Færslur: 2011 Maí
28.05.2011 17:00
Frosti ÞH 228

2067. Frosti ÞH 228, í Hafnarfirði í morgun © mynd Emil Páll, 28. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
28.05.2011 16:12
Meira af Seefalke
Guðmundur Falk tók þessar myndir af þýska stálinu í dag er það kom inn á Stakksfjörðinn. Ef ég man rétt þá kom skipið einmitt nokkrum dögum fyrir sjómannadag í fyrra og hafði stutta viðkomu á Stakksfirði áður en það fór til Reykjavíkur þar sem það lá fram yfir sjómannadaginn.


Seefalke, á Stakksfirði í dag © myndir Guðmundur Falk, 28. maí 2011


Seefalke, á Stakksfirði í dag © myndir Guðmundur Falk, 28. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
28.05.2011 15:56
Hafnarfjörður í dag

Úr Hafnarfirði í morgun © mynd Emil Páll, 28. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
28.05.2011 15:00
2 AK hlið við hlið í Hafnarfirði
Þessir tveir bátar sem báðir eru með AK númeri lágu hlið við hlið í Hafnarfjarðarhöfn í morgun

1986. Ísak AK 67 og 1764. Ver AK 27, í Hafnarfirði í morgun © mynd Emil Páll, 28. maí 2011

1986. Ísak AK 67 og 1764. Ver AK 27, í Hafnarfirði í morgun © mynd Emil Páll, 28. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
28.05.2011 14:17
Seefalke
Þýska skipið Seefalke skreið inn Stakksfjörðinn um kl. 14 í dag og staðnæmdist beint út af Vatnsnesi í Keflavík. Skip þetta er langt í frá neitt sjaldséð hér við land og var t.d. hér á Stakksfirði í október á síðasta ári. Birti ég hér mynd sem ég tók áðan, og síðan mynd sem tekin var af skipinu í ágúst í heimahöfn þess Cuxhaven og þá þriðju sem tekin var í Reykjavík á sjómannadaginn 2010

Seefalke, út af Vatnsnesi í Keflavík í dag © mynd Emil Páll, 28. maí 2011

Í Cuxhaven © mynd MarineTraffic, HarryS, 9. ágúst 2010

Á sjómannadaginn í Reykjavík, 5. júní 2011 © mynd Laugi

Seefalke, út af Vatnsnesi í Keflavík í dag © mynd Emil Páll, 28. maí 2011

Í Cuxhaven © mynd MarineTraffic, HarryS, 9. ágúst 2010

Á sjómannadaginn í Reykjavík, 5. júní 2011 © mynd Laugi
Skrifað af Emil Páli
28.05.2011 14:00
Nýr eigandi af Jakob Einari SH
Stálbáturinn Jakob Einar SH 101, sem verið hefur á söluskrá í nokkur ár, hefur nú verið seldur en verið að vinna við það í Hafnarfjarðarhöfn að koma honum til veiða, að vísu eru þeir búnir að fara einn túr svona til að prufa skipið.

1436. Jakob Einar SH 101, í Hafnarfjarðarhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 28. maí 2011

1436. Jakob Einar SH 101, í Hafnarfjarðarhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 28. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
28.05.2011 13:04
Alpha HF 32

1031. Alpha HF 32, á Akureyri © mynd Hilmar Snorrason, í maí 2011
Skrifað af Emil Páli
28.05.2011 11:08
Baldur

2074. Baldur, í Reykjavík 7. ágúst 2007 © mynd Shipspotting, Jón Páll
Skrifað af Emil Páli
28.05.2011 10:05
Týr

1421. Týr, út af Stokksnesi, 11. maí 2008 © mynd Shipspotting, Jón Páll
Skrifað af Emil Páli
28.05.2011 09:59
Ægir

1066. Ægir, á Skagafirði, 29. ágúst 2007 © mynd Shipspotting, Jón Páll
Skrifað af Emil Páli
28.05.2011 00:00
Millilandaskip - íslensk og erlend

Brúarfoss © mynd Shipspotting, Jón Páll, 2007

Helgarfell, í Faxaflóa © mynd Shipspotting, Jón Páll, 22. sept. 2007

Dettifoss. á Eskifirði © mynd Shipspotting, Jón Páll, 2007

Jac © mynd Shipspotting, Daniel Marquinhos

Mexica © mynd Shipspotting, Godra

Wilson Ayr © mynd Óðinn Magnason

Wilson Ayr © mynd Óðinn Magnason
Skrifað af Emil Páli
27.05.2011 23:27
Fékk þessi fegurðarverðlaun?
Aldrei þótti þessi fallegur, en svona var hann þó.
1361. Erling KE 45 © mynd ÞA
Skrifað af Emil Páli
27.05.2011 23:00
Sigurbjörg II BA 89

6148. Sigurbjörg II BA 89, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © mynd Emil Páll, 27. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
27.05.2011 22:20
Diddi GK 56

7427. Diddi GK 56, í Sandgerði í morgun © mynd Emil Páll, 27. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
27.05.2011 21:48
Sigla SI 50 og Dagfari ÞH 70
Þorgrímur Aðalgeirsson sendi þessar flottu myndir, en þessir bátar eiga það m.a. sameiginlegt að hafa báðir borið Dagfaranafnið.

973. Sigla SI 50

1037. Dagfari ÞH 70 © myndir ÞA

973. Sigla SI 50

1037. Dagfari ÞH 70 © myndir ÞA
Skrifað af Emil Páli
