Færslur: 2013 Október
14.10.2013 16:15
Risvær N-349-V, í Svolvaer, Noregi

Risvær N-349-V, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 10. okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
14.10.2013 15:10
RAW SPIRIT, á Akureyri

RAW SPIRIT, á Akureyri © mynd Marine Traffic, Darren Williams 25. jan. 2013
Skrifað af Emil Páli
14.10.2013 13:20
Rogne M-70-HØ í Fosnavåg, Noregi

Rogne M-70-HØ í Fosnavåg, Noregi © mynd Guðni Ölversson, í okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
14.10.2013 12:20
Ramform Titan

Research/survey skipið: Ramform Titan, sem er 104m langt og 70m á breidd, í Las Palmas © mynd Svafar Gestsson, 12. okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
14.10.2013 11:02
Herøyhav M-250-HØ, í Fosnavåg, Noregi
![]() |
Herøyhav M-250-HØ, í Fosnavåg, Noregi © mynd Guðni Ölversson, í okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
14.10.2013 10:20
Gyða BA 277 o.fl. á Tálknafirði
![]() |
7354. Gyða BA 277, o.fl. á Tálknafirði © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason, í okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
14.10.2013 09:20
Kári BA 132, á Bíldudal

7347. Kári BA 132, á Bíldudal © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason, í okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
14.10.2013 09:06
Drífa GK 100, keypt og seld aftur
Eins og ég sagði nýlega frá hefur Drífan GK 100 verið seld, eftir að útgerðin fór í þrot fyrr á árinu. Nú hefur sá sem keypti hana selt bátinn að nýju, en í hans tíð fékk hann þó sæbjúguleyfi að nýju.

795. Drífa GK 100, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 2013
Skrifað af Emil Páli
14.10.2013 08:46
Gammur BA 82 o.fl. á Tálknafirði

7284. Gammur BA 82 o.fl. Tálknafirði © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason, í okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
14.10.2013 06:00
Gísli í Papey

1692. Gísli í Papey, á Djupavogi © mynd MarineTraffic, Pascal DROUPAN, 2. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
13.10.2013 22:10
Flosi ÍS 15 / Sæljón RE 19 / Jón Aðal SF 63 / Jónas Guðmundsson GK 275 / Ígull HF 21 / Ýmir BA 32
Þessi Akureyskibátur var smíðaður þar 1977 og er enn við líði, í dag gerður út á rækjuveiðar í Arnarfirði.

1499. Flosi ÍS 15 © myndir Ægir, í des. 1977

1499. Sæljón RE 19 © mynd Ægir

1499. Sæljón RE 19 © mynd Snorrason

1499. Jón Aðal SF 63 © mynd Eyfirsk smíði, Árni Björn Árnason / Sverrir Aðalsteinsson

1499. Jónas Guðmundsson GK 275 (næst bryggjunni) í Sandgerði © mynd Svavar Ellertsson

1499. Ígull HF 21, í Njarðvík © mynd Emil Páll, í sept. 2009

1499. Ígull HF 21, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 1. okt. 2009

1499. Ýmir BA 32, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 19. okt. 2009

1499. Ýmir BA 32, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 19. okt. 2009
Smíðanúmer 9 hjá Vör hf., Akureyri 1977
Nöfn: Flosi ÍS 15, Sæljón RE 19, Sæljón II RE 119, Jón Aðal SF 63, Jónas Guðmundsson GK 275, Jónas Guðmundsson SH 317, aftur Jónas Guðmundsson GK 275, Fagurey HU 9, Fagurey HF 21, Ígull HF 21 og núverandi nafn: Ýmir BA 32
1499. Flosi ÍS 15 © myndir Ægir, í des. 1977
1499. Sæljón RE 19 © mynd Ægir
1499. Sæljón RE 19 © mynd Snorrason
1499. Jón Aðal SF 63 © mynd Eyfirsk smíði, Árni Björn Árnason / Sverrir Aðalsteinsson
1499. Jónas Guðmundsson GK 275 (næst bryggjunni) í Sandgerði © mynd Svavar Ellertsson
1499. Ígull HF 21, í Njarðvík © mynd Emil Páll, í sept. 2009
1499. Ígull HF 21, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 1. okt. 2009
1499. Ýmir BA 32, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 19. okt. 2009
1499. Ýmir BA 32, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 19. okt. 2009
Smíðanúmer 9 hjá Vör hf., Akureyri 1977
Nöfn: Flosi ÍS 15, Sæljón RE 19, Sæljón II RE 119, Jón Aðal SF 63, Jónas Guðmundsson GK 275, Jónas Guðmundsson SH 317, aftur Jónas Guðmundsson GK 275, Fagurey HU 9, Fagurey HF 21, Ígull HF 21 og núverandi nafn: Ýmir BA 32
Skrifað af Emil Páli
13.10.2013 22:00
Fenrir 720 - nýsmíði frá Djúpavogi
Nýsmíði frá Bátasmiðjunni Rán, á Djúpavogi sem nefnist Fenrir 720 © skjáskot af kynningamyndbandi
Skrifað af Emil Páli
13.10.2013 21:18
Unnur EA 24, eða BA 232 á Bíldudal
![]() |
|
AF FACEBOOK Sigurbrandur Jakobsson Held hún sé núna BA 232 |
Skrifað af Emil Páli




