Færslur: 2013 Janúar
06.01.2013 17:00
Árný GK 98

950. Árný GK 98, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 1984
Nöfn: Farsæll II EA 130, Svanur ÞH 100, Svanur RE 175, Svanur ST 6, Svanur RE 475, Katrín GK 98, Árný GK 98, Katrín GK 98 (aftur) og Gísli Gunnarsson II SH 85
Af Facebook:
06.01.2013 16:00
Muninn II GK 343

929. Muninn II GK 343. í Sandgerðishöfn, um 1945 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur
Nöfn: Muninn II GK 343, Þorsteinn Gíslason KE 90, Sandvík KE 90 og Svanur KE 90
06.01.2013 15:00
Þorsteinn EA 15

926. Þorsteinn EA 15 © mynd af teikningu Emil Páll
Þessi bátur hefur aðeins borið tvær skráningar og er ennþá í útgerð undir þeirri síðari. En þær eru:
Þorsteinn EA 15 og Þorsteinn GK 15
06.01.2013 14:00
Röstin GK 120


923. Röstin GK 120, í Njarðvík á efri myndinni, en í Sandgerði á þeirri neðri © myndir Emil Páll, 2009. Saga þessa báts hefur svo oft verið sögð hér að ég sleppi því núna. Hann er þó ennþá í útgerð og heitir í dag Orri ÍS 180
06.01.2013 13:00
Víðir KE 101

913. Víðir KE 101, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll,
Nöfn: Yngvi AK 36, Yngvi GK 21, Yngvi ÍS 89, Ella SH 145, Framfari SU 67, Víðir SI 5, Víðir KE 101 og Víðir SH 301
06.01.2013 12:17
Siglufjörður að morgni 13. dags jóla 2013
Hér koma nokkrar myndir sem Hreiðar Jóhannsson, tók á Siglufirði í morgun, á 13. degi jóla
![]() |
||||||||
|
1019. Sigurborg SH 12
|
06.01.2013 12:00
Vonin II ST 6

910. Vonin II ST 6, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1988
Bar alltaf nafnið Vonin II, en skráningarnúmerið var í þessari röð: VE 113, GK 113, SH 199, SF 5, ST 6 og GK 136
06.01.2013 11:00
Þórarinn KE 26 og Hvítá

1385. Hvítá og í vinstra horninu sést 900. Þórarinn KE 26 © myndir Emil Páll, 1976
Saga Hvítá hefur nýlegar verið birt hérna og því endurtek ég hana ekki, en saga Þórarins er þessi: Níels Jónsson EA 712, Vísir EA 712, Þórarinn KE 26, Hafrún ÍS 252, Dóri ÍS 252, Sólrún NS 26 og Sigurfari II RE 16
06.01.2013 10:00
Ólafsvík fyrir mörgum áratugum

Ólafsvík, á áttunda eða níunda áratug síðustu aldar © mynd Emil Páll
06.01.2013 09:00
Rán KE 37

728. Rán KE 37, að koma inn til Keflavíkur


728. Rán KE 37 © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason
Hét alltaf Rán, en skráninganúmerin voru í þessari röð: ÍS 51, AK 304, AK 34, KE 37 og BA 57
Af Facebook:
06.01.2013 08:00
Auðbjörg GK 86

641. Auðbjörg GK 86, að skríða inn til Grindavíkur © mynd af síðu Guðna Ölverssonar.
Nöfn: Skíðblaðnir ÍS 1, Kópur KE 33, Kópur VE 11, Auðbjörg KE 33, Auðbjörg GK 86, Auðbjörg SU 37 og Bjarni SU 37
06.01.2013 07:00
Jón Kjartansson SU 111

155. Jón Kjartansson SU 111 ex togarinn Narfi RE 13, er í dag Lundey NS 14 © mynd af síðu Guðna Ölverssonar
06.01.2013 00:00
Erling KE 140, 16. mars 2009 og 16. júlí 2010









233. Erling KE 140, að koma inn til Njarðvíkur, 16. mars 2009




233. Erling KE 140, siglir inn Stakksfjörðinn, 16. júlí 2010
© myndir Gunnlaugur Hólm Torfason
05.01.2013 23:00
Litli Lár GK 413

890. Lilli Lár GK 413, í Sandgerði © mynd Emil Páll
05.01.2013 22:00
Gulltoppur ÁR 321

874. Gulltoppur ÁR 321, í Þorlákshöfn © mynd Emil Páll, um 1980





