Færslur: 2013 Janúar
08.01.2013 12:00
Jóhanna ÁR 206

1043. Jóhanna ÁR 206, í Njarðvíkurhöfn í janúar 2009
+
1043. Jóhanna ÁR 206, í Njarðvíkurhöfn í maí 2009 © myndir Emil Páll
Fyrsta nafn þessa báts var Hafdís SU 24
08.01.2013 11:00
Oddgeir EA 600

1039. Oddgeir EA 600, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll í sept. 2009
Þessi var sá síðasti í röðinni af Buizenborgarbátunum og hann er enn í drift, var m.a. nýlega seldur og á að fara á rækjuveiðar. Hann hét fyrst Magnús Ólafsson GK 494 og síðan komu nöfn eins og Nökkvi SU 620, Víðir AK 63, Jóhann Gíslason ÁR 42 og Gjafar VE 600
08.01.2013 10:00
Dagfari ÞH 70


1037. Dagfari ÞH 70, að koma inn til Keflavíkur © myndir Emil Páll,
08.01.2013 09:00
Heimaey VE 1

1035. Heimaey VE 1, í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll
08.01.2013 08:00
Páll Jónsson GK 7

1030. Páll Jónsson GK 7, í Njarðvíkurhöfn, 2008

1030. Páll Jónsson GK 7, að koma inn til Njarðvikur í sept. 2009 © myndir Emil Páll.
08.01.2013 07:00
Saxhamar SH 50

1028. Saxhamar SH 50 exSæljón SU 104, Sigurður Þorleifsson GK 256 og Hrafn Sveinbjarnason GK 255, hér á Rifi - þetta er einn af þeim Bozinborgarbátum sem enn eru í fullri drift © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
Af Facebook:
08.01.2013 00:00
Smábátahöfnin í Grófinni, Keflavík, 9. apríl 2009 og 13. mars 2010

















Grófin, 9. apríl 2009









Grófin, 13. mars 2010 © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason
07.01.2013 23:37
"Því er haldið fram að ég sé verri en Osama bin Laden"
visir.is:
„Því hefur verið haldið fram að ég sé verri en Osama bin Laden." Þetta sagði Francesco Schettino, fyrrverandi skipstjóri skemmtiferðaskipsins Costa Concordia sem strandaði undan strönd Toskana á Ítalíu í janúar á síðasta ári.
Alls fórust 32 í sjóslysinu en rúmlega fjögur þúsund farþegar og skipverjar voru um borð í Costa Concordia þegar strandaði.
Viðbrögð Francesco hafa verið harðlega gagnrýnd. Hann fór frá skipinu þegar farþegar voru þar enn um borð og fyrirskipaði hann ekki rýmingu fyrr en halli skipsins gerði það að verkum að ekki tókst að koma sumum björgunarbátum niður úr skipinu.
Í samtali við ítalska fjölmiðla í dag sagði Francesco að of mikið hefði verið gert úr hans hlut í strandinu. Hann hefur þó viðurkennt að ýmis mistök hafi verið gerð.
„Ég harma það sem gerðist," sagði Francesco. „Eftir að Titanic sökk í sæ voru gerðar breytingar á regluverkinu. Og nú, eftir Costa Concordia, er aftur þörf á breytingum."
07.01.2013 23:00
Lucky Star ex Faxaborg, Skarfur, Fylkir, Eyjaver, Sölvi Bjarnason og Sléttanes

Lucky Star ex 1023. Faxaborg SH., Skarfur GK, Fylkir NK, Eyjaver VE, Sölvi Bjarnason BA og Sléttanes ÍS, á Stakksfirði © mynd Emil Páll
07.01.2013 22:00
Gígja RE 340

1011. Gígja RE 340, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll um 1980
07.01.2013 21:00
Héðinn ex Héðinn Valdimarsson


1010. Héðinn ex Héðinn Valdimarsson, á Húsavík © myndir Svafar Gestsson, 9. apríl 2006
07.01.2013 20:00
Tómas Þorvaldsson GK 10, Valdimar GK 195 og Ágúst GK 95

1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, 2354. Valdimar GK 195 og 1401. Ágúst GK 95, á Sjómannadaginn í Grindavík © mynd Emil Páll, 2008
07.01.2013 14:00
Sighvatur GK 57, skipstjóri, útgerðarstjóri o.fl.

975. Sighvatur GK 57, í Njarðvíkurhöfn, 15. okt. 2008

975. Sighvatur GK 57, í Njarðvíkurhöfn, 15. okt. 2008
![]()

Merki það sem Vísismenn létu setja á línuskip sín: Long Line Caught, 15. okt. 2008

F.v. Unnsteinn Líndal, skipstjóri Sighvats og Kjartan Viðarsson, útgerðarstjóri Vísis, eiganda skipsins, 15. okt. 2008

975. Sighvatur GK 57, kemur með 237. Fjölni, vélarvana til Njarðvíkur, í apríl 2009
© myndir Emil Páll
07.01.2013 13:00
Dagfari ÞH 40 / Jón Steingrímsson RE 7

973. Dagfari ÞH 40 © mynd í eigu Emils Páls

973. Jón Steingrímsson RE 7, í Miðvogi, Færeyjum, aftan við 1100 Strák SK, en þeir voru báðir á leiðinni í pottinn © mynd úr færeysku blaði, frá því í júní 2008
![]()

973. Jón Steingrímsson RE 7, í Miðvogi, Færeyjum, á leiðinni í pottinn © mynd úr færeysku blaði, frá því í júní 2008

973. Jón Steingrímsson RE 7, í Miðvogi, Færeyjum, á leiðinni í pottinn © mynd úr færeysku blaði, frá því í júní 2008

