Færslur: 2014 September

05.09.2014 14:44

Jón Finnsson RE 506 og Hilmir II SU 177

 

               1283. Jón Finnsson RE 506 og 1044. Hilmir II SU 177 © mynd Birgir Guðbergsson, haustið 1980

05.09.2014 13:14

Sóley KE 15, að koma inn til Keflavíkur

 

 

 

              1217. Sóley KE 15, að koma inn til Keflavíkur © myndir Emil Páll, 1972

05.09.2014 12:13

Ólafur Sólimann KE 3 og einhver fossinn, í Keflavíkurhöfn

 

            1209. Ólafur Sólimann KE 3 og einhver fossinn, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1972

05.09.2014 11:12

Guðmundur Þór HU 17 utan á 740. Sigurbjörgu KE, í Keflavíkurhöfn

 

             1184. Guðmundur Þór HU 17 utan á 740. Sigurbjörgu KE, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1972

05.09.2014 10:11

Litlafell, í Keflavík. Í fyrsta sinn í íslenskri höfn

 
              1165. Litlafell, í Keflavík. Í fyrsta sinn í íslenskri höfn © mynd Emil Páll, 1971
 
 

05.09.2014 09:10

Kópanes RE 8, á strandstað í Grindavík

 

           1154. Kópanes RE 8, á strandstað í Grindavík © mynd Emil Páll, í feb. 1973

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Það var hrikalegt að horfa upp á þetta slys.

05.09.2014 08:30

Fáskrúðsfjörður

 

                 Fáskrúðsfjörður © mynd Óðinn Magnason, 2. sept. 2014

05.09.2014 07:00

Samskip Akrafell, á Akureyri, í gær

 


 


 

            Samskip Akrafell, á Akureyri, í gær © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 4. sept. 2014
 

         

05.09.2014 06:00

Sæberg SU 12, á Fáskrúðsfirði

 

 

 

             6566. Sæberg SU 12, á Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason, 2. sept. 2014

04.09.2014 21:49

Fleiri myndir frá makrílveiðum í dag


 


 


 


 


               Makrílveiðibátar á Stakksfirði, í dag © myndir Kristján Nielsen, 4. sept. 2014

04.09.2014 20:46

Makrílbátar í dag, á síðasta veiðidegi, út af Keflavík og nágrenni

Mikill fjöld makrílbáta voru á veiðisvæðinu umhverfis Keflavík í dag og ekki sakaði það að það var mjög gott veður. Hér er syrpa sem ég tók í dag, á síðasta veiðidegi þessa veiðitímabils.


 


                1081. Valþór GK 123,við gömlu olíubryggjuna í Keflavík


                   1887. Máni II ÁR 7, 2256. Guðrún Petrína GK 107, 2746. Bergur Vigfús GK 43 og 2728. Hringur GK 18, 2813. Magnús HU 23 og einn óþekktur,  framan við Stekkjarhamar, í Njarðvík

        1921. Rán GK 91, 2714. Óli Gísla HU 212 og fimm sem ég þekki ekki  


               1921, Rán GK 91, 2714. Óli Gísla HU 212 og 13 þekki sem ég  ekki

                 2138. Guðborg NS 135, 1637. Stakkavík GK 85, 2793. Siggi Bessa SF 97, 1887. Máni II ÁR 7 og 2 óþekktir - á Stakksfirði

 


              2256. Guðrún Petrína GK 107, 2746. Bergur Vigfús GK 43 og 2728. Hringur GK 18, framan við Stekkjarhamar, í Njarðvík


                                       2714. Óli Gísla HU 212, út af Njarðvík


             6996. Bolli KE 400, 1081. Valþór GK 123 og 8 óþekktir nálægt Helguvík


               6996. Bolli KE 400, 1666. Svala Dís KE 29, 1081. Valþór GK 123 og 2728. Hringur GK 18, á Stakksfirði © myndir Emil Páll, í dag, 4. sept. 2014

 

04.09.2014 20:18

Sæfari ÁR 170, kemur inn til Keflavíkur með sæbjúgu, í gær


 


 


 


                1964. Sæfari ÁR 170, siglir inn Stakksfjörðinn, í gær, með stefnu á Keflavík


 


 


              1964. Sæfari ÁR 170, kominn inn í Keflavíkurhöfn, í gær

                                      © myndir Emil Páll,  3. sept. 2014

04.09.2014 19:45

Björg Hallvarðsdóttir AK 15, landa makríl á Hólmavík

 

           2789. Björg Hallvarðsdóttir AK 15, landar makríl á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  2. sept. 2014

04.09.2014 19:20

Sunna Rós SH 123, úti af Vatnsnesi, Keflavík, í gær

 

            2810. Sunna Rós SH 123, úti af Vatnsnesi, Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 3. sept. 2014

04.09.2014 18:19

Litli og stóri: Fengur SU 33 og Sóley Sigurjóns GK 200, í Keflavíkurhöfn, í gær

 

           5907. Fengur SU 33 og 2262. Sóley Sigurjóns GK 200 - litli og stóri í Keflavíkurhöfn. í gær © mynd Emil Páll, 3. sept. 2014