Færslur: 2013 Janúar

04.01.2013 13:00

Stormur SH 333 á botninum
             586. Stormur SH 333, á botni Njarðvikurhafnar © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason, 2. júlí 2010

04.01.2013 12:00

Hólmsteinn GK 20, á Garðskaga


             573. Hólmsteinn GK 20, ásamt Garðskagavita, á Garðskaga © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason, 10. feb. 2010

04.01.2013 11:00

Gunnar Hámundarson GK 357, bæði í Keflavík og Njarðvík                500. Gunnar Hámundarson GK 357, í Keflavíkurhöfn, 21. nóv. 2010


               500. Gunnar Hámundarson GK 357, í Njarðvíkurhöfn, 14. feb. 2010
                                     © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason

04.01.2013 10:00

Aníta KE 399
               399. Aníta KE 399, í Njarðvikurhöfn © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason, 14. feb. 2010

04.01.2013 09:00

Maron GK 522


             363. Maron GK 522, siglir inn Stakksfjörð með stefnu á Njarðvik og sést Keilir og Vogastapi einnig á myndunum © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason, 16. feb. 2010

04.01.2013 08:00

Baldur KE 97
                311. Baldur KE 97, í Grófinni, Keflavík © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason, 6. des. 2007

04.01.2013 07:00

Margrét HF 20
              259. Margrét HF 20, í Sandgerðishöfn © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason, 10. feb. 2010

04.01.2013 00:00

Hafrún ÍS 400 + flakið undir Stigahlíð

Hér koma myndir af flaki bátsins, eins og það var 5 árum eftir að hafa strandað undir Stigahlíð. Að auki birti ég tvær myndir af bátnum fyrir þann atburð.
    1050. Hafrún ÍS 400 strandaði 2. mars 1983, undir Stigahlíð og komst áhöfnin að sjálfdáðum í land eftir að stýrimaðurinn hafði að mestu vaðið í land með líflínuna. Allt um það í viðtali sem ég tók við stýrimanninn fyrir nokkrum árum og á eftir að birta. Er áhöfnin var að krönglast í grjótinu í átt til byggða, kom að lokum frönsk þyrla sem var hér í sýningarferð og bjargaði upp áhöfninni © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 18. sept. 1988


                                      1050. Hafrún ÍS 400 © mynd Jón Páll


                       1050. Hafrún ÍS 400 © mynd Snorrason

03.01.2013 23:00

Óli Toftum KE 1, Vingþór ÞH 166 og Ölver RE 40


                715. Óli Toftum KE 1, 895. Vingþór ÞH 166 og 645. Ölver KE 40, í Skipasmíðastöð Njarðvikur © myndir Emil Páll, 1982

03.01.2013 22:00

Ólafur Magnússon KE 25


             711. Ólafur Magnússon KE 25 í Njarðvíkurhöfn
                        © myndir Emil Páll, 1975

Af Facebook:

 
Jón Páll Ásgeirsson Þeir hafa farið nokkrir fallegir þá leiðina og eru enn að fara, sá ´mynd af einum á brennu núna um áramótinn í eyjum.
 
Guðni Ölversson Við höfum ekkert lært að varðveita báta frekar en svo margt annað sögulegt

03.01.2013 21:15

Ambassador 100 manna ferja við Eyjafjörð

Stofnað var í dag nýtt fyrirtæki á Akureyri sem ætlað er að gera út ferju til hvalaskoðunar- og útsýnisferða um Eyjafjörð næsta sumar en gert er ráð fyrir að ferjan geti flutt eitt hundrað farþega.

Fram kemur á vef sjónvarpsstöðvarinnar N4 á Akureyri að skipstjóri ferjunnar verði Bjarni Bjarnason, fyrrverandi skipstjóri á Súlunni EA, en hann sé ennfremur aðaleigandi skipsins ásamt bílaleigunni Höldi.

                 2848. Ambassador, sem keypt var frá Svíþjóð í síðasta mánuði og kom til Reykjavíkur fyrir jól © mynd MarineTraffic, Henrik Gillzzaoui

 

03.01.2013 21:00

Hafnarey SU 110 / Mummi GK 120 / Arnarborg KE 26 / Arnarborg HU 11


               686. Hafnarey SU 110 © mynd Snorri Snorrason


              686. Mummi GK 120 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness


                            686. Arnarborg KE 26 © mynd Emil Páll


              686. Arnarborg KE 26, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Þorgeir Baldursson


              686. Arnarborg KE 26, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Þorgeir Baldursson


                      686. Arnarborg KE 26, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll


              686. Arnarborg HU 11, þegar slippurinn á Skagaströnd var vígður, 1985 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Skagastrandar


               686. Arnarborg HU 11, þegar slippurinn á Skagaströnd var vígður, 1985 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Skagastrandar
 

03.01.2013 20:00

Mummi GK 120


                 685. Mummi GK 120 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur

03.01.2013 19:15

Frá höfninni í Grundarfirði, rétt fyrir jól

                 Frá höfninni í Grundarfirði © myndir Heiða Lára, rétt fyrir jólin 2012

 
 
 
 

03.01.2013 19:00

Fimm eikarbátar í Njarðvíkurhöfn


                Fimm eikarbátar í Njarðvikurhöfn: F.v. 619. Lára Magg ÍS 86, 399. Aníta, 586. Stormur SH 333,  929. Röstin GK 120 og 1430. Birta VE 8 © mynd Emil Páll, 2009