Færslur: 2011 September

25.09.2011 12:00

Catalínan á Ísafirði


                          Katalínuflugbátur, á Ísafirði © mynd Púki Vestfjörð

25.09.2011 10:00

Ásbjörn RE 50 og Newfoundland Lynx - báðir í raun íslenskir

Já þarna sjáum við tvo togara uppi í slippnum í Reykjavík, annar þeirra Ásbjörn RE 50 er raunar farinn niður núna, en sá græni, þ.e. sá kanadíski er þar ennþá. En þó hann sé kanadískur er hann að hluta til íslenskur. Meira um það síðar.


   1509. Ásbjörn RE 50 og Newfoundland Lynx í slippnum í Reyjavík fyrir nokkru © mynd Sigurður Bergþórsson. Sá kanadíski er að hluta til íslenskur, en nánar um það síðar, svo og sögu hans í grófum dráttum.

25.09.2011 09:04

Harpa GK 111 í brimi

Nú endurbirti ég fimm af sex brimmyndum sem ég birti hér 23. sept. sl. þar sem góðvinur síðunnar Vigfús Markússon hefur bent mér á að sá bátur sem er á þessum fimm myndum er 597. Harpa GK 111 ex Höfrungur AK 91. Um er að ræða sama bát og hefur undanfarin 16 ár verið að grotna uppi í slippnum á Akranesi. Enn liggur ekki fyrir hver var á 6. myndinni, en sá er á innleið,
                                   -Sendi ég Vigfúsi, kærar þakkir fyrir -


                    597. Harpa GK 111, á útleið frá Grindavík © myndir Púki Vestfjörð

25.09.2011 00:00

Sæbjörn ÍS 16


         816. Sæbjörn ÍS 16, slitnaði frá og rak upp í fjöru

 

24.09.2011 23:00

Tveir kolakynntir


                                     Tveir kolakynntir © mynd Púki Vestfjörð

24.09.2011 22:00

Þrímastra skúta


                                      Þrímastra skúta © mynd Púki Vestfjörð

24.09.2011 21:00

Fjórir bátar


                                      Fjórir bátar © mynd Púki Vestfjörð

24.09.2011 20:00

Margir við bryggju

    733. Karmöy ÍS 536 t.v., 293. Ásdís ÍS 68 utan á Birninum, trillan Bjan fyrir aftan 772. Mugg ÍS 46 ex Skýjaborgin RE 71 © mynd Púki Vestfjörð 
 

24.09.2011 19:00

Mummi ÍS 505

 
                             688. Mummi ÍS 505  © mynd Púki Vestfjörð

24.09.2011 18:14

Háfað


                                                    © mynd Púki Vestfjörð

24.09.2011 16:00

Strandferðaskipið Hekla
                       90. Strandferðaskipið Hekla, á Ísafirði © mynd Púki Vestfjörð

24.09.2011 15:30

Muggur ÍS 46 ex Skýjaborgin RE 71

       772. Muggur ÍS 46 ex Skýjaborgin RE 71, á Ísafirði © mynd Púki Vestfjörð

24.09.2011 14:31

Grófin: Fingur á ferð?

Er bátur kom að einum af bryggju-fingrunum í Grófinni í Keflavík fyrir helgi urðu menn varir við að hún var eitthvað laus frá bólinu. Var því gripið til þess ráðs að loka hluta af höfninni eins og sést á þessum myndum, auk þess sem einn bátur var sérstaklega styrktur. Þetta er þó frekar gert í öryggisskini, en strax eftir helgina verður gert við. Ekki er þó talið að um alvarlega bilun sé að ræða frekar að lás eða hlekkur hafi gefið sig.
                Þessar myndir sýna lokunina á innsta hluta hafnarinnar í Grófinni


     Landfestar í  2477. Vin GK 96 voru sérstaklega styrktar vegna þessa © myndir Emil Páll, 24. sept. 2011

24.09.2011 12:00

Kjölbátur (Skúta)


                   Kjölbátur (skúta) í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 22. sept. 2011