Færslur: 2013 Október
09.10.2013 22:15
Sólplast undir kvöld: Skútan Aquarius, sjósett eftir viðgerð
Upp úr kl. 18 í kvöld fór fram sjósetningu á skútunni Aquarius, sem hefur verið í viðgerði í sumar hjá Sólplasti í Sandgerði. Hlutur Sólplasts í viðgerðinni er löngu liðinni, er verk rafvirkjans gekk fremur hægt.
Þrátt fyrir að birtu var farið að bregða þegar þetta fór fram tókst mér að ná þessari myndasyrpu, en sumar myndir voru með öllu ónothæfar og birtast því ekki.






2667. Aquarius, var á vagni sem hengdur var aftan í bifreið Sólplasts og ók Kristján Nielsen, bifreiðinni og hér er verið að fara út af svæði Sólplasts, við Strandgötu í Sandgerði



Ekið niður Strandgötuna, með stefnuna á Sandgerðishöfn


Hér er komið niður á hafnargarðinn, þar sem Björn Marteinsson, hefur staðsett bil þann sem skútan verður hífð með í sjóinn


Gert klárt til að hífa skútuna, af vagninum



Skútan komin á loft og búið að aka vagninum undan


Hér er skútan komin yfir sjó og farið að slaka henni niður


Sjósetningu lokið. Skútan 2667. Aquarius, komin í sjó og lögst að bryggju
© myndir Emil Páll, í dag, 9. október 2013
Þrátt fyrir að birtu var farið að bregða þegar þetta fór fram tókst mér að ná þessari myndasyrpu, en sumar myndir voru með öllu ónothæfar og birtast því ekki.





2667. Aquarius, var á vagni sem hengdur var aftan í bifreið Sólplasts og ók Kristján Nielsen, bifreiðinni og hér er verið að fara út af svæði Sólplasts, við Strandgötu í Sandgerði



Ekið niður Strandgötuna, með stefnuna á Sandgerðishöfn


Hér er komið niður á hafnargarðinn, þar sem Björn Marteinsson, hefur staðsett bil þann sem skútan verður hífð með í sjóinn


Gert klárt til að hífa skútuna, af vagninum



Skútan komin á loft og búið að aka vagninum undan


Hér er skútan komin yfir sjó og farið að slaka henni niður


Sjósetningu lokið. Skútan 2667. Aquarius, komin í sjó og lögst að bryggju
© myndir Emil Páll, í dag, 9. október 2013
Skrifað af Emil Páli
09.10.2013 21:10
ICE BIRD

ICE BIRD, við Íslandsstrendur © mynd MarineTraffic, Ice Bird 22. jan. 2004
Skrifað af Emil Páli
09.10.2013 20:10
Aurora o.fl.

Aurora o.fl. í Las Palmas © Svafar Gestsson, 7. okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
09.10.2013 19:10
Steini GK 45, nú skráður HU 45, á Hvammstanga í dag





2443. Steini GK 45, á Hvammstanga í dag - Nesfiskur hefur nú skráð bátinn með sem HU 45 © myndir Birgir Karlsson, 9. okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
09.10.2013 18:58
Girl Stephane G 190 írskt uppsjávarskip að landa í Fosnavåg, Noregi, í dag

Girl Stephane G 190 uppsjávarveiðiskip frá Írlandi að landa í Fosnavåg í dag ©mynd Elfar Jóhannes Eiríksson, 9. okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
09.10.2013 18:43
Ferjan sem gengur á milli Las Palmas og Tenirife og er gert út af Armas

Ferjan sem gengur á milli Las Palmas og Tenirife og er gert út af Armas © mynd Svafar Gestsson, 7. okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
09.10.2013 14:10
Grimsholm T-24-K, í Hafnarfirði




Grimsholm T-24-K, í Hafnarfirði © myndir MarineTraffic, Samtak, 18. og 26. maí 2009
Skrifað af Emil Páli
09.10.2013 12:37
Flottar myndir, frá komu Berglínar GK 300, til Hvammstanga í morgun
Birgir Karlsson, á Hvammstanga tók þessar glæsilegu myndir af komu Berglínar GK 300, þangað í morgun - Sendi ég Birgi kærar þakkir fyrir -









1905. Berglín GK 300, kemur til Hvammstanga í morgun © myndir Birgir Karlsson, 9. okt. 2013 - en eins og margir vita er það Nesfiskur í Garði, eigandi Berglínar sem sér um rækjuverksmiðjuna á Hvammstanga og fram að þessu hafa skip Nesfisks landað rækjunni í öðrum höfnum s.s. á Siglufirði og rækjunni síðan verið ekið til Hvammstanga til vinnslu.









