Færslur: 2012 Janúar
17.01.2012 14:00
Costa Condordia - skipið sem strandaði
Costa Conordia, í Rio de Janeiro, Brazilíu © myndir shipspotting, Edson de lima Lucas, 11. og 17. des. 2009
Skrifað af Emil Páli
17.01.2012 12:15
Guðbjörg RE 21 / Gæfa VE 11 / Sigurvin SH 119
1201. Guðbjörg RE 21 © mynd Anna Kristjánsdóttir
1201. Guðbjörg RE 21 © mynd Snorrason
1201. Guðbjörg RE 21 © mynd Emil Páll
1201. Guðbjörg RE 21 © mynd Snorrason
1201. Gæfa VE 11 © mynd Snorrason
1201. Sigurvin SH 119 © mynd Alfons Finnsson
Smíðanúmer 27 hjá Trésmiðju Austurlands hf., Fáskrúðsfirði, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar, Keflavík. Sökk 15 sm. NV af Rifi 25. ágúst 2006.
Nöfn: Guðbjörg HU 21, Guðbjörg RE 21, Sigurbára VE 249, Sigurbára II VE 248, Gæfa VE 11, Gæfa SH 172, Gæfa SH 171, Gæfa GK 114, Gæfa GK 119, Sigurvin GK 119, Sigurvin SH 119 og aftur Sigurvin GK 119.
Skrifað af Emil Páli
17.01.2012 09:00
Gjögur kaupir Mörtu Ágústsdóttur GK
Í gær þegar ég var í Hafnarfirði að leita upplýsinga um lítinn togara sem hefur staðið til nú í meira en mánuð að yrði keyptur þangað, en einhver vandkvæði hafa verið með yfirtöku lána, að þangað væri væntanleg Marta Ágústsdóttir GK 14, þar sem Gjögur væri búinn að kaupa skipið. Það yrði þó í einhverri geymslu í firðinum til að birja með. Þar með er Gjögur orðið eigandi bæði af elsta og yngsta systurskipinu frá Boizinburg.

967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavík © mynd Emil Páll, 9. ágúst 2011
967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavík © mynd Emil Páll, 9. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
17.01.2012 00:00
Hilmir GK 88 og Hugur GK 177 - endalok + fleiri myndir
Eftirfarandi myndasyrpa, fyrir utan myndina frá Snorra af Hug GK, er tekin í maí 1964, er bátarnir Hugur GK 177 og Hilmir GK 88 voru brenndir í Grófinni í Keflavík þann 6. maí það ár. Raunar eins og sést á myndinni virðist aðeins hafa verið brenndur frambyggður bátur. En svo er ekki, heldur Höfðu bátarnir staðið uppi í Dráttarbraut Keflavíkur, Hugur frá árinu áður, en Hilmir frá 1957. Var stýrishús á Hug tekið af stæði sínu og fært fram og báturinn fylltur með brakiinu úr Hilmir eftir að hann hafði verið brotinn niður. Stóð til að brenna þá í Helguvík, en hætt var við það og tók Týr SH 33 bátinn í tog og dró út á ytri höfnina í Keflavík, sem er nokkuð furðulegt því eftir að hætt var við Helguvíkina sem brunastað var ákveðið að brenna bátana í Grófinni, nokkrum bátslengdum frá sleðanum sem bátarnir voru teknir niður úr slippnum, Brunastaðurinn er sami staður og Skessuhellir er á í dag. Sést Týr með bátinn í togi úti á höfninni og eins er honum er komið fyrir í fjörunni fyrir brennuna miklu.
Undir myndunum birtist saga beggja bátanna, en því miður hef ég engar myndir af Hilmi GK 88.
Frá fyrri birtingum hef ég nú bætt við þremur myndum sem Helgi Sigfússon sendi mér.

Hugur GK 177 © mynd Snorri Snorrason

Hér má sjá bátinn Hugur GK 177, búið að færa stýrishúsið fram og fylla bátinn af brakinu úr Hilmir GK 88. Báturinn sem einnig sést á myndinni er 479. Guðmundur Ólafsson KE 48.

862. Týr SH 33 með Hug GK 177 úti á Keflavíkinni framan við gömlu stokkavörina

Týr rennir bátnum sem nú skal brenna upp í hellisskútann sem þarna var og er í dag Skessuhellir.

