Færslur: 2013 Janúar

07.01.2013 12:00

Jökull SK 16 í heimahöfn sinni, Sauðárkróki


                     288. Jökull SK 16, ex Arnar í Hákoti SH 37, Þorsteinn Gíslason GK 2, Þorsteinn Gíslason KE 31 og Árni Geir KE 31, í heimahöfn sinni, Sauðárkróki © mynd Gróa, 5. jan. 2013

07.01.2013 11:00

Gullfoss siglir inn


                   70. Gullfoss, siglir inn á innri-höfnina í Reykjavík, snemma á sjöunda áratugnum © mynd 101Reykjavik.is

07.01.2013 10:08

Loðnu landað á Þórshöfn

mbl.is

Heimaey VE-1 stækkaHeimaey VE-1 Mynd/Landhelgisgæslan
 
Heimaey VE er að landa fyrsta loðnufarmi ársins á Þórshöfn, að því er segir í frétt á vef Eyjafrétta. 
Samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá Vigni Svafarssyni, vélstjóra um borð, er farmurinn 700 tonn af stórri og fallegri loðnu sem fékkst öll í einu hali.
Fjöldi skipa er nú á loðnumiðunum norð austur af Langanesi, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni.

07.01.2013 10:00

Bakkafoss og annar foss í Reykjavíkurhöfn 1964


                   Athafnasvæði Eimskipafélagsins í Reykjavíkurhöfn árið 1964. Kolakraninn enn á sínum stað. Þarna sést í 22. Bakkafoss og einhvern af þríburunum © mynd 101Reykjavík.is

07.01.2013 09:00

Rækjutroll Andra BA, uppi á bryggju
                     Rækjutrollið á 1951. Andra BA 101  uppi á bryggju á Bíldudal og verið að lengja og fiskilína mæld upp svo og grandarar, einnig gert við gamlar syndir (leisningar og fleira). Svo tekur við síðari hluti rækjuveiða við Arnarfjörð  © myndir  Jón Páll Jakobsson, 4. jan. 2013

07.01.2013 08:16

Nokkuð tjón þegar Fríða Dagmar ÍS 103 rak á land


                  2817. Fríða Dagmar ÍS 103, í höfn á Bolungavík © mynd bb.is

Báturinn Fríða Dagmar ÍS-103 skemmdist í óveðrinu sem geisaði á Vestfjörðum um áramótin. Slitnaði báturinn frá bryggju og rak upp í fjöru í aftakaveðri í Bolungarvík.

„Þegar við skoðuðum bátinn um nóttina var í lagi með hann. Vindur var stöðugur upp á 43-45 metra og fór í 65 metra á sekúndu í verstu hviðunum.

Svo þegar farið var að skoða hann hálfsjö um morguninn hafði hann rekið upp í fjöruna og lá við grjótkant. Við það skemmdist botninn á bátnum auk þess sem rör bognuðu,“ segir Sigurgeir Þórarinsson skipstjóri.

Texti: mbl.is

Mynd: bb.is

07.01.2013 08:00

Ingunn AK 150 og Faxi RE 9, við bryggju á Vopnafirði, séð úr lofti
             2388. Ingunn AK 140 og 1742. Faxi RE 9, við Ásgarð, Vopnafirði,( sést neðst á báðum myndunum) © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  3. jan. 2013

07.01.2013 07:00

Vopnafjörður, séð úr lofti


                      Vopnafjörður, séð úr lofti © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 3. jan. 2013

07.01.2013 00:00

Ósk KE 5, 19. mars 2009 og 13. mars 2010
                             1855. Ósk KE 5, að koma að landi í Keflavík, 19. mars 2009

            1855. Ósk KE 5, í Keflavíkurhöfn, 13. mars 2010
                   © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason

06.01.2013 23:00

Kristín GK 157 / Kristín ÞH 157


                          972. Kristín GK 157, í Grindavíkurhöfn, 2008


                 972. Kristín ÞH 157, í Njarðvikurslipp fyrir nokkrum árum © myndir Emil Páll
                                Þessi hét í upphafi Þorsteinn RE 303 og síðan mörg nöfn

06.01.2013 22:00

Glófaxi VE 300
            968. Glófaxi VE 300. Á fyrstu þremur myndunum er hann í Njarðvik í júní og júlí 2009 og á þeirri síðustu er hann í Grundarfirði, 29. ágúst 2009 © myndir Emil Páll.
    Þessi hét upphaflega Krossanes SU 320 og var annar í röðinni af svonefndu Boizenborgarbátum og sá fyrsti var sá sem var hér á undan, Keflvíkingur KE 100 og báðir eru þeir ennþá í drift.
Næsta færsla sýnir enn eitt systurskipið sem einnig er enn í drift en þau eru fleiri enn í útgerð

06.01.2013 21:00

Keflvíkingur KE 100 / Marta Ágústsdóttir GK 14


                  967. Keflvíkingur KE 100 og 1413. Höfrungur AK 91 © mynd úr Ægi, 1990, ljósm.: Ingi S. Agnarsson


                 967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2008


                  967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2009


              967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, í júní 2009

06.01.2013 20:00

Ingiber Ólafsson II GK 135


             965. Ingiber Ólafsson II GK 135, nýkominn til landsins og hér í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1964

06.01.2013 19:00

Gissur hvíti SF 55 / Stafnes KE 130


                             964. Gissur hvíti SF 55, að koma inn til Keflavíkur


                                964. Gissur hvíti SF 55, í Keflavíkurhöfn
                   964. Stafnes KE 130, í Njarðvíkurhöfn , 2009 © myndir Emil Páll

Svo oft hefur verið fjallað um þennan bát, að ég sleppi upptalningu á nöfnum hans að sinni, en bendi þó á að fyrir stuttu bárust fréttir um að búið væri að selja hann úr landi, en hann liggur þó í Njarðvikurhöfn.

06.01.2013 18:00

Óskar RE 157


                               962. Óskar RE 157, í Sandgerðishöfn, 2008


                          962. Óskar RE 157, í Njarðvíkurhöfn, 12. apríl 2009


                   962. Óskar RE 157, í Njarðvíkurhöfn, í maí 2009 © myndir Emil Páll
                     Saga hans hefur verið svo oft hér á síðunni, að ég sleppi því nú