 201, á Siglufirði

 

           1019. Sigurborg SH 12, og 264. Gullhólmi SH 201, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. sept. 2014