Færslur: 2013 Janúar

24.01.2013 23:03

Sæfari GK 89, sjósettur í Grindavík

Bátaframleiðslufyrirtækið Bláfell á Ásbrú sjósetti í fyrradag nýjan bát, Sæfara GK 89, í heimahöfn bátsins, Grindavík. Tók Elías Ingimarsson þessar myndir fyrir mig við það tækifæri.


                 2819. Sæfari GK 89, sjósettur og reynslusiglt í Grindavíkurhöfn © myndir Elías Ingimarsson, 23. jan. 2013

Af Facebook:

Guðni Ölversson Snotur skel þetta

24.01.2013 23:00

Erlingur SF 65, að kvöldi til
                   1379. Erlingur  SF 65, við ísturninn í Njarðvíkurhöfn, að kvöldi til © myndir Emil Páll, í september 2009

24.01.2013 22:00

Framtíðin KE 4


                 1378. Framtíðin KE 4, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll. Þessi varð síðan Haukur GK 25 og Haukur GK 134 og að lokum seldur úr landi

24.01.2013 21:00

Skátinn GK 82


                     1373. Skátinn GK 82, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2008
         Í dag er bátur þessi notaður í ferðaþjónustu frá Grundarfirði og heitir Láki SH 55

24.01.2013 20:00

Guðfinnur KE 19, fyrir breytingar / Hannes Andrésson SH 737, eftir breytingar


                 1371. Guðfinnur KE 19, í Keflavíkurhöfn, fyrir allar breytingar © mynd Emil Páll


                  1371. Hannes Andrésson SH 737, leit svona út löngu eftir allar breytingar,  á Akranesi © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2008


                 1371. Hannes Andrésson SH 737, sá rauði og 220. Víkingur AK 100, sá blái, í höfn á Akranesi © mynd Emil Páll, 2009

24.01.2013 19:25

Neskaupstaður í dag: Beitir NK, Hákon EA og Silver River ex Langfoss

Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað í dag: Beitir NK og Hákon EA lönduðu í dag svo kom Silver River um kaffileitið að lesta frosið


                                        Silver River ex Langfoss


               F.v. 2407, Hákon EA 148, Silver River ex Langfoss, 2730. Beitir NK 123 og 1278. Bjartur NK 121, í Neskaupstað í dag © myndir Bjarni Guðmundsson, 24. jan. 2013

24.01.2013 19:00

Erling KE 45


                   1361. Erling KE 45, eftir lengingu, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll

24.01.2013 18:21

Perustefni sett á Röðul ÍS 115, nýsmíði nr. 3 hjá Sólplasti

Lokið hefur verið við að setja perustefni á bátinn, hjá Sólplasti í Sandgerði. Bátur þessi hlaut á sínum tíma smíðanúmer 3 hjá Sólplasti ehf. , þá í Innri-Njarðvík


                2517. Röðull ÍS 115, kominn með perustefni, hjá Sólplasti í Sandgerði © mynd Kristján Nielsen, í jan. 2013

24.01.2013 18:00

Costa Concordia og Francesco Schettino


               Francesco Schettino, skipstjóri efst í vinstra horninu og Costa Concordia © MYND.AFP

24.01.2013 17:30

Sella GK 225, komin með hliðarskrúfu

Lokið hefur verið við að setja hliðarskrúfu á bát þennan hjá Sólplasti í Sandgerði og sést báturinn á myndunum þegar hann var kominn út úr húsi Sólplasts sl. laugardag.
               2805. Sella GK 225, komin út úr húsi hjá Sólplasti sl. laugardag © myndir Kristján Nielsen, 19. jan. 2013

24.01.2013 17:00

Arctic Janus


              Arctic Janus, frá Kaupmannahöfn  í Lubeck, Þýskalandi © myndir shipspotting, eckhard Uhrbruck, 5. jan. 2013

24.01.2013 16:00

Hafdís SI 131


                7396. Hafdís SI 131, hjá Siglufjarðar-Seig © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. jan. 2013

24.01.2013 15:00

Skálaberg RE 7, komið úr slipp í Las Palmas


                 2850. Skálaberg RE 7, komið úr slipp í Las Palmas © mynd MarineTraffic, allan.flood & comhem.se

24.01.2013 14:00

Skjöldur ÓF 57


                  2545. Skjöldur ÓF 57, tekin á land hjá Siglufjarðar-Seig © myndir Hreiðar Jóhannsson, 22. jan. 2013

24.01.2013 13:00

Milla SI 727


                2321. Milla SI 727, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 23. jan. 2013