Færslur: 2013 Janúar

17.01.2013 17:00

Sævar KE 15


                 1587. Sævar KE 15 í Keflavíkurhöfn
         © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason,  21. nóv. 2011

17.01.2013 16:00

Kolbeinsey BA 123


               1576. Kolbeinsey BA 123, í Miðvági, Færeyjum © mynd úr færeyskum vefmiðli

17.01.2013 15:00

Njáll RE 275 og Siggi Bjarna GK 5


                    1575. Njáll RE 275 og 2454. Siggi Bjarna GK 5, í Keflavíkurhöfn © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason, 21. nóv. 2010

17.01.2013 14:00

Hólmaborg SU 11
                         1525. Hólmaborg SU 11 © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason,

17.01.2013 13:00

Grindvíkingur GK 606


                  1512. Grindvíkingur GK 606 © mynd úr safni Guðna Ölverssonar

17.01.2013 12:00

Ársæll SH 88 í löndunarbið


               1458. Ársæll SH 88, í löndunarbið utan við Stykkishólm © mynd Sigurbrandur Jakobsson

17.01.2013 11:00

Þórsnes II SH 109 bíður eftir löndunarplássi


                 1424. Þórsnes II SH 109, bíður eftir löndunarplássi í Stykkishólmi © mynd Sigurbrandur Jakobsson

17.01.2013 10:00

Lena ÍS 61
                   1396. Lena ÍS 61, í Njarðvíkurhöfn © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason, 14. feb. 2010

17.01.2013 09:00

Arnarfell, nokkuð hallandi                 9. Arnarfell, á Fáskrúðsfirði, sennilega 1963 © myndir í eigu Magnúsar Þorvaldssonar, en ljósmyndari var bróðir hans Hreinn

17.01.2013 08:00

Albert, björgunarskúta Norðurlands fannst í Seattle

Þetta alíslenska varðskip, já alíslenska segi ég því það var líka smíðað á Íslandi, er þó ótrúlegt sé ennþá til í Bandaríkjunum.


            9. Albert, björgunarskúta Norðurlands, á Akureyri © mynd úr Fálkanum

Smíðað í Reykjavík 1956 sem björgunar- og varðskip. Selt síðan hingað innanlands 1978 og þaðan til Banarríkjanna 1980. Eftir það hefur verið mjög erfitt fyrir okkur grúskaranna að finna neitt um skipið þar til á síðasta ári að einn grúskaranna fann mynd af því sem þá var nýleg og virðist skipið því enn vera í Bandarríkjunum.
Þó nokkrir hér heima á klakanum virðast hafa áhuga fyrir skipinu, því stofnuð hefur verið síða fyrir þá sem hafa áhuga fyrir v/s Albert

En allt um þetta má lesa í þessari grein sem ég birti hér fyrir neðan og var á vef Landhelgisgæslunnar
 

Fyrrverandi björgunar- og varðskipið Albert fannst í Seattle

9.1.2013

  • Albert
  •            Albert í Seattle

Miðvikudagur 9. janúar 2012

Björgunar- og varðskipið Albert sem smíðað var fyrir Landhelgisgæsluna og Slysavarnafélag Íslands árið 1956 "fannst" nýverið Lake Union í Seattle.  Skipið var nýsmíði nr. 2 hjá Stálsmiðjunni og var í notkun hjá Landhelgisgæslunni til 1978 en þá var skipið selt.  Eigendur skipsins sigldu skipinu til Bandaríkjanna og tóku það af skrá hérlendis undir lok ársins 1980. Má segja að þar með hafi skipið "týnst".

Guðmundur Birkir Agnarsson stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni hefur leitað eftir upplýsingum og fékk á því staðfestingu í gær og mynd af skipinu. Heitir skipið ennþá Albert og er með skráða heimahöfn í Seattle. Var dregið haustið 2011 til Seattle frá bænum Homer í Alaska, þar sem það hefur legið að mestu ónotað í 22 ár. Ekki hafa  ennþá fengist upplýsingar um hvað stendur til að gera við skipið.

1._Albert_med_Trave

17.01.2013 07:00

Sjómannadagurinn í Stykkishólmi 1984

Þó myndirnar séu nokkuð óskýrar, má sjá hverjir sumir bátanna eru, en þarna má m.a. sjá  6158. Kristínu, 5511. Gísla Gunnarsson II SH 5, 6452. Heppinn SH 47, einnig 1222. Árna SH 262, 398. Gísla Gunnarsson II SH 85, 5957. Láru SH 73 og 6388. Léttir SH 216
                6158. Kristín, 5511. Gísli Gunnarsson II SH 5, 6452. Heppinn SH 47, 1222. Árni SH 262, 348. Gísli Gunnarsson II SH 85, 5957. Lára SH 73, 6385. Léttir SH 216 o.fl. á Sjómannadeginum í Stykkishólmi, 1984 © myndir Sigurbrandur Jakobsson

17.01.2013 00:00

Kristín ST 61

Hér sjáum við trillubátinn Kristínu ST 61, frá því að hún var flutt úr Njarðvik og út í Garð og núverandi eigandi hóf að rífa ofan af bátnum og undirbúa undir endurbyggingu. Myndirnar eru teknar af núverandi eiganda Hans Wium Bragasyni.
Umræddur bátur var smíðaður í Hafnarfirði árið1976 og hét í upphafi Elín KE 127 og allt til ársins 1961 að báturinn var seldur norður á Strandir og fékk þar nafnið Kristín ST 61.


                              5976. Kristín ST 61, komin á flutningavagn í Njarðvík
                                        Hér er báturinn kominn í Garðinn
                                   Hér er búið að taka möstrin o.fl. af bátnum


                                                       Þá er rifið innan úr bátnum

                                         Þá er efri hluti hússins komin í kerru
                             Það verða mörg handtök áður en þetta verður allt komið í gott lag


                      Svona lítur báturinn út þegar búið er að rífa allt ofan af honum


                               5796. Kristín ST 61 © myndir Hans Wium Bragason

16.01.2013 23:00

Keilir SI 145 og Sægrímur GK 525


                  1420. Keilir Si 145 og 2101. Sægrímur GK 525 © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason, 14. feb. 2010

16.01.2013 22:10

Skipstjórinn dróst með veiðarfærinu í sjóinn - en bjargaðist


   Þessa grein má lesa í Stykkishólms-póstinum 17. jan. sl.

P.s. þó það standi í haus Stykkishólms-póstsins að hann hafi komið út 17. jan. þá sjá það allir að þar er um prentvillu að ræða, því 17. er ekki fyrr en á morgun.

16.01.2013 22:00

Sólborg SU 202


                 1359. Sólborg SU 202, fyrir einhverjum tugi ára © mynd Óðinn Magnason