Færslur: 2012 Janúar
08.01.2012 15:30
Haförn ÞH 26 og Hera ÞH 60
67. Hera ÞH 60 og 1979. Haförn ÞH 26, á húsavík sl. sumar © mynd Ragnar Emilsson 2011
Skrifað af Emil Páli
08.01.2012 13:15
Sveinbjörg HU 49 ex Fönix ST 5
Þessi bátur hefur skipt um nafn og númer, en hét áður Fönix ST 5 og var framleiddur hjá Bláfelli á Ásbrú. Myndir þessar tók ég í morgun á síma minn.



7694. Sveinbjörg HU 49 ex Fönix ST 5, í Grófinni í Keflavík í morgun © símamyndir Emil Páll 8. jan. 2012
7694. Sveinbjörg HU 49 ex Fönix ST 5, í Grófinni í Keflavík í morgun © símamyndir Emil Páll 8. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
08.01.2012 12:50
Máni II ÁR 7 og Máni ÁR 70
1887. Máni II ÁR 7
1887. Máni II ÁR 7
1887. Máni II ÁR 7 og 1829. Máni ÁR 70
1887. Máni II ÁR 7 og 1829. Máni ÁR 70
1829. Máni ÁR 70 og 1887. Máni II ÁR 7, í Þorlákshöfn © myndir Ragnar Emilsson
Skrifað af Emil Páli
08.01.2012 11:00
Gná SU 28
1875. Gná SU 28, en veit ekki hvaða skráning hefur verið á honum áður, er hann bar það nafn sem sést á honum NS 88 © mynd Ragnar Emilsson
Skrifað af Emil Páli
08.01.2012 10:16
Helga María AK 16 og Örfirisey RE 4
1868. Helga María AK 16 og 2170. Örfirisey RE 4, í Reykavík © mynd Ragnar Emilsson
Skrifað af Emil Páli
08.01.2012 00:00
Dalvíkurtogarinn Björgúlfur EA 312 á Halanum 1988
Björgúlfur EA 312, frá Dalvík, á veiðum á Halamiðum © myndir Kristinn Benediktsson, 1988
Skrifað af Emil Páli
07.01.2012 23:00
Helga María AK 16
1868. Helga María AK 16, í Reykjavík © mynd Ragnar Emilsson
Skrifað af Emil Páli
07.01.2012 22:00
Jón á Hofi ÁR 42
1645. Jón á Hofi ÁR 42, í Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson
Skrifað af Emil Páli
07.01.2012 20:00
Keflavík
Útskipun í Grindavík á saltfiski um borð í Keflavík © mynd Kristinn Benediktsson, 1988
Skrifað af Emil Páli
07.01.2012 18:00
Eyja SU 30 á siglingu á Stöðvarfirði
6261. Eyja SU 30, á leið út Stöðvarfjörð sl. sumar © mynd Guðlaugur Stefánsson, 2011
Skrifað af Emil Páli
07.01.2012 17:00
Togarar á Halanum - og góð syrpa á miðnætti
Togarasyrpa sú sem ég hef birt það sem af er degi og Kristinn Benediktsson tók á Halamiðum 1988 hefur vakið athygli. Hér kemur ein mynd þar sem sjást nokkrir togarar og á miðnætti kemur syrpa af einum togara á veiðum þar, togara sem enn er til hérlendis og er enn undir sömu skráningunni.

Togarar, á Halanum 1988 - Meira á miðnætti © mynd Kristinn Benediktsson
Togarar, á Halanum 1988 - Meira á miðnætti © mynd Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
07.01.2012 16:00
Ýmir HF 343
Ýmir HF 343, á Halamiðum © mynd Kristinn Benediktsson, 1988
Skrifað af Emil Páli
07.01.2012 15:00
Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10
Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10 © mynd Kristinn Benediktsson, 1988
Skrifað af Emil Páli
