Færslur: 2011 Október

02.10.2011 14:30

Háey II ÞH 275, á Seyðisfirði


     2757. Háey II ÞH 275, á Seyðisfirði í síðustu viku © mynd Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, í sept. 2011

02.10.2011 13:30

Auðbjörn NS 200 og Norræna


     304. Auðbjörg NS 200 og Norræna, á Seyðisfirði í síðustu viku © mynd Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, í sept. 2011

02.10.2011 12:20

Annað Þórsnes SH, sem gert er út frá Breiðdalsvík

Þegar Sigurbrandur var í gær staddur á Breiðdalsvík að taka myndir þær sem birtust hér á síðunni, benti gamall maður honum á að Þórsnes II SH 109 sem nú væri gert út þaðan væri annar báturinn með þessu nafni og frá Stykkishólmi sem gerður hafi verið út frá Breiðdalsvík.
Birti ég því myndina aftur og mynd af þeim fyrri með Þórsnesnafninu og nokkrar upplýsingar með.


                                 925. Þórsnes SH 108 © myndir Snorri Snorrason

Smíðaður í Danmörku 1960. Nöfn: Þórsnes SH 108, Þórsnes SH 3ö8, Þórsnes SU 308, Þórsnes HF 101, Stakkavík ÍS 72, Gísli Júl ÍS 262 og Katrín ÍS 109. Báturinn var tekinn af skrá og brenndur 30. mars 1995.


                1424. Þórsnes II SH 109, á Breiðdalsvík í gær © mynd Sigurbrandur 1. okt.2011

Smíðaður á Akureyri 1975 og yfirbyggður 1988 og hefur aðeins borið þetta eina nafn.

02.10.2011 12:00

Krossanes SU 108 og Rúna SU 2 - báðum breytt hjá Sólplasti á sínum tíma

Hér koma tveir bátar á Eskifirði sem á sínum tíma var báðum breytt af Kristjáni Nielsen, sem í dag er með Sólplast í Sandgerði.


            6413. Rúna SU 2, var áður afturbyggð en var breytt fyrir mörgum árum © mynd Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, í sept. 2011


       7125. Krossanes SU 108, á sínum tíma fyrir mörgum árum, er hann var gerður út frá Reykjavík fór hann í nokkrar breytingar hjá Kristjáni, m.a. var þá sett á hann gaflrassgatið © mynd  Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, í sept. 2011

02.10.2011 11:00

Björg NK 47


                       Björg NK 47, á Hornafirði © mynd frá Óðni Magnasyni

Smíðaður í Noregi 1930. Lengdur 1943. Fórst 2. janúar 1948 út af Dyrhólaey, Áhöfninni var bjargað í Þýskan togara eftir 6 daga hrakninga.

Bar aðeins nöfnin Björg NK 47 og Björg SU 77

02.10.2011 10:10

Verður 76 ára Þráinn NK 70 varðveittur í Færeyjum?

 Smíðaður  í Danmörku 1935 og seldur til Færeyja 1946, er ennþá til í Færeyjum 76 árum eftir að hann var smíðaður og nú er rætt um að varðveita hann þar


     Hér sjáum við Þráinn NK 70, fremstann í röðinni © mynd í eigu Gylfa Bergmann


                                    Þráinn NK 70 © mynd í eigu Emils Páls


                             Þráinn NK 70 © mynd í eigu Gylfa Bergmann


           Broddur VA 224  eða Birita VA 11 í Færeyjum mynd úr vågeportalin

Smíðaður í Danmörku 1935 Báturinn bar aðeins þetta eina nafn, hérlendis og var seldur til Færeyja 17. júlí 1946 Þar fékk hann nöfnin Broddur VA 224 og Birita VA 11 og nú er verið að stofna áhugamannafélag í Færeyjum til að varðveita bátinn.

