Færslur: 2013 Janúar

11.01.2013 21:00

Fram KE 105, Vörðurnes KE 117 og Hrefna GK 58


             1271. Fram KE 105 og 1248. Vörðufell KE 117 og lengst til vinstri sést aðeins í Hrefnu GK 58, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll,

11.01.2013 20:00

Aðalbjörg II RE 236


                1269. Aðalbjörg II RE 236, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 1. mars 2009

11.01.2013 19:00

Sæmundur GK 4


                                   1264. Sæmundur GK 4 © mynd Emil Páll, 2008, Steinunn SF 10, Steinunn SF 40 og Magnús SH 205 og síðan Sæmundur GK 4, þetta voru helstu nöfnin sem hann hefur borið frá því að hann var keyptur hingað til lands 1972, þá 4ra ára.

11.01.2013 18:12

Lífleg síldveiði í Urthvalafirði í dag

Símon Már Sturluson:  Það var líflegt á síldinni í dag, drógum 10 net og fylltum bátinn. Urthvalafjörður er fullur af síld en það má víst ekki veiða meira þetta árið


             Frá síldveiðunum í Urthvalafirði í dag, Símon Már Sturluson, á neðstu myndinni © myndir Símon Már Sturluson, 11. jan. 2013

11.01.2013 18:00

Stykkishólmur, síðari hluta níunda áratugs síðustu aldar


                Frá Stykkishólmi, síðari hluta níunda áratugs síðustu aldar © mynd Emil Páll

11.01.2013 17:00

Bolli KE 46


                                     1248. Bolli KE 46 © mynd Emil Páll, 1988

11.01.2013 16:00

Hrímnir SH 35


              1252. Hrímnir SH 35, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

11.01.2013 15:00

Egill SH 195


                       1246. Egill SH 195, í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009

11.01.2013 14:00

Blómfríður SH 422


               1244. Blómfríður SH 422, í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009

Af Facebook:

Guðni Ölversson Hvað hét hann þessi í upphafi?

Emil Páll Jónsson Þú ættir að þekkja hann, þetta var fyrst Harpa GK 111, síðan Grundfirðingur SH 12

Guðni Ölversson Harpan hans Hafsteins var flott. Með alvöru Cötu eins og Þórir GK. Sá alltaf eftir þeim báti frá Grindavík.

11.01.2013 13:00

Þórir SF 77 / Guðbjörg Steinunn GK 37


                 1236. Þórir SF 77, í Njarðvík þar sem byggja átti yfir hann © mynd Emil Páll, 1986


               1236. Guðbjörg Steinunn GK 37, í Akraneshöfn © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009. Þessi hét í upphafi Þórir GK 251, síðar Þórir SF 77, Ólafur Magnússon HU 54, Guðbjörg Steinunn GK 37 og núverandi nafn er Steinunn AK 36

Af Facebook:

Guðni Ölversson Mér hefur alla tíð þótt vænt um þennan bát. Var bæði háseti og stýrimaður, af og til, á honum sumarið 1975. Þá var öðlingurinn, sálugi, Sigurpáll Einarsson, skipstjóri á honum. Held ég hafi ekki lært meira af nokkrum manni en honum. Bæði í sjómennsku og ekki síður í mannlegri framkomu. Blessuð sé minning Sigurpáls.

11.01.2013 12:00

Fjórir uppi á bryggju


               Hér eru 4 bátar uppi á bryggju í Sandgerðishöfn, en allir höfðu þeir verið í reyðileysi í höfninni og fóru fljótlega eftir þetta í förgun © mynd Emil Páll, 17. maí 2008

11.01.2013 11:00

Þorkell Árnason GK 21 / Ásta GK 262


                 1231. Þorkell Árnason GK 21, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Emil Páll


               1231. Ásta GK 262, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 2008

11.01.2013 10:00

Kári Jóhannesson KE 72 og Óli KE 16


                  1230. Kári Jóhannesson KE 72, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll


                      1230. Óli KE 16, að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 1986


                     1230. Óli KE 16, að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 1986

11.01.2013 09:00

Freyja GK 364 og Freyja GK 364
                1209. Freyja GK 364 og 426. Freyja GK 364, í Keflavíkurhöfn  © myndirnar tók Emil Páll í maí 1980, en þá var stálbáturinn að taka við af eikarbátnum og ekki var búið að setja nýja nafnið á eikarbátinn

11.01.2013 08:00

Jón Gunnlaugs ÁR 444


                  1204. Jón Gunnlaugs ÁR 444 ex GK 444 í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, í ágúst 2009. Þessi er innlend smíði frá Stálsmiðjunni í Reykjavík.