14.10.2011 23:15

Önnur skemmtileg af gamla Herjólfi

Gamall félari minn úr Eyjum, Sigmar Þór Sveinbjörnsson, sem er með sömu bakteríu og ég, að hafa mikinn áhuga fyrir skipum, hefur að undanförnu gaukað að mér skemmtilegum myndum sem hann hefur ýmist sjálfur tekið eða útvegað.
Sigmar Þór er einnig mikill áhugamaður fyrir öryggi skipa og áhafna og starfar nú sem skipaskoðunarmaður hjá Siglingamál.

Hér kemur mynd frá honum af gamla Herjólfi, sem er gaman að sjá og sendi ég honum kærar þakkir fyrir þetta.


                   Kommandor Stuart ex 1461. Herjólfur