Færslur: 2011 Október
15.10.2011 14:00
Árabátar, Patreksfirði
Frá Patreksfirði © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 13. okt. 2011
15.10.2011 13:30
Snéri við á leiðinni vestur
Í morgun birti ég næturmyndir af Skvettu SK 7 teknar í Gróifnni í Keflavík. Á þeirri síðustu sem ég birti nú aftur sést að báturinn er á leið út úr Grófinni um kl.3 í nótt. Förinni var heitið til Bildudals, þaðan sem báturinn verður gerður út. Er komið var um 8 mílur norður af Garðskaga, var hinsvegar snúið við, þar sem veðrir var að vesna aftur, þó það væri ekki orðið neitt slæmt. Gárungarnir spá síðan í það hversvegna ekki var haldið áfram t.d. á Rif, þar sem siglt var á lensi og veðrið ekki orðið svo slæmt.
Komið var aftur í Grófina um kl. 7 í morgun.
1428. Skvetta SK 7, siglir út úr Grófinni um kl. 3 í nótt © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 15. okt. 2011
15.10.2011 13:00
Arnþór, Benni Sæm og Siggi Bjarna
2325. Arnþór GK 20 í Njarðvik í gær
2430. Benni Sæm GK 26, í Keflavík í morgun
2454. Siggi Bjarna GK 5, í Njarðvik í morgun © myndir Emil Páll, 14. og 15. okt. 2011
15.10.2011 12:00
Happasæll KE 94 í gær
13. Happasæll KE 94, á Stakksfirði í gær © myndir Emil Páll, 14. okt. 2011
15.10.2011 11:35
Beautranden í Helguvík
Beautranden, í Helguvík í morgun © myndir Emil Páll, 15. okt. 2011
15.10.2011 11:09
Næturmyndir af Skvettu SK 7
1428. Skvetta SK 7, í Grófinni sl. nótt © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 15. okt. 2011. Myndirnar sýna er hann var að fara á leið vestur á Bíldudal um kl. 3 í nótt, en snéri síðan við eins og fram kemur á annarri færslu í dag.
15.10.2011 09:13
Kvöldstemming í Húsavíkurhöfn
15.10.2011 00:00
Plastbátar á Patreksfirði
2093. Jón Páll BA 133
2453. Hafbáran BA 53
2558. Héðinn BA 80
2578. Óli Magg BA 30
2689. Birta BA 72
2811. Fönix BA 123
6036. Apríl BA 25
6149. Geirseyri BA 28
6252. Bára BA 95
6376. Stapi BA 79
6454. Breiðfirðingur BA 22
5885. Hafrún BA 15 og 6454. Breiðfirðingur BA 22
6618. Brynja BA 200
6777. Búi BA 230
6883. Arnarborg BA 999
7060. Andri BA 100
9002. Hanna BA 16 © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, á Patreksfirði, 13. okt. 2011
14.10.2011 23:15
Önnur skemmtileg af gamla Herjólfi
Sigmar Þór er einnig mikill áhugamaður fyrir öryggi skipa og áhafna og starfar nú sem skipaskoðunarmaður hjá Siglingamál.
Hér kemur mynd frá honum af gamla Herjólfi, sem er gaman að sjá og sendi ég honum kærar þakkir fyrir þetta.
Kommandor Stuart ex 1461. Herjólfur
14.10.2011 23:00
Reykjavíkurhöfn
Reykjavíkurhöfn © myndir Shipspotting, John Grace, 21. sept. 2011
14.10.2011 22:00
Höfn í Hornafirði
Höfn, í Hornafirði © mynd Shipspotting, John Grace, 16. sept. 2011
14.10.2011 21:00
Húsavíkurhöfn
Húsavíkurhöfn © mynd Shipspotting, John Grace, 19. sept. 2011
14.10.2011 20:01
Patreksfjörður
Smábátar í höfn á Patreksfirði, í gær, meira á miðnætti og á morgun © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 13. okt. 2011
14.10.2011 19:00
Einn nafnlaus
Nafnlaus, á Patreksfirði í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 13. okt. 2011
14.10.2011 18:00
Núpur BA 69 á leið á miðin
1591. Núpur BA 69, að fara frá bryggju á Patreksfirði í gær, á leið sinni á miðin © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen. 13. okt. 2011
