Færslur: 2013 Janúar

16.01.2013 21:00

Vaðandi makríltorfur á Steingrímsfirði síðasta sumar


                  Vaðandi makríltorfum á Steingrímsfirði sl. sumar © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 2012

16.01.2013 20:00

Gamlar trébryggjur í Fiskebäck


                   Gamlar trébryggjur í Fiskebäck © mynd Svafar Gestsson 14. jan. 2013

16.01.2013 19:47

Varðskipið Týr við eftirlit á loðnumiðum

Vefur Landhelgisgæslunnar:

  • TYR_Eyjafirdi2009

Miðvikudagur 16. janúar 2013

Varðskipið Týr hefur að undanförnu verið við eftirlit út af NA-landi og hefur fylgt loðnuflotanum eftir . Áhöfnin hefur farið til eftirlits um borð í fjögur loðnuskip, þar af eitt grænlenskt en það er eina erlenda skipið sem hefur að undanförnu verið að veiðum hér við land. Í gær hafði ekkert norskt loðnuskip sótt um leyfi til veiða en í dag barst LHG listi frá Fiskistofu yfir skip þeirra sem hugsanlega koma á miðin á næstunni.

Að jafnaði eru um 200-300 skip á sjó innan lögsögu Íslands og hefur skipaumferð verið með hefðbundnum hætti. Loðnuflotinn er að veiðum um 70 sml. ANA- af Langanesi en fiskiskipaflotin er annars dreifður um grunnslóð, nokkrir togarar eru á Barðagrunni og Kópnesgrunni. Alls hafa átta skyndilokanir verið gefnar út frá áramótum og eru sex ennþá í gildi, þrjár í Faxaflóa, ein út af Breiðafirði og tvær fyrir Norðurlandi.

P1110064

16.01.2013 19:00

Sólarlag í Fiskebäck, Svíþjóð


                                        

                                     Sólarlag í Fiskebäck, Svíþjóð © mynd Svafar Gestsson, 13. jan. 2013

16.01.2013 18:10

Vilhelm Þorsteinsson, Börkur og Bjarni Ólafsson í Neskaupstað

  

                   2827, Börkur NK 122  að bíða eftir að 2287. Bjarni Ólafsson AK 70 verði búinn að landa, í Neskaupstað. Einnig sést 2411. Vilhelm Þorsteinsson til vinstri á myndinni © mynd Bjarni Guðmundsson, 14. jan. 2013

16.01.2013 18:00

Skúli ST 75


                   2754. Skúli ST 75 © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í okt. 2012

16.01.2013 17:00

Eldey BA 96, Torfi Jóns BA 138 og Sæbjörg BA 59
             2438. Eldey BA 96, 1779. Torfi Jóns BA 138 ex Sæþór AK 7 og 1188. Sæbjörg BA 59, Patreksfirði © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen,  í okt. 2011

16.01.2013 16:00

Eldey BA 96, seld til Kópaskers                2438. Eldey BA 96, á Brjánslæk © mynd Sigurður Stefánsson,  27. mars 2011
              Bátur þessi hefur nú verið seldur til Kópaskers og er hann þegar komin þangað

16.01.2013 15:00

Húni BA 707


                  2352. Húni BA 707, á Brjánslæk © mynd Sigurður Stefánsson, 27. nóv. 2011

16.01.2013 14:00

Ólöf NS 69


                 2309. Ólöf NS 69, á leið inn til Vopnafjarðar © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  13. jan. 2013

16.01.2013 13:00

Mummi ST 8


                       1991. Mummi ST 8 © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í okt. 2012

16.01.2013 12:00

Ás NS 78


                     1775. ÁS NS 78 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  13. jan. 2013

16.01.2013 11:00

Naustavík EA 151 og Hans Wium Bragason


                 1417. Naustavík EA 151 og ekki sé ég betur en að eigandi myndanna, Hans Wium Bragason sé á þeim tveimur neðri © myndir í eigu Hans Wium Bragasonar

16.01.2013 10:00

Friðrik Sigurðsson ÁR 17, að fara út í gærmorgun


                1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17, fer út frá Njarðvík á ellefta tímanum í gærmorgun © myndir Emil Páll, 15. jan. 2013

16.01.2013 09:00

Drífa GK 100


                      795. Drífa GK 100, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll, 14. jan. 2013

Af Facebook:

Guðni Ölversson Fallegur bátur.