Færslur: 2014 September

07.09.2014 19:04

Rússneskur reknetaveiðari, á Rauða torginu

 

             Rússneskur reknetaveiðari, á Rauða torginu © mynd Emil Páll, 1966

07.09.2014 18:19

Sildrekinn

 

 

 

                                       Síldrekinn © myndir Emil Páll, 1966

07.09.2014 17:18

Peder Skram F352, herskip í Reykjavík

 

             Peder Skram F352, herskip í Reykjavík © mynd Emil Páll, 1975

07.09.2014 16:17

Þýskt 16 þús. tonna olíuskip, í Keflavík

 

              Þýskt 16 þús. tonna olíuskip, í Keflavík © mynd Emil Páll, 1967

07.09.2014 15:06

Gunda Brövig - Norskt 25 þúsund tonna olíuskip, það stærsta sem þá hafði komið til Keflavíkur

 

          Gunda Brövig - Norskt 25 þúsund tonna olíuskip, það stærsta sem þá hafði komið til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 1969

07.09.2014 14:53

Hamburg F220 - Þýskt herskip, í Reykjavík

 

               Hamburg F220 - Þýskt herskip, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 1966

07.09.2014 13:14

Í Reykjavík 26. maí 1968

 

 


 

 

                                     Í Reykjavík, 26. maí 1968 © myndir Emil Páll

07.09.2014 12:13

Keflavíkurhöfn 1967 - 1973

Hér koma fimm myndir er sýna báta í Keflavíkurhöfn, á árunum 1967, 1969 og 1973


                Þarna má sjá marga sem vel þekkjast, en þrír þeirra eru ennþá til þar af einn erlendis. Þetta eru 923. Ásmundur GK 30 (seniverinn), sem síðar varð frambyggður og heitir nú Orri ÍS 180, hinum megin við bryggjuna sést í 288. Þorstein Gíslason KE 31, sem í dag er Jökull SK 16 og út á höfninni sést rauður bátur 221. Vonin KE 2, sem í dag er Rosemary, í Gana. Svo má bæta við 311. Baldri KE 97, sem í dag er varðveittur út í Gróf, í Keflavík © mynd Emil Páll, 1967


              Þarna eru margir sem vel þekkjast, en sýnis að sá eini sem er til þó hann sé ekki lengur haffær, sé 311. Baldur KE 97, sem í dag er varðveittur úti í Grófinni, í Keflavík © mynd Emil Páll, 1967


             Stórt olíuskip utan við höfnina og margir bátar í landi © mynd Emil Páll, 1969


               Annað stór olíuskip utan við Hafnargarðinn © mynd Emil Páll, 1969


                                 Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1973

 

AF FACEBOOK

Tómas J. Knútsson þetta stóra olíuskip hét Gunda Brövig og fékk ég að fara með lóðsinum útí það ásamt pabba og fleirum.Ég sé að víboninn hans Brynjars í Óðni er þarna á bryggjunni

07.09.2014 11:12

Hrefnuskurður, á Ólafsfirði

 

 

 

           Hrefnuskurður, á Ólafsfirði © myndir Emil Páll, 1966

07.09.2014 10:11

Eskifjörður 1966


 


 


                                     Eskifjörður © myndir Emil Páll, 1966

07.09.2014 09:00

Neskaupstaður

 

                               Neskaupstaður © mynd Emil Páll, 1966

07.09.2014 08:00

Grindavíkurhöfn fyrir tugum ára

 

                        Grindavíkurhöfn, á sjöunda áratug síðustu aldar


                                                   Grindavíkurhöfn, 1972


                                              Grindavíkurhöfn, 1972

                                                  © myndir Emil Páll

07.09.2014 07:23

Skipið komið til hafnar á Eskifirði

ruv.is:

             Samskip Akrafell og Aðalsteinn Jónsson. RÚV-mynd:Rúnar Snær Reynisson.
 
 

Akrafell, flutningaskip Samskipa, sem strandaði á skeri við Vattarnes, milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar, aðfaranótt laugardags, er komið til hafnar á Eskifirði.

Skipið losnaði af strandstað á háflóði á miðnætti í nótt. Skipið Aðalsteinn Jónsson og hafnsögubáturinn Vöttur toguðu skipið þar til það losnaði. 

Aðalsteinn Jónsson sigldi með skipið í togi til hafnar — upphaflega var stefnt á að sigla með skipið til hafnar á Reyðarfirði en síðar var ákveðið að stefna til Eskifjarðar. Varðskipið Ægir fylgdi skipunum eftir. 

Ekkert bendir til þess að leki hafi komið að Akrafellinu við togið eða að olía hafi lekið úr skipinu. Fimm varðskipsmenn auk skipstjóra voru borð í skipinu þegar það losnaði

07.09.2014 07:00

Gúmmíbátur á Keflavíkinni

 

                          Gúmmíbátur á Keflavíkinni © mynd Emil Páll, 1968

07.09.2014 06:10

Samskip Akrafell, losnaði um miðnætti af strandstað

Samskip Akrafell,  losnaði um miðnætti af strandstað við Vattarnes. Fimm menn auk skipstjóra voru borð í skipinu þegar það losnaði.  Ekki hefur orðið vart við mengun frá skipinu. 

Fjölveiðiskipið Aðalsteinn Jónsson SU 11 fylgdi skipinu til Reyðarfjarðar.

Varðskipið Ægir fylgir skipunum eftir  til að verða til taks ef á þyrfti að halda.