02.10.2011 00:00

Litlitindur sjósettur í heimahöfn, sólarhring eftir för úr Sandgerði

Framhaldsaga af Litlatindi. Myndir teknar við smábátahöfnina á Fáskrúðsfirði sennipartin í dag þegar hann kom heim og var sjósettur. Gaman að þessu þar sem innan við sólarhringur leið frá því hann fór frá Sandgerði og það þrátt fyrir að mikið óveður hafi verið í upphafi ferðar.

Fyrri frásögn fór fram á miðnætti, fyrir réttum og sléttum sólarhring.


                             Kraninn bíður tilbúinn til að hífa hann í sjóinn


                Hafsteinn Hafsteinsson kemur með Litlatind til Fáskrúðsfjarðar


                     Kraninn gerir sig kláran til að lyfta bátnum að vagninum


                                      Hér er kraninn kominn með bátinn á loft


                          Hér er bátnum slakað ofan í sjóinn (sjósetningin)


                             Hér flýtur báturinn, en er þó enn tengdur krananum


                                          Sjósetningu lokið, á Fáskrúðsfirði


                                   Hafsteinn Hafsteinsson lengst til hægri


     6662. Litlitindur SU 508, í heimahöfn sinni Fáskrúðsfirði, 1. okt. 2011 © myndir Óðinn Magnason

01.10.2011 23:00

Bylgja SU 49


       1490. Bylgja SU 49, á Eskifirði, í síðustu viku © mynd Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, í sept. 2011

01.10.2011 22:00

Breiðdalsvík í dag

Breiðdalsvík í dag

Og flestir frá Stykkishólmi: 1424 Þórsnes ll SH 109, 2589 Kári SH 78, 6473 Dalakollur SU 6, 2585 Guðmundur Sig SF 650 og 2755 Ragnar SF 550

                                                     6473 Dalakollur SU 6
                                                       1424. Þórsnes II SH 109


                                            2589. Kári SH 78


                     2589. Guðmundur Sig. SF 650 og 2755. Ragnar SF 550
               © myndir á Breiðdalsvík í dag, Sigurbrandur Jakobsson, 1. okt 2011

01.10.2011 21:30

Framhaldsaga af Litlatindi SU, þegar hann kom heim í dag og var sjósettur

Framhaldsaga af Litla Tind teknar við smábátahöfnina á Fáskrúðsfirði sennipartin í dag þegar hann kom heim og var sjósettur.
         6662. Litlitindur SU 508, kominn til Fáskrúðsfjarðar seinni partinn í dag © mynd Óðinn Magnason, 1. okt. 2011 -  Nánari umfjöllun og fleiri myndir m.a. af sjósetningunni birtist um miðnætti.

01.10.2011 21:00

Frár VE 78


      1595. Frár VE 78 í Vestmannaeyjum © myndir Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, sumarið 2010

01.10.2011 20:02

Auðbjörg NS 200


     304. Auðbjörg NS 200, á Seyðisfirði í síðustu viku © mynd Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, í sept. 2011

01.10.2011 19:00

Dögg SU 229 o.fl. á Reyðarfirði


    1540. Dögg SU 229 ( sá rauði til hægri) o.fl. á Reyðarfirði í siðustu viku © mynd Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, í sept. 2011

01.10.2011 18:00

Jón Kjartansson SU 111


         1525. Jón Kjartansson SU 111, á Eskifirði © mynd Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, í sept. 2011

01.10.2011 17:00

Margeir, Pétur og Kristján

Þessir þrír komu við sögu í hádeginu í dag þegar Sæúlfur var fluttur til Sólplasts í Sandgerði. Þ.e. á flutningabílnum var Margeir Jónsson, eigandi bátsins var Pétur Einarsson og Kristján Nielsen hjá Sólplasti tók við bátnum og mun lengja hann um 1.5 metra.


                                                      Margeir Jónsson


                                 Pétur Einarsson á spjalli við Margeir Jónsson


        Eitthvað spaugilegt hefur farið þarna á milli þeirra Kristjáns Nielsen og Margeirs Jónssonar  © myndir Emil Páll, 1. okt. 2011