24.01.2013 17:30

Sella GK 225, komin með hliðarskrúfu

Lokið hefur verið við að setja hliðarskrúfu á bát þennan hjá Sólplasti í Sandgerði og sést báturinn á myndunum þegar hann var kominn út úr húsi Sólplasts sl. laugardag.
               2805. Sella GK 225, komin út úr húsi hjá Sólplasti sl. laugardag © myndir Kristján Nielsen, 19. jan. 2013