Færslur: 2011 Maí
25.05.2011 07:48
Sigurvík VE 700

7. Sigurvík VE 700 á Fáskrúðsfirði, á níunda áratug síðustu aldar © mynd Óðinn Magnason
25.05.2011 00:00
Þrír plastbátar á mismunandi breytingastigi
6522. Pysjan
Valberg Helgason, skipasmiður er að ljúka við að lengja þennan bát og sést snýja stykkið vel á myndunum, þar sem ekki er búið að mála bátinn. Birti ég myndir af bátnum eins og hann var í október á síðasta ári og svo myndir sem ég tók af honum við breytingarnar.
Til að forðast allan misskiling og þar sem Valberg er einn nafngreindur bak við bátanna, þá er hann aðeins bak við Pysjuna, en aðrir bak við hina.




6522. Pysjan eins og hann leit út fyrir lengingu

Hér sést vel hvað hefur verið sett nýtt á bátinn, lenging auk síðu stokka



Valberg Helgason við Pysjuna
Nýsmíði
Í vor var tekin út úr húsi hjá Bláfelli á Ásbrú bátur af gerðinni Sómi 990 og fluttur í þetta hús í Njarðvík þar sem eigandi hans ætlaði að klára að ganga frá bátnum. Þegar ég heimsótti staðinn gat ég ekki séð betur en að enn vantaði allar innréttingar í bátinn. Hér birti ég eina mynd sem ég tók af honum við þetta tækifæri.

Útlitslega er báturinn langt kominn, en enn vantar í hann allar innréttingar
6105. ex Von GK 22
Síðast þegar þessi bátur var gerður út bar hann nafnið Von GK 22, en stefnt er nú að því að hann fái annað nafn. Þetta var lítill bátur fyrir, en eins og sést á myndunum þá er nú um að ræða stóran bát, enda er talað um 12 tonna þilfarsbátur, sem hugsanlega yrði byggt yfir síðar. Af gamla bátnum er það aðeins önnur síðan og eitthvað í botninum sem notað var úr honum og sést það ef myndirnar eru vel skoðaðar, þ.e. hvar gulu stykkin eru. Hér birt ég af honum myndir frá 2009 og 2010 sem ég tók af honum og svo myndir eins og hann er í dag.

6105. Von GK 22, í Sandgerðishöfn 2009

6105. Von GK 22, í Njarðvík, 2010

6105. Von GK 22, uppi á landi í Njarðvik, 2010


Gulu stykkin eru úr gamla bátnum




Svona lítur fyrrum Von GK 22 út í dag
© myndir Emil Páll, 2009, 2010 og 24. maí 2011
24.05.2011 23:13
Óskar Magnússon AK 177 / Björg Jónsdóttir ÞH 321

1508. Björg Jónsdóttir ÞH 321, kemur til Húsavíkur eftir að hafa verið breytt í nótaveiðiskip © mynd Þorgrímur Aðalgeirsson

1508. Óskar Magnússon AK 177, fyrir breytingar © mynd úr Ægi, í júní 1978
Óskar Magnússon AK 177 © mynd Jón Páll
Þessi mynd sýnir hann eftir að búið var að taka af honum gálgann og þannig hefur hann trúlega verið þegar þeir á Húsavík breyttu honum.
24.05.2011 22:03
Líf og fjör í Grindavík

Líf og fjör í Grindavík, fyrir einhverjum árum © mynd Guðni Ölversson
24.05.2011 21:00
Sírius - í eigu Kötlu Seafoods

Sirius, í Las Palmas © mynd Shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 13. des. 2008

Sirius, í Pacific Ocean © mynd Shipspotting, restaren
24.05.2011 20:00
Júlíus Havsteen / Rauðinúpur / Sólbakur / Sóley Sigurjóns

2262. Júlíus Havsteen ÞH 1 © mynd Þorgeir Aðalgeirsson

2262. Rauðignúpur ÞH 160 © mynd Hilmar Snorrason

2262. Sólbakur EA 7 © mynd Hilmar Snorrason

2262. Sóley Sigurjóns GK 200 © mynd Hilmar Snorrason
24.05.2011 19:00
Aðalsteinn Jónsson SU 11


2699. Aðalsteinn Jónsson SU 11, á Reyðarfirði © myndir Shipspotting, Jón Páll Ásgeirsson, 30. mars 2008
24.05.2011 18:00
Altair LK 429 / Júpiter FD 42

Altair LK 429. í Lerwick © mynd Shipspotting, Sydney Sinclair

Júpiter FD 42 ex Altair LK 429, í Lerwick © mynd Shipspotting, Richard Paton, 15. ágúst 2008
24.05.2011 17:00
Ingunn AK 150

2388. Ingunn AK 150, út af suðurströndinni © mynd Shipspotting,. Jón Páll Ásgeirsson, 30. apríl 2007
24.05.2011 16:00
Þrír á fæðingadeildinni í plastinu í sama húsinu
Í gömlu iðnaðarhúsi í Njarðvik, sem upphaflega var reist fyrir stálskipasmíði og ungaði út allmörgum slíkum hér fyrr á árum, bátum sem flestir eða allir hafa farið í gegn um miklar breytingar síðan, er nú verið að vinna við aðra bátasmíði. Um er að ræða þrjá aðila sem eru að vinna í þremur mismunandi plastbátum. Einn er nýsmíði sem verið er að ganga frá, annan er verið að lengja og þann þriðja er núnast um nýsmíði að ræða, þó hluti af síðunni og stykki úr botninum séu notuð í verðandi þilfarsbát. Allt um þetta á niðnætti í nótt og mikil myndasyrpa þar sem m.a. má skoða viðkomandi báta eins og þeir litu út fyrir rúmu ári síðan, en þá voru engar breytingar í farvatninu. Nánari upplýsingar birti ég á miðnætti en birti þó myndir af öllum bátunum þremur núna.
Hér sýnir Valberg Helgason, skipasmiður, okkur bát sem hann er að ljúka við að lengja
Nýsmíði sem er komið langt með
Nánar um þennan eins og hina á miðnætti
© myndir Emil Páll, 24. maí 2011
24.05.2011 15:07
Bjarni Sæmundsson RE 30

1131. Bjarni Sæmundsson RE 30, að koma inn til Reykjavíkur © mynd Shipspotting, Jón Páll Ásgeirsson, 21. feb. 2008

1131. Bjarni Sæmundsson RE 30, í Reykjavík © mynd Shipspotting, Kenneth Gibson, 8. ágúst 2009
24.05.2011 14:39
Slys I

Slys I í Glmsöystraumer © mynd Shipspotting, frode adolfsen, 13. ágúst 2010
24.05.2011 13:30
Hjord KE 110

Hjord KE 110, frá Stöby, í Köge Harbour © mynd Shipspotting, Benny Elbæk, 18. júlí 2010
24.05.2011 12:00
Grimsholm T-24-K, Víkingur 1300 frá Samtaki

Grimsholm T-24-K, af gerðinni Víkingur 1300, frá Bátasmiðjunni Samtaki ehf., Hafnarfirði, hér frá Honningvag, Noregi © mynd Shipspotting, Roar Jensen

