Færslur: 2011 September

03.09.2011 15:03

Ljósmyndasýning Kristins Ben, vekur athygli

Ljósmyndasýning Kristins Benediktssonar í Kaffi Duus hefur vakið nokkra athygli nú á Ljósanótt, en þarna sýnir hann um 100 ljósmyndir úr sjávarútvegi, þ.e. veiðar, vinnsla og markaðsmál. Sjón er sögu ríkar og því koma nú myndir sem ég tók bæði þegar hann var að setja upp sýninga og eins eftir að hún var komin upp


                 Kristinn Benediktsson sýnir okkur eina af myndunum sem eru á sýningunni


     Á efstu og neðstu myndinni sjáum við Kristinn Benediktsson sýna okkur smá sýnishorn af verkunum sem eru til sýnis í Kaffi Duus, en sýningin mun standa yfir út þennan mánuð. Á myndunum þar á milli sjáum við sýnishorn úr sýningasalnum © myndir Emil Páll, 1. og 3. sept. 2011

03.09.2011 14:00

Hjálmar GK


          5263. Hjálmar GK, að koma inn í Grófina í morgun © myndir Emil Páll, 3. sept. 2011

03.09.2011 13:56

Þeir sem björguðust af Goðanesi NK

Af færeyska vefnum joannisnielsen.fo;

Ein íslendingur hevur sent okkum hesa myndina. Myndin er av teimum, ið bjargaðust, tá islendski trolarin Goðanes sakk við Flesjarnar 3. januar í 1957.

Tað vóru tríggir føroyingar við Goðanes, teir eru nr. 10, 15 og 16 á myndini. Um nakar kennir mennirnar ella veit hvørjir føringarnir vóru, sum vóru við Goðanes, so vinarliga sig okkum frá á : mail joanis@olivant. fo ella á tlf. 210361. - islendingarnar kenna teir allar.

Myndin skal við í ein myndakalendara fyri ár 2012, sum Nordfiringafelagið í Reykjavík skal geva út.

Teir ið vórðu bjargaðir av Goðanes.

03.09.2011 13:14

Glæsilegar snekkjur í Grófinni

Í tilefni Ljósanætur er það algengt að fjöldinn af skútur heimsækir Grófina í Keflavík, En nú ber svo við að skúturnar eru fáar en þess í stað óvenjumargar glæslega snekkjur, eða skemmtibátar og sjást þeir á myndum sem ég tók í morgun


                    Skemmtibátar í Grófinni í morgun © myndir Emil Páll, 3. sept. 2011

03.09.2011 12:55

Óvanalega mörg skip í Keflavíkurhöfn

Það er orðin sjaldgæf sú sjón sem nú blasir við í Keflavíkurhöfn. Oftast eru þar aðeins hafnsögubáturinn Auðunn og Gunnar Hámundarson, og upp á síðkastið kræklingabátur og gamall dráttarbátur, en nú eru þarna að auki tveir togarar, þrír dragnótabátar, 2 netabátar, einn þjónustbátur fyrir kræklingaeldi, einn gamall dráttarbátur og einn lítill makrílveiðibátur. Gaman væri ef þessi sjón væri oftar.


    13. Happasæll KE 94, 1636. Farsæll GK 162, 1811. Askur GK 65, 2219, Seigur, 1587, Sævar KE 5, 1767. Happi KE 95 og 2043. Auðunn


      Til viðbótar þeim bátum sem ég taldi upp undir fyrstu myndinni, eru þessir við hafnargarðinn: 500. Gunnar Hámundarson GK 357, 1516. Fjóla SH 121, 1575. Njáll RE 275, 1905. Berglín GK 300 og 2262. Sóley Sigurjóns GK 200 © myndir Emil Páll, 3. sept. 2011

03.09.2011 07:07

Nýr í heimahöfn

Þar sem Vilhelm Þorsteinsson EA skilaði langmestu aflaverðmæti árið 2010 þótti Þorgrími Aðalgeirssyni  við hæfi að senda mér  myndir af þessu glæsilega skipi nýju í heimahöfn á sínum tíma og þar er ég honum sammála og sendi þakkir fyrir.