Báturinn í björtu báli, 6. maí 1964

Nánast brunninn til kaldra kola © myndir Emil Páll, 6. maí 1964
Myndir Helga Sigfússonar teknar við sama tækifæri



Afturbyggðu bátarnir, Hilmir GK 88 og Hugur GK 177, brenna í Grófinni í Keflavík, sem frambyggður bátur, 6. maí 1964 © myndir Helgi Sigfússon
Hilmir GK 88 var smíðaður í Romsdal, Noregi 1917. Keyptur til landsins tveggja ára gamall og talinn ónýtur 1957.
Nöfn: Real, Soffía VE 269, Tvistur VE 281, Loki VE 281, Óðinn GK 181, Örn RE 86, Aldan SH 88, Hilmir SH 88 og Hilmir GK 88.
Hugur GK 177 var smíðaður í Reykjavík 1916. Ónýtur eftir árekstur 1963.
Nöfn: Draupnir GK 21, Guðrún GK 21, Ágústa VE 250, Ágústa GK 200, Ágústa RE 115, Ágústa MB 37, Ágústa AK 37, Ágústa RE 115, Ágústa HU 11 og Hugur GK 177.
Undir myndunum birtist saga beggja bátanna, en því miður hef ég engar myndir af Hilmi GK 88.
Frá fyrri birtingum hef ég nú bætt við þremur myndum sem Helgi Sigfússon sendi mér.

Hugur GK 177 © mynd Snorri Snorrason

Hér má sjá bátinn Hugur GK 177, búið að færa stýrishúsið fram og fylla bátinn af brakinu úr Hilmir GK 88. Báturinn sem einnig sést á myndinni er 479. Guðmundur Ólafsson KE 48.

862. Týr SH 33 með Hug GK 177 úti á Keflavíkinni framan við gömlu stokkavörina

Týr rennir bátnum sem nú skal brenna upp í hellisskútann sem þarna var og er í dag Skessuhellir.

Báturinn í björtu báli, 6. maí 1964

Nánast brunninn til kaldra kola © myndir Emil Páll, 6. maí 1964
Myndir Helga Sigfússonar teknar við sama tækifæri
Afturbyggðu bátarnir, Hilmir GK 88 og Hugur GK 177, brenna í Grófinni í Keflavík, sem frambyggður bátur, 6. maí 1964 © myndir Helgi Sigfússon
Hilmir GK 88 var smíðaður í Romsdal, Noregi 1917. Keyptur til landsins tveggja ára gamall og talinn ónýtur 1957.
Nöfn: Real, Soffía VE 269, Tvistur VE 281, Loki VE 281, Óðinn GK 181, Örn RE 86, Aldan SH 88, Hilmir SH 88 og Hilmir GK 88.
Hugur GK 177 var smíðaður í Reykjavík 1916. Ónýtur eftir árekstur 1963.
Nöfn: Draupnir GK 21, Guðrún GK 21, Ágústa VE 250, Ágústa GK 200, Ágústa RE 115, Ágústa MB 37, Ágústa AK 37, Ágústa RE 115, Ágústa HU 11 og Hugur GK 177.
Skrifað af Emil Páli
16.01.2012 23:00
Tveir Samtaksbátar
Tveir Samtaksbátar ( þá nýir) við bryggju í Hafnarfirði © mynd af heimasíðu fyrirtækisins
Skrifað af Emil Páli
16.01.2012 22:00
Loretta FH 718 ex íslenskur
Þessi togari hefur borið hérlendis eftirfarandi nöfn: Kópanes, Guðmundur Péturs, Látravík og Þrymur

Loretta FH 718, ex 1753. Kópanes, Guðmundur Péturs, Látravík og Þrymur © mynd shipspotting, Juan B., 1. júlí 2007
Loretta FH 718, ex 1753. Kópanes, Guðmundur Péturs, Látravík og Þrymur © mynd shipspotting, Juan B., 1. júlí 2007
Skrifað af Emil Páli
16.01.2012 21:00
Sten Frigg
Sten Frigg í Hafnarfirði í dag © mynd Emil Páll, 16. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
16.01.2012 20:00
Taurus EK 9901
8100. Taurus, í Hafnarfirði í dag, í eigu Reykdals í Reykjavík © myndir Emil Páll, 16. jan. 2012,
Skrifað af Emil Páli
16.01.2012 19:00
Brettingur KE 50, í Hafnarfirði
1279. Brettingur KE 50, í Hafnarfirði í dag © myndir Emil Páll, 16. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
16.01.2012 18:00
Hugur GK 177 og Hilmir GK 88 brenndir
Þó halda mætti á myndum þeim sem ég birti nú og skólabróður minn Helgi Sigfússon, nú búsettur á Reyðarfirði sendi mér, að um væri að ræða frambyggðan bát sem þarna væri verið að brenna, er svo ekki heldur tveir afturbyggðir. Hvað um það á miðnætti í nótt birti ég söguna og þá kemur í ljós afhverju afturbyggðir sýnast einn frambyggður. En sögu þessa hef ég birt tvisvar áður. Engu að síður mun ég endurbirta hana á miðnætti, og þá líka með þessum myndum, sem hér koma og Helgi sendi mér.



