Færslur: 2013 Janúar
23.01.2013 11:00
Ársæll Sigurðsson GK 320

1014. Ársæll Sigurðsson GK 320 © mynd Guðni Ölversson
23.01.2013 10:00
Hrafn GK 12 á strandstað

1006. Hrafn GK 12, strandaður í Grindavík. Þessi er enn til og heitir í dag Tómas Þorvaldsson GK 10 © mynd Guðni Ölversson
23.01.2013 09:00
Þéttsetinn slippur hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur

Úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur: Meðal skipa sem þarna sjást eru m.a. 979. Stapavík SI 4, 1031. Magnús NK 72, 1411. Huginn VE 55 og 1501. Þórshamar GK 75 © mynd Guðni Ölversson
23.01.2013 08:28
Ambassador eftir fyrirhugaðar breytingar
Svona á farþegabáturinn Ambassador sem gerður verður út frá Akureyri, líta út eftir fyrirhugaðar breytingar
![]() |
2848. Ambassador, eins og skipið mun líta út eftir fyrirhugaðar breytingar |
23.01.2013 08:00
Þorbjörn GK 540 á strandstað

914. Þorbjörn GK 540, á strandstað í innsiglingunni til Grindavíkur © mynd Guðni Ölversson
23.01.2013 07:00
Guðrún Jónsdóttir ÍS 267

734. Guðrún Jónsdóttir ÍS 267, á Ísafirði © mynd frá Sigurði Bergþórssyni, ljósm: Þorsteinn Sigurðsson
23.01.2013 00:00
973: Myndir af sjö nöfnum af þrettán

973. Dagfari ÞH 40 © mynd í eigu Emils Páls

973. Dagfari ÞH 40 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

973. Ljósfari ÞH 40 © mynd af google, ljósm.: ókunnur

973. Ljósfari RE 102 © mynd Snorrason

973. Björg Jónsdóttir ÞH 321
© mynd af google, ljósm. ókunnur

973. Björg Jónsdóttir ÞH 321, sá til vinstri © mynd Jón Páll Ásgeirsson

973. Sigla SI 50 © mynd af google, ljósm.: ókunnur

973. Sigla SI 50 © mynd Snorrason

973. Sigurður Jakobsson ÞH 320 © mynd af google, ljósm: ókunnur

973. Jón Steingrímsson RE 7 © mynd sk.siglo

973. Jón Steingrímsson RE 7 © mynd frá Færeyjum

973. Jón Steingrímsson RE 7 © mynd frá Færeyjum

973. Jón Steingrímsson RE 7 © mynd frá Færeyjum
Smíðanúmer 409 hjá V.E.B. Elbewerft, Boizenburg, Þýskalandi 1965, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Yfirbyggður 1977. Lengdur 1979. Rifinn í Smedegaarde í Esbjerg, Danmörku í júní 2008.
Átta að rífa niður í Krossanesi við Eyjafjörð í nóv. 2007, en ekkert varð af því og því fór hann í eftirdragi með Strák SK (1100) til Danmerkur í júní 2008, báðir á leið í pottinn.
Nöfn: Dagfari ÞH 40, Ljósfari ÞH 40, Kári Sölmundarson RE 102, Ljósfari RE 102, Galti ÞH 320, Björg Jónsdóttir ÞH 321, Björg Jónsdóttir II ÞH 320, Sigla SI 50, Sigurður Jakobsson ÞH 320, Straumnes RE 7 og Jón Steingrímsson RE 7.
Þær myndir sem vantar eru af eftirfarandi nöfnum: Kári Sölmundarson RE 102, Galti ÞH 320, Björg Jónsdóttir II ÞH 320 og Straumnes RE 7.
22.01.2013 23:50
Hrefnur eltu síld inn í höfnina
mbl.is:
Tugir bílar voru við Grindavíkurhöfn nú undir kvöld. Ríflega 100 manns fylgdust með hrefnunum éta síld. Haraldur Hjálmarsson.„Í höfninni voru í það minnsta tvær hrefnur. Þær voru þarna að elta síld sem hefur verið þar í allan dag,“ segir Haraldur Hjálmarsson sjómaður í Grindavík eftir að tvær hrefnur lögðu leið sína í Grindavíkurhöfn nú undir kvöld til að gæða sér á síld.
Að sögn Haraldar komu ríflega 100 manns til að fylgjast með sjónarspilinu, en nokkur buslugangur myndaðist í sjónum þegar hvalirnir nærðu sig.
„Í morgun var súla að éta síldina og það er líf í höfninni,“ segir Haraldur. Hann man ekki til þess að áður hafi sést til hvala í höfninni. „Verandi sjómaður þá hefur maður oft séð hvali en Það var svolítið sérstakt að sjá þetta í höfninni,“ segir Haraldur.
22.01.2013 23:35
1. Veiðiferð Þerneyjar árið 2013 - 2. hl.

Siggi kokkur kominn niður til að kíkja í móttökuna og finna eitthvað gott í kvöldmatinn, ferskt og gott hráefni, beint úr djúpinu

Eygló engar áhyggjur Anton Páll er aldrei einn

Stýrimannsvaktin klár í slaginn

Skipstjórnarmennirnir einnig klárir

Heiðar formaður og Ægir skipstjóri, glaðir að vanda
© myndir skipverjar á 2203. Þerney RE 101, 22. jan. 2013
22.01.2013 23:00
Sveinbjörn Sveinsson aðstoðar Faxa RE
Hér kemur myndasyrpa er björgunarbáturinn Sveinbjörn Sveinsson aðstoðaði Faxa RE 9, að bryggju á Vopnafirði fyrir helgi, en bilun varð á Faxa úti á miðunum og honum því siglt í land, en það mun hafa verið tengi á milli gírs og rafals gaf sig og var skipið komið í land á fimmtudag og þó að senda ætti varahluti strax frá Noregi, var það fyrst í gær sem varahlutir voru væntanlegir til Vopnafjarðar.







2679. Sveinbjörn Sveinsson, aðstoðar 1742, Faxa RE 9, að bryggju á Vopnafirði, eftir að bilun kom upp í Faxa © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 17. jan. 2013
22.01.2013 21:00
Konráð EA 90

2326. Konráð EA 90, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 19. jan. 2013
22.01.2013 20:00
Arnar HU 1, í gegn um kýrauga

2265. Arnar HU 1, séð í gegn um kýrauga © mynd úr Ægi 2008
22.01.2013 19:00
Krabbi DA 18, Rakkanes HF 193 o.fl.

7256. Krabbi DA 18, 2026. Rakkanes HF 193 o.fl. í Hafnarfjarðarhöfn, fyrir tugum ára © mynd Morgunblaðið
22.01.2013 18:00
Jón Pétur RE 411 og Óðinn

2033. Jón Pétur RE 411 og 159. Óðinn, í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigurður Bergþórsson, 19. jan. 2013


