Færslur: 2013 Október
04.10.2013 07:00
Dettifoss, fyrir tæpum 50 árum


33. Dettifoss, fyrir framan gömlu trébryggjuna ( sem nú er löngu horfin), í Keflavík © myndir Emil Páll, í apríl eða maí 1965
04.10.2013 06:00
Fönix ST 177


177. Fönix ST 177, á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is 2. okt. 2013
AF FACEBOOK:
Ólafur Þór Zoega
03.10.2013 22:10
Fyrst Fróðaklettur GK 250, þá nokkur nöfn en er nú að verða Tjaldanes GK 525
Tæplega fimmtugur eða hálfra aldar gamall bátur, sem enn er í fullri notkun og skipti um nafn ný, tek ég nú fyrir.

239. Fróðaklettur GK 250 © mynd Snorri Snorrason

239. Vestri BA 63 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, safn Sjómannadagsráðs

239. Vestri BA 63 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Óli Rafn Sigurðsson

239. Örvar SH 777 © mynd Snorrason

239. Örvar SH 777 © mynd hellissandur.is

239. Örvar II SH 177 © mynd Emil Páll í Sandgerðishöfn 2008

239. Kristbjörg HF 177, í höfn í Ólafsvík © mynd Emil Páll í ágúst 2009

239. Kristbjörg ÁR 177, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll 4. mars 2010

239. Kristbjörg ÁR 177, að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 7. mars 2010

239. Kristbjörg ÍS 177, að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 10. sept. 2011

239. Kristbjörg HF 177, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 5. maí 2013

239. Kristbjörg ÍS 177, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 21. sept. 2013

Þessi mynd var tekin í dag, í Njarðvíkurhöfn og sýnir bátinn nafnlausann, en hann hefur þegar verið skráður sem 239. Tjaldanes GK 525 og verður það trúlega málað á bátinn á morgun © mynd Emil Páll, 3. okt. 2013
Smíðanúmer 57 hjá Ankerlökken Verft A/S, Florö, Noregi 1964. Yfirbyggður 1986.
Nöfn. Fróðaklettur GK 250, Drangey SK 1, Vestri BA 63, Örvar SH 777, Örvar II SH 177, Kristbjörg HF 177, Kristbjörg ÁR 177, Kristbjörg ÍS 177, aftur Kristbjörg HF 177 og aftur Kristbjörg ÍS 177 og núverandi nafn: Tjaldanes GK 525
AF FACEBOOK:
Þorgrímur Ómar Tavsen Allt að gerast um borð eftir stanslausar breitingar og lagfæringar.
Alfons Finnsson Frábær bátur,
03.10.2013 22:01
Séð yfir á Skansen í Stavanger

Séð yfir á Skansen í Stavanger © mynd Einar Örn Einarsson, 20. sept. 2013
03.10.2013 21:45
Séð yfir á Asco basen yfir Risavika i Tananger

Séð yfir á Asco basen yfir Risavika i Tananger © mynd Einar Örn Einarsson, 20. sept. 2013
03.10.2013 19:15
Norðborg KG 689

Norðborg KG 689 © mynd Föryski skipsportalurin, Kiran Jóanesason
03.10.2013 18:15
Grímsey á Steingrímsfirði



Grímsey, á Steingrímsfirði © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is 1. okt. 2013
03.10.2013 17:45
Í Finnmark

Í Finnmark © mynd Helgi Sigvaldason, Åsta B Eskøy, 20. sept. 2013
03.10.2013 16:15
Green Cooler og Delta Reefer utan við Dakhla, í gær

Green Cooler og Delta Reefer utan við Dakhla, í gær © mynd Svafar Gestsson 2. okt. 2013
03.10.2013 15:15
FRYDERYK CHOPIN

FRYDERYK CHOPIN, í Ljmuiden, Hollandi © mynd shipspotting, Moolen 30. sept. 2013
03.10.2013 14:15
Abbý GK 56

7339. Abbý GK 56, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 2. okt. 2013
03.10.2013 13:15
Fiskines KE 24

7190. Fiskines KE 24, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 2. okt. 2013
03.10.2013 12:15
Sólplast: Mikil verkefni framunda - en geta þó enn bætt á sig fleiri verkefnum
Fjögur skip eru á athafnarsvæðinu í Sandgerði sem ýmist eru í vinnslu eða eru búin og bíður t.a.m. eitt af verkefnunum eftir að eigendur sæki skipið. Auk þessara skipa, þá eru smærri verkefni ýmist í pípunum, eða á staðnum.

2604. Keilir II AK 4, eða Óli G. ÍS 112, eins og hann hefur nú verið skráður

Kristján Nielsen, að störfum við eitt af smærri verkefnunum sem unnið er að

Marko, að steypa eins og það er kallað, þegar búin eru til plaststykki
© myndir Emil Páll, í gær, 2. október 2013
03.10.2013 11:02
Svanur, heimahöfn Larvik, Noregi, en útgerðin í Hafnarfirði


Svanur, í Rotterdam, Hollandi © myndir shipspotting, Henk Jungerius, 1. okt. 2013

Svanur, í Hamborg, Þýskalandi © mynd shipspotting, Andreas Hoppe

Svanur, í Cuxhaven, Þýskalandi © mynd shipspotting, Jens Smith, 27. mars 2013