Hugur GK 177 og Hilmir GK 88, brenna í Grófinni í Keflavík © myndir Helgi Sigfússon, 6. maí 1964 - Nánar um bátanna og brennuna á miðnætti -
Hugur GK 177 og Hilmir GK 88, brenna í Grófinni í Keflavík © myndir Helgi Sigfússon, 6. maí 1964 - Nánar um bátanna og brennuna á miðnætti -
Skrifað af Emil Páli
16.01.2012 17:15
Wilson Muuga
Hér kemur syrpa sem Hallgrímur G. Færseth, tók af skipinu á strandstað fyrir 5 árum á Hvalsnesi, þ.e. í desember 2006.







Wilson Muuga, á strandstað á Hvalsnesi © myndir Hallgrímur G. Færseth, í des. 2006
Wilson Muuga, á strandstað á Hvalsnesi © myndir Hallgrímur G. Færseth, í des. 2006
Skrifað af Emil Páli
16.01.2012 16:30
Una FD 200: Íslenskur, færeyingur keyptur aftur til Hafnarfjarðar
Enn annar færeyingur framleiddur á íslandi hefur nú verið keyptur hingað til lands. Sá var framleiddur í Trefjum hf. í Hafnarfirði árið 1999, fyrir færeyinga en hefur nú verið keyptur til Hafnarfjarðar



Una FD 200, í Hafnarfirði í dag © myndir Emil Páll, 16. jan. 2012

Una FD 200, í Færeyjum © mynd shipspotting, Regin Torkilsson, 2008
Una FD 200, í Hafnarfirði í dag © myndir Emil Páll, 16. jan. 2012
Una FD 200, í Færeyjum © mynd shipspotting, Regin Torkilsson, 2008
Skrifað af Emil Páli
16.01.2012 15:45
Álfur SH 414
Nokkru fyrir jól var sagt frá þessum þar sem hann var nýkominn til landsins frá Færeyjum. En hann var upphaflega framleiddur hjá Mótun í Njarðvik fyrir Færeyinga en hefur nú verið keyptur fyrir aðila í Stykkishólmi. Hér eru tvær myndir sem ég tók i dag af bátnum eftir að búið var að merkja hann íslensku nafni.


2830. Álfur SH 414, í Hafnarfirði í dag © myndir Emil Páll, 16. jan. 2012
2830. Álfur SH 414, í Hafnarfirði í dag © myndir Emil Páll, 16. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
16.01.2012 12:10
Otur EA 162 x 2

1103. Otur EA 162

1195. Otur EA 162 © mynd Ísland 1990
Skrifað af Emil Páli
16.01.2012 11:00
Þytur, Ísafirði / Þytur, Grænlandi
Uppaflega var þessi bátur smíðaður sem fiskiskip, en eftir örfá ár var hann seldur og gerður af hafnsögubáti á Ísafirði og nú er hann í ferðamennskunni á Grænlandi í eigu íslendings þar.

1191. Þytur © mynd bb.is

1191. Þytur, í Ísafjarðarhöfn

1191. Þytur © mynd Örn Rúnarsson, úr myndaflokknum um Þorskastríðið
1191. Þytur © mynd Örn Rúnarsson, úr myndaflokknum um Þorskastríðið

1191. Þytur, kominn til Grænlands

Þytur, á Grænlandi © mynd Gylfi Scheving Ásbjörnsson
Smíðanúmer 19. hjá Stálvík hf. Arnarvogi, Garðahreppi 1971, eftir teikningu Bolla Magnússonar. Afhentur til Keflavíkur 1. okt. 1971. Gerður að lóðs og tollbáti 1975.
Seldur til Grænlands í des. 2005
Nöfn: Þytur KE 44 og Þytur.
1191. Þytur © mynd bb.is
1191. Þytur, í Ísafjarðarhöfn
1191. Þytur © mynd Örn Rúnarsson, úr myndaflokknum um Þorskastríðið
1191. Þytur © mynd Örn Rúnarsson, úr myndaflokknum um Þorskastríðið1191. Þytur, kominn til Grænlands
Þytur, á Grænlandi © mynd Gylfi Scheving Ásbjörnsson
Smíðanúmer 19. hjá Stálvík hf. Arnarvogi, Garðahreppi 1971, eftir teikningu Bolla Magnússonar. Afhentur til Keflavíkur 1. okt. 1971. Gerður að lóðs og tollbáti 1975.
Seldur til Grænlands í des. 2005
Nöfn: Þytur KE 44 og Þytur.
Skrifað af Emil Páli
