14.10.2011 20:01

Patreksfjörður

Hér koma tvær myndir frá Patreksfirði, en á miðnætti í nótt kemur mikil syrpa með plastbátum þaðan og á morgun koma nokkrar myndir af árabátum, einnig þaðan. Allt afrakstur af ferð Þorgríms Ómars Tavsen þangað í gær.
     Smábátar í höfn á Patreksfirði, í gær, meira á miðnætti og á morgun © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 13. okt. 2011