Færslur: 2013 Janúar
21.01.2013 20:15
Kristína EA 410 og Beitir NK 123 á Neskaupstað í dag
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað í dag: Kristina EA og Beitir NK lönduðu í dag

2662. Kristína EA 410 og 2730. Beitir NK 123 í dag

2662. Kristína EA 410

2662. Kristína EA 410

2662. Kristín EA 410 og 2730. Beitir NK 123

2730. Beitir NK 123
© myndir Bjarni Guðmundsson, í Neskaupstað í dag, 21. jan. 2013
21.01.2013 20:05
Mjóafjörður - leiðrétting
Í gær er ég birti frásagnir af bátunum Anný og Guðrúnu SU frá Mjóafirði, féll niður formálinn og því birti ég hann nú og endurbirti myndirnar svo færslan sé í réttu samhengi.
Bjarni Guðmundsson: Yfir sumartímann tvö síðastliðin sumur voru ekki ferðir í Mjóafjörð með bát á meðan fært var landleiðina. Síðastliðið haust byrjaði svo Anný SU með áætlanasiglingar í Mjóafjörð, en Anný er búin að vera með áætlanasiglingu í Mjóafjörð frá því báturinn var keyptur austur. Á undan Annýju var trébátur í ferðum á milli sem hét 487. Guðrún SU. Þessar ferðir eru búnar að vera á hendi sömu fjölskyldu í fjölda mörg ár, að undanskyldu Skrúðsævintýrinu sem stóð að ég held í 3 ár ef ég man rétt. Guðrún er guli báturinn á myndinni

1499. Anný SU 71, í höfn í Neskaupstað

487. Guðrún SU 94 ( guli báturinn )
© myndir og texti. Bjarni Guðmundsson
21.01.2013 20:00
Keflavíkurhöfn fyrir mörgum áratugum

Keflavíkurhöfn fyrir mörgum tugum ára © myndina sendi Sigurður Bergþórsson, mér fyrir nokkrum árum, en hún er úr einkasafni
21.01.2013 19:00
Kaffivagninn

Kaffivagninn á Grandagarði, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 19. jan. 2013
21.01.2013 18:05
Reyðarfjörður í dag: Sæfari og Stína
Helgi Sigfússon, á Reyðarfirði sendi mér þessar myndir og þennan texta með þeim: Sæfari er greinilega að fá nýjan röraútbúnað í skorsteininn - alls konar rör og flækjur voru á bryggjunni fyrir pústið.
Svo er verið að öxuldraga Stínu

1964. Sæfari ÁR 170


2368. Stína SU 9 © myndir Helgi Sigfússon, á Reyðarfirði í dag, 21. jan. 2013
21.01.2013 18:00
Hauststemming í Stykkishólmi

Hauststemming í Stykkishólmi fyrir aldarmótin síðustu. Það er fallegt þarna, því getur enginn neitað © mynd Sigurbrandur Jakobsson
21.01.2013 17:00
Fylkir KE 30 o.fl. bátar í Keflavíkurhöfn um miðbik síðustu aldar

Fylkir KE 30 og fleiri bátar í Keflavíkurhöfn um miðbik síðustu aldar © mynd úr safni Emils Páls, en ljósmyndari er ókunnur.
21.01.2013 16:00
Frímerki með mynd af Jóni Forseta

Frímerki með mynd af togaranum Jóni Forseta, sem gefið var út 2007 og þann 27. ágúst 2009 var afhjúpað minnismerki um togarann á Stafnesi
21.01.2013 15:00
Frá Reykjavík

Frá Reykjavíkurhöfn © mynd Sigurður Bergþórsson, 3. jan. 2013
21.01.2013 14:00
Loftur Baldvinsson EA 24

1069. Loftur Baldvinsson EA 24 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
Fékk svo nöfnin, Haförn RE 14 og Pétur Jónsson RE 14 og var selt til Noregs 1987
![]()
21.01.2013 13:00
Hafrún ÍS 400

1050. Hafrún ÍS 400 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
21.01.2013 12:00
Heimaey VE 1


1035. Heimaey VE 1 © myndir Magnús Þór Hafsteinsson
21.01.2013 11:00
Bergur VE 44

1031. Bergur VE 44 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
Þessi hefur borið eftirtalin nöfn: Magnús NK, Hrafn Sveinbjarnarson III GK, Valaberg GK, Bergur VE, Álsey VE, Carpe Diem HF og í dag heitir skipið Alpha HF 32
21.01.2013 10:00
Rauðsey AK 14

![]()

1030. Rauðsey AK 14 © myndir Magnús Þór Hafsteinsson
Skip þetta hét fyrst Örfirisey RE, þá Rauðsey AK, Björg Jónsdóttir ÞH, Arnþór EA, Goðatindur SU og núverandi nafn er: Páll Jónsson GK 7


