Færslur: 2013 Janúar

22.01.2013 17:00

Hafsteinn SK 3, Íslandsbersi HU 133 og Kæja ÍS 19


                 1850. Hafsteinn SK 3, 2099. Íslandsbersi HU 113 og 1873. Kæja ÍS 19, í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, 19. jan. 2013

22.01.2013 16:00

Sigurbjörg ÓF 1


                1530. Sigurbjörg ÓF 1, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 18. og 19. jan. 2013

22.01.2013 15:00

Steini Vigg SI 110


                1452. Steini Vigg SI 110 o.fl., Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 19. jan. 2013

22.01.2013 14:00

Múlaberg SI 22
               1281. Múlaberg SI 22 og á þeirri efri sést einnig 1530. Sigurbjörg ÓF 1 © myndir Hreiðar Jóhannsson, 19. jan. 2013

22.01.2013 13:00

Mánaberg ÓF 42
               1270. Mánaberg ÓF 42 og á þeirri neðri sést einnig 1530. Sigurbjörg ÓF 1 © myndir Hreiðar Jóhannsson, 18. jan. 2013

22.01.2013 12:00

Draupnir ÁR 21


                        1171. Draupnir ÁR 21 © mynd úr Ægi, 2008
Sögu þessa báts hef ég sagt svo oft hér á síðunni að ég sleppi því nú

22.01.2013 11:00

Siglunes SI 70


                 1146. Siglunes SI 70, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 18. jan. 2013

22.01.2013 10:00

Æskan SI 140


                                    936. Æskan SI 140 © mynd Hilmar Bragason

22.01.2013 09:00

Vestri BA 63 og Esjan


                   182. Vestri BA 63 á útleið frá Reykjavík, með Esjuna í baksýn © mynd visir.is

22.01.2013 08:00

Sigurður Ólafsson SF 44, Bjarni Gíslason SF 90 og Erlingur SF 65


                  173. Sigurður Ólafsson SF 44, 1324. Bjarni Gíslason SF 90 og 1206. Erlingur SF 65 © mynd úr Ægi, 2008

22.01.2013 07:00

Baldvin Njálsson á leið yfir flóann

Þessi mynd var tekin með miklum aðdrætti og sýnir togarann koma frá Hafnarfirði og sigla þvert yfir Faxaflóa með stefnu út fyrir Garðskaga


                  2282. Baldvin Njálsson, á leið frá Hafnarfirði, með stefnu út fyrir Garðskaga © mynd Emil Páll, 18. jan. 2013

22.01.2013 00:00

Grímseyingur GK 605 / Víkurberg GK 1 / Sighvatur GK 57

Eins og sést á þessum eru þeir nokkrir sem eru orðnir tuga ára gamlir og hafa síðan farið í gegn um margar breytingar og eru enn í fullum gangi, hér er einn þeirra. Fremur fáar myndir eru til að eldri árunum.


                975. Grímseyingur GK 605 © mynd Snorrason

                                   975. Víkurberg GK 1 © mynd Jón Páll

                       975. Víkurberg GK 1, í yfirbyggingu hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson


                                     975. Sighvatur GK 57 © mynd úr Faxa


                     975. Sighvatur GK 57, á Djúpavogi © mynd Þór Jónsson


                       975. Sighvatur GK 57 © mynd Þorgeir Baldursson 2006


             975. Sighvatur GK 57, kemur til Njarðvíkur  © mynd Emil Páll


                            975. Sighvatur GK 57 í Njarðvik © mynd Emil Páll

                   975. Sighvatur GK 57, siglir út úr Reykjavíkurhöfn © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 2012

Smíðanúmer 411 hjá Veb. elber Werft, Boizenburg, Þýskalandi 1965. Yfirbyggður hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur 1982. Ný brú og nýr skutur hjá Stálsmiðjunni hf., Reykjavík 1989. Lengdur hjá Morska Stocznia, Swinoujacie, Póllandi 1997. Nýjar innréttingar og byggt yfir að aftan í Póllandi 2003. Veltitankur settur í hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur 2007. Stórviðgerð hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur vegna tjóns sem varð er skipið fékk á sig brotsjó á Húnaflóa fyrir nokkrum árum

Smíðað sem fiskiskip, varð síðan hafrannsóknarskip við Grænhöfðaeyjar 1980-1982 og aftur fiskiskip.

Kom nýr til Neskaupstaðar 14. maí 1965.

Afsal til Fiskaness var gefið út 29. jan. 1972.

Nöfn: Bjartur NK 121, Grímseyingur GK 605, Víkurberg GK 1, Bjartur, Bjartur GK 57 og núverandi nafn: Sighvatur GK 57 (frá 1982)

21.01.2013 23:00

Slippurinn í Reykjavík tómur

Það er örugglega ekki oft sem færi gefst til að taka svona myndir af slippnum í Reykjavík, þar sem hann er tómur.
              Sjaldgæf sjón. Slippurinn í Reykjavík tómur © myndir Sigurður Bergþórsson, 19. jan. 2013

21.01.2013 22:00

Frá sjómannadeginum á Hornafirði 1997


                  Frá sjómannadeginum á Hornafirði © mynd Hilmar Bragason, 1. júní 1997

21.01.2013 21:00

Kínabátarnir nýir í Hafnarfirði


            Hér sjáum við Kínabátanna, í Hafnarfjarðarhöfn, þegar búið var að hífa þá í land úr flutningaskipinu sem flutti þá hingað til lands, á sínum tíma. Þarna bíða þeir í röð eftir afhendingu til viðkomandi útgerðar © mynd mbl.is, Sigurður Jökull