Færslur: 2011 September
15.09.2011 00:00
Korri KÓ 8
Báturinn sem sjósettur var nýlega í Grófinni, fór til heimahafnar í Kópavogi, Um leið og hann kom út úr Grófinni fór hann nokkra hringi fyrir mig úti á Keflavíkinni svo ég gæti tekið af honum myndir á siglingu og hér kemur árangurinn.
Bátur þessi er af gerðinni Sómi 870 og er með 360 hestafla Volvo vél. Hann er framleiddur hjá Bláfelli ehf. á Ásbrú.


















2818. Korri KÓ 8. Á fyrstu myndunum er hann að koma út úr Grófinni í Keflavík, síðan siglir hann þvers og kruss um Keflavíkina fyrir ljósmyndarann og að lokum tekur hann strikið til heimahafnar sinnar í Kópavogi. Maðurinn í dökku peysunni sem sést á nokkrum myndanna er sjálfur eigandinn en annar sigldi bátnum fyrir hann © myndir Emil Páll. 14. sept. 2011
Bátur þessi er af gerðinni Sómi 870 og er með 360 hestafla Volvo vél. Hann er framleiddur hjá Bláfelli ehf. á Ásbrú.
2818. Korri KÓ 8. Á fyrstu myndunum er hann að koma út úr Grófinni í Keflavík, síðan siglir hann þvers og kruss um Keflavíkina fyrir ljósmyndarann og að lokum tekur hann strikið til heimahafnar sinnar í Kópavogi. Maðurinn í dökku peysunni sem sést á nokkrum myndanna er sjálfur eigandinn en annar sigldi bátnum fyrir hann © myndir Emil Páll. 14. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
14.09.2011 22:00
Akraborg EA 50
3. Akraborg EA 50 © mynd í eigu Guðna Ölverssonar, en kom frá Hebbu á Breiðdalsvík
Skrifað af Emil Páli
14.09.2011 20:00
Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25
971, Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25, í Njarðvíkurslipp í dag © mynd Emil Páll, 14. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
14.09.2011 19:00
Brettingur KE: Merkingunni bjargað fyrir horn
Mikið hefur verið skrifað um merkingu togarans á hinum ýmsu skipasíðum að undanförnu, enda hefur verið vandkvæði að sjá hvað sé rétta merkingin og hvað ekki. Nú hefur því verið bjargað fyrir horn, eins og sjá má á myndunum sem ég tók í dag.


1279, Brettingur KE 50, í Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 14. sept. 2011
1279, Brettingur KE 50, í Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 14. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
14.09.2011 18:00
Fylkir KE 102
1914. Fylkir KE 102, kemur inn í Grófina nú síðdegis © mynd Emil Páll, 14. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
14.09.2011 17:06
Korri KÓ 8 farinn heim
Núna fyrir stuttri stundu hélt einn af nýjustu bátum flotans Korri KÓ 8 af stað úr Grófinni og var ferðinni heitið til heimahafnar í Kópavogi. Þó fór hann í sérstaka siglingu fyrir framan Grófina fyrir ljósmyndarann og birtist árangurinn hér á miðnætti, en nú birti ég þrjár af þeim myndum sem ég tók áðan.



2818. Korri KÓ 8, á siglingu á Keflavíkinni nú á fimmta tímanum í dag. Á þeirri neðstu sést eigandinn á dekki bátsins © myndir Emil Páll, 14. sept. 2011 - fleiri myndir á miðnætti
2818. Korri KÓ 8, á siglingu á Keflavíkinni nú á fimmta tímanum í dag. Á þeirri neðstu sést eigandinn á dekki bátsins © myndir Emil Páll, 14. sept. 2011 - fleiri myndir á miðnætti
Skrifað af Emil Páli
14.09.2011 00:00
Sæborg BA 25 / Sæborg KE 177 / Sæborg HU 177
821. Sæborg BA 25 © líkan í eigu Minjasafnsins á Hnjóti
821. Sæborg BA 25 © mynd Snorrason
821. Sæborg KE 177 © mynd Emil Páll
821. Sæborg KE 177 © mynd Emil Páll
821. Sæborg KE 177 © mynd Snorrason
821. Sæborg HU 177 © mynd Ísland 1990
821. Sæborg HU 177 © mynd Snorrason
Smíðaður í skipasmíðastöðinni: Gebr. Schurenstedt K.G., Baredenfleth a.d. Weser, Bardernfleth, Vestur - Þýskalandi, 1956, eftir teikningur Hjálmars R. Bárðarsonar. Fyrsti báturinn sem Vestur - Þjóðverjar byggðu fyrir Íslendinga eftir stríð. Endurbyggður hjá Dráttarbraut Keflavíkur hf. 1978 - 79. Var hann fyrsti báturinn sem settur var þar inn í hús. Bátnum var rennt út úr húsinu 9. mars 1979 og hljóp af stokkum 16. mars 1979. Fórst 6 sm. út af Rifi á Snæfellsnesi, 8. mars 1989 ásamt einum manni.
Nöfn: Sæborg BA 25, Sæborg VE 22, Sæborg KE 177, Sæborg HU 177 og Sæborg SH 377
Skrifað af Emil Páli