1905. Berglín GK 300, kemur til Hvammstanga í morgun © myndir Birgir Karlsson, 9. okt. 2013 - en eins og margir vita er það Nesfiskur í Garði, eigandi Berglínar sem sér um rækjuverksmiðjuna á Hvammstanga og fram að þessu hafa skip Nesfisks landað rækjunni í öðrum höfnum s.s. á Siglufirði og rækjunni síðan verið ekið til Hvammstanga til vinnslu.
Skrifað af Emil Páli
09.10.2013 12:20
Beta 1

Beta 1, í Las Palmas © mynd Svafar Gestsson, 7. okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
09.10.2013 11:02
Orri ÍS 180, á kunnuglegum stað í Sandgerðishöfn, í gær og Alda KE 8 uppi á bryggju
Segja má að báturinn hafi í gær verið á kunnuglegum stað, því í fjölda ára, bæði meðan hann var í útgerð og eins meðan hann var athafnarlaus, lá hann í Sandgerðishöfn, nálægt þeim stað sem hann var á þarna þegar ég tók myndina í gær

923. Orri ÍS 180, á kunnuglegum stað í Sandgerðishöfn, í gær og uppi á bryggjunni er 6894. Alda KE 8 © mynd Emil Páll, 8. okt. 2013
Smíðaður hjá Fredrikssund Skipsværf, Frederikssund, Danmörku 1957, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Meðan báturinn bar Ásmundarnafnið var hann tekinn á leigu til smyglferðar til Belgíu, þar sem hann var fylltur af áfengi aðallega Seniver og var búið að skipa því í land hérlendis, er upp komst um málið.
Samkvæmt lögum er það flutningstæki sem flytur ólöglegan farm til landsins að stærstum hluta gert upptækt til Ríkissjóðs. Þó eigandinn í þessu tilfelli væri að öllu leiti saklaus varð Alþingi að gefa undanþágu frá þessu og voru sérstök lög þess efnis samþykkt frá Alþingi.
Eftir þetta var fékk báturinn gælunafni Seniver, sumir sögðu Seniver-báturinn, aðrir Seniverdallurinn og annað í þá veru.
Samþykkt var heimild 3. okt. 1994 til að úrelda bátinn, en af því varð þó ekki.
Báturinn lá við bryggju eftir að gírinn hrundi í honum. Fyrst í Sandgerði en eftir eigandaskipti var hann dreginn til Njarðvíkur. Átti eftir að skipt hafði verið um gír að hefja útgerð á hann að nýju, en ekkert varð af því og því lá hann í Njarðvikurhöfn þar til að hann var tekinn upp í Skipasmíðastöð Njarðvikur og út kom Orri ÍS 180, sem fór síðan eftir nokkra mánuði á rækjuveiðar fyrir norðurlandi,
Endurbyggður hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur 1976 - 1979 að verkið stöðvaðist. Í janúar 1982 var ákveðið að farga bátnum þar sem Fiskveiðasjóður vildi ekki fjármagna endurbæturnar á bátnum. Aldrei varð þó gert í málinu og hófust endurbætur aftur í júní 1984 og lauk þeim 17. febrúar 1985. Var hann þá m.a. yfirbyggður og breytt í frambyggt skip.
Nöfn: Þorleifur Rögnvaldsson ÓF 36, Ásmundur GK 30, Flosi ÍS 15, Sólrún GK 61, Símon Gíslason KE 155, Sigurður Þorkelsson ÍS 200, Skálaberg ÞH 244, Hlíðar Pétur NK 15, Stakkanes ÍS 72, Gísli Júl ÍS 262, aftur Hlífar Pétur NK 15, Sunna Björg HF 87, Kolbrún ÍS 74, Freyja GK 364, Röstin GK 120 og núverandi nafn: Orri ÍS 180