         2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, það skip sem skilaði langmestu aflaverðmæti á árinu 2010. © Myndirmar tók Þorgrímur Aðalgeirsson,  þegar skipið kom nýtt til heimahafnar á sínum tíma

03.09.2011 00:30

Flutti með bát sinn úr Vogum til Akureyrar

Hér fylgjumst við með á myndrænan máta þegar báturinn var afskráður sem GK bátur og skráður sem EA bátur. Síðan stóð til að setja hann á vagn og síðan yrði hann dreginn annað hvort um helgina eða strax eftir helgi til Reykjavíkur þar sem hann fer í skip frá Samskip sem flytur hann til Akureyrar. Einnig eru myndir af bátnum með nýju heimahöfninni þ.e. á Akureyri í Sandgerðishöfn.


     7287. Sægreifi GK 444, í Sandgerði í dag, rúmri klukkustund áður en búið var að skipta um heimahöfn og skráninganúmer


                                                   Heimahöfnin var áður í Vogum


              Steingrímur Svavarsson, eigandi Sægreifa við bátinn meðan hann hafði GK númer
                    Borgar Ólafsson, skiltagerðamaður losar GK af bátnum


                                                 Borgar setur EA merkinguna á


                                                       Sægreifi EA 444


                                Borgar setur nýju heimahöfnina á bátinn


                                                Akureyri er nýja heimahöfnin
                 Smábátamenn komu nokkrir til að kveðja Steingrím áður en hann færi til Akureyrar og var oft kátt á hjalla með þeim og hér sjáum við þrjá þeirra, en ég mun þó aðeins nafngreina tvo þeirra þ.e. f.v.  Jón Halldór Björnsson og Steingrímur Svavarsson. Hinn, sem er sá sami og réðist á mig fyrir myndatökur í Grófinni á sínum tíma, tróð sér þó inn á myndina, en ég mun að augljósum ástæðum ekki nefna nafn hans, hann á það ekki skilið, meðan engin afsökun komið frá honum  © myndir Emil Páll, 2. sept. 2011

02.09.2011 23:00

Líf GK 67
            7463. Líf GK 67, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 2. sept. 2011

02.09.2011 22:00

Ýmir RE 577


                6946. Ýmir RE 577, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 2. sept. 2011

02.09.2011 21:00

Æsa GK 115


          6794.  Æsa GK 115, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 2. sept. 2011

02.09.2011 20:30

Norðfjarðarhöfn í dag

Skipin í dag Antigone Z lestar frosnar afurðir, Bjarni Ólafsson AK er að landa síld, Erika landaði slatta í bræðslu, og Börkur bíður löndunar, Hafdís SU kom með 13 tonn í dag, Kv. Bjarni G.


                                Erika GR 18-119 ex 1807. og 1293. Börkur NK 122


              2287. Bjarni Ólafsson AK 70, Erika GR 18-119 og 1293. Börkur NK 122


                                                       2400. Hafdís SU 220


                                    2673. Hópsnes GK 77 og 2622. Dóri GK 42


           Anticone Z og 2287. Bjarni Ólafsson AK 70 © myndir Bjarni Guðmundsson, á Neskaupstað, 2. sept. 2011

02.09.2011 20:00

Askur GK 65 og Farsæll GK 162

Núna fyrir nokkrum mínútum tók ég þessar myndir á Vatnsnesi í Keflavík
                                                1811. Askur GK 65


               1811. Askur GK 65 (sá blái) og 1636. Farsæll GK 162. Virðist Askur hafa dregið sólargeislan meira að sér en Farsæll.


ll


                      © myndir Emil Páll, á áttunda tímanum í kvöld, 2. sept. 2011

02.09.2011 19:00

Nonni GK 129


    6634. Nonni GK 129, á siglingu innan hafnar í Sandgerði í dag, en hífa átti bátinn á land til vetrargeymslu © myndir Emil Páll, 2. sept. 2011

02.09.2011 18:03

Sægreifi GK 444 og EA 444

Hér birti ég tvær myndir af sama bátnum teknar með rúmlega klukkustundar millibili og á annarri er númeri GK 444, en á hinni EA 444. Allt um það og ástæðuna, ásamt mörgum, mörgum myndum teknum í Sandgerði í dag, mun ég sýna hér á miðnætti í kvöld.


                                         7287. Sægreifi GK 444, í Sandgerði í dag


         7287. Sægreifi EA 444, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 2. sept. 2011 - Nánar á miðnætti.

02.09.2011 09:13

Guðmundur á Hópi tekinn á land
          2664.. Guðmundur á Hópi GK 203, tekinn á land í Njarðvik í morgun © myndir Emil Páll, 2. sept. 2011