Færslur: 2011 Október

22.10.2011 09:00

Anna og Hafnarfjarðarhöfn


   2217. Anna í Hafnarfjarðarhöfn í fyrradag © mynd Emil Páll, 20. okt. 2011

22.10.2011 08:40

Donaustern
                Donaustern, í Reykjavíkurhöfn í fyrradag © myndir Emil Páll, 20. okt. 2011

22.10.2011 00:40

Lagos, í Portúgal

Hér kemur enn ein syrpan úr ferð Svafars Gestssonar til Portúgal og sýnir hún þessi Lagos
                                Lagos í Portúgal © myndir Svafar Gestsson, 2011

21.10.2011 23:00

Verkfallsskipið Árni Friðriksson


    Undanfarnar vikur hafa hafrannsóknarskipin Bjarni Sæmundsson og Árni Friðriksson legið bundn við bryggju í höfuðborginni, vegna verkfalls. Hvort málin séu eitthvað að þokast veit ég eigi. Hitt veit ég að í færslunni hér á fundan birti ég mynd af Bjarna Sæmundssyni og nú kemur mynd af hinu verkfallsskipin þ.e. 2350. Árni Friðriksson RE 200, í Reykjavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 20. okt. 2011

21.10.2011 22:00

Bjarni Sæmundsson RE 30


      1131. Bjarni Sæmundsson RE 30, í verkfalli í Reykjavík © mynd Emil Páll, 20. okt. 2011

21.10.2011 21:00

Neðan við Kaffivagninn


      Það er margt að skoða, þarna fyrir neðan Kaffivagninn, í Reykjavik, eða svo var það allavega í gærdag © mynd Emil Páll, 21. okt. 2011

21.10.2011 20:00

Otur HF 64


                   2356. Otur HF 64, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 20. okt. 2011

21.10.2011 19:30

Drekkhlaðnir til hafnar í Neskaupstað í dag

Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Daðey GK kom full í dag með um 9 tonn, var með 10 tonn í gær, Hafdís SU kom með um 20 tonn í dag. á myndunum sjást Daðey GK Hafdís SU Mímir NK og stóru bátarnir eru Kristina EA Hákon EA sem var að landa í dag og Beitir NK. Kv Bjarni G


                               2617. Daðey GK 777 og 2400. Hafdís SU 220


                       2617. Daðey GK 777, 2400. Hafdís SU 220 og 6477. Mímir NK 70


                                  2617. Daðey GK 777 og 2400. Hafdís SU 220


                   6477. Mímir NK 70, 2677. Daðey GK 777 og 2400. Hafdís SU 220


                                                    2617. Daðey GK 777


                                                       2400. Hafdís SU 220


                          2617. Daðey GK 777, 2400. Hafdís SU 220 og 2407. Hákon EA 148


               2662. Kristína EA 410, 2407. Hákon EA 148 og 2730. Beitir NK 123

                      © myndir Bjarni G., á Neskaupstað í dag, 21. okt. 2011

21.10.2011 19:00

Seljabliki


                     7069. Seljabliki, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 20. okt. 2011

21.10.2011 18:00

Víkingur KE 10

Þessi bátur var tekin út úr húsi hjá Sólplasti ehf. í Sandgerði í gærkvöldi. Framkvæmdar höfðu verið endurbætur og viðhald á bátnum, m.a. vegna leka og eins þar sem hann þótti ekki alveg nógu góður á sjó og því voru gerðar á honum nokkrar breytingar, s.s. lenging á stokkum og m.fl.
           2426. Víkingur KE 10, í Sandgerði í morgun © myndir Emil Páll, 21. okt. 2011

21.10.2011 17:30

Hjólabátur í viðgerð

Hér sjáum við neðri hlutann af hjólabáti sem er í viðgerð hjá Sólplasti ehf. í Sandgerði.


     Neðri hlutinn af hjólabáti, á grúfu,  í kerru í húsi hjá Sólplasti ehf., í Sandgerði © mynd Emil Páll, 21. okt. 2011

21.10.2011 17:00

Svalur BA 120


         2701. Svalur BA 120, í Reykjavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 20. okt. 2011

21.10.2011 16:00

Newfoundland Linx

Þessar myndir tók ég í gær í Reykjavíkurhöfn og síðan einn af Vísistogurunum sem gerðir eru út frá St.Johns's í Kanada, en stutt sýnist mér vera í að þessi og sá sem sjósettur hefur verið að nýju í Hafnarfirði, fari til síns heima. Aftur á mót mun verða þó nokkur tími sem sá þriðji sem talað hefur verið um að undanförnu og er í minni dokkinni í Hafnafirði, renni á ný í sjó fram, þar sem vinna við hann eru töluverð.
        Newfoundland Linx, í Reykjavíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 20. okt 2011

21.10.2011 15:34

Myndir frá Thames í London

Hér koma myndir frá Thames í London, sem Svafar Gestsson tók nú nýlega.


                                                      Gámaprammi


                                                           Titania, bátur og bíll


                              Wlestminsterbrúin  © myndir Svafar Gestsson, 2011

21.10.2011 15:16

Petra VE 35


                    2335. Petra VE 35, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 20. okt. 2011