923. Orri ÍS 180, á kunnuglegum stað í Sandgerðishöfn, í gær og uppi á bryggjunni er 6894. Alda KE 8 © mynd Emil Páll, 8. okt. 2013
Smíðaður hjá Fredrikssund Skipsværf, Frederikssund, Danmörku 1957, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Meðan báturinn bar Ásmundarnafnið var hann tekinn á leigu til smyglferðar til Belgíu, þar sem hann var fylltur af áfengi aðallega Seniver og var búið að skipa því í land hérlendis, er upp komst um málið.
Samkvæmt lögum er það flutningstæki sem flytur ólöglegan farm til landsins að stærstum hluta gert upptækt til Ríkissjóðs. Þó eigandinn í þessu tilfelli væri að öllu leiti saklaus varð Alþingi að gefa undanþágu frá þessu og voru sérstök lög þess efnis samþykkt frá Alþingi.
Eftir þetta var fékk báturinn gælunafni Seniver, sumir sögðu Seniver-báturinn, aðrir Seniverdallurinn og annað í þá veru.
Samþykkt var heimild 3. okt. 1994 til að úrelda bátinn, en af því varð þó ekki.
Báturinn lá við bryggju eftir að gírinn hrundi í honum. Fyrst í Sandgerði en eftir eigandaskipti var hann dreginn til Njarðvíkur. Átti eftir að skipt hafði verið um gír að hefja útgerð á hann að nýju, en ekkert varð af því og því lá hann í Njarðvikurhöfn þar til að hann var tekinn upp í Skipasmíðastöð Njarðvikur og út kom Orri ÍS 180, sem fór síðan eftir nokkra mánuði á rækjuveiðar fyrir norðurlandi,
Endurbyggður hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur 1976 - 1979 að verkið stöðvaðist. Í janúar 1982 var ákveðið að farga bátnum þar sem Fiskveiðasjóður vildi ekki fjármagna endurbæturnar á bátnum. Aldrei varð þó gert í málinu og hófust endurbætur aftur í júní 1984 og lauk þeim 17. febrúar 1985. Var hann þá m.a. yfirbyggður og breytt í frambyggt skip.
Nöfn: Þorleifur Rögnvaldsson ÓF 36, Ásmundur GK 30, Flosi ÍS 15, Sólrún GK 61, Símon Gíslason KE 155, Sigurður Þorkelsson ÍS 200, Skálaberg ÞH 244, Hlíðar Pétur NK 15, Stakkanes ÍS 72, Gísli Júl ÍS 262, aftur Hlífar Pétur NK 15, Sunna Björg HF 87, Kolbrún ÍS 74, Freyja GK 364, Röstin GK 120 og núverandi nafn: Orri ÍS 180
Skrifað af Emil Páli
09.10.2013 10:20
Máni II ÁR 7, í Sandgerði, í gær

1887. Máni II ÁR 7, að landa í Sandgerðishöfn í gær, en báturinn er nú á línuveiðum © mynd Emil Páll, 8. okt. 2013
Smíðaður hjá Mossholmens Marina í Rönnang, Svíþjóð 1987 og var einn af þremur systurskipum sem komu á svipuðum tíma hingað til lands. Lengdur 1997. Viðamiklar breytingar svo og breikkun o.fl. hjá Sólplasti ehf. í Sandgerði 2009.
Nöfn: Bresi AK 101, Arnþór EA 102 og núverandi nafn Máni II ÁR 7.
Skrifað af Emil Páli
09.10.2013 09:20
Svalan BA 27

7032. Svalan BA 27, í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson
Skrifað af Emil Páli
09.10.2013 07:00
Herjólfur og Baldur við sömu bryggju

2164. Herjólfur og 2727. Baldur, saman við bryggju í Vestmannaeyjum © mynd Eyjafréttir
Skrifað af Emil Páli



