Færslur: 2011 Maí
08.05.2011 00:00
Bolli KE 46 / Andri KE 86 / Andri ÓF 42 / Finnur EA 245
Hér kemur plastbátur sem framleiddur var hérlendis fyrir rúmum 30 árum og síðar seldur til Færeyja en dúkkaði aftur uppi hérlendis, þar sem hann er nú.

1542. Bolli KE 46, í Keflavík © mynd í eigu Emils Páls, en ljósm. ókunnur

1542. Andri KE 86, í Keflavík © mynd Emil Páll

1542. Andri KE 86, í Sandgerði © mynd Emil Páll

1542. Andri ÓF 42 © mynd Skerpla

1542. Finnur EA 245 © mynd Þorgeir Baldursson

1542. Finnur EA 245, að koma inn til Svalbarðseyrar © mynd Örn Stefánsson

1542. Finnur EA 245 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur

1542. Finnur EA 245 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur
Smíðanúmer 100 hjá Samtaki hf., Hafnarfirði, en smíði þó lokið í Vogum, árið 1979. Endurbyggður í Keflavík af þeim Magnúsi Ingimundarsyni og Bergi Vernhardssyni, 1983-1984, eftir að báturinn brann í Sandgerðishön 30. janúar 1983.
Úreldingastyrkur samþykktur í des. 1994, en hætt við að nota hann 31. mars 1995
Afskráður í des. 1998 og seldur úr landi til Færeyja, en skráður á ný hérlendis í mars 2007.
Nöfn: Björn Gíslason SU 140, Guðdís GK 158, Bolli KE 46, Andri KE 86, Andri ÓF 62, Dáva Dánjal VA 60, Sjóberin FD 089, Trúgvi FD 905 og núverandi nafn: Finnur EA 245.

1542. Bolli KE 46, í Keflavík © mynd í eigu Emils Páls, en ljósm. ókunnur

1542. Andri KE 86, í Keflavík © mynd Emil Páll

1542. Andri KE 86, í Sandgerði © mynd Emil Páll

1542. Andri ÓF 42 © mynd Skerpla

1542. Finnur EA 245 © mynd Þorgeir Baldursson

1542. Finnur EA 245, að koma inn til Svalbarðseyrar © mynd Örn Stefánsson

1542. Finnur EA 245 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur

1542. Finnur EA 245 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur
Smíðanúmer 100 hjá Samtaki hf., Hafnarfirði, en smíði þó lokið í Vogum, árið 1979. Endurbyggður í Keflavík af þeim Magnúsi Ingimundarsyni og Bergi Vernhardssyni, 1983-1984, eftir að báturinn brann í Sandgerðishön 30. janúar 1983.
Úreldingastyrkur samþykktur í des. 1994, en hætt við að nota hann 31. mars 1995
Afskráður í des. 1998 og seldur úr landi til Færeyja, en skráður á ný hérlendis í mars 2007.
Nöfn: Björn Gíslason SU 140, Guðdís GK 158, Bolli KE 46, Andri KE 86, Andri ÓF 62, Dáva Dánjal VA 60, Sjóberin FD 089, Trúgvi FD 905 og núverandi nafn: Finnur EA 245.
Skrifað af Emil Páli
07.05.2011 23:11
Eldborg (Fífill)
1048. Eldborg (Fífill) í Reykjavíkurhöfn © mynd Hilmar Snorrason, í ágúst 2008
Skrifað af Emil Páli
07.05.2011 22:00
Vardöyfish II F-165-V
Vardöyfisk II F-165-V, á Akureyri © mynd Hilmar Snorrason, í nóv. 2009
Skrifað af Emil Páli
07.05.2011 21:00
Nafnlaus í Sandgerði


Nafnlaus, í Sandgerði í morgun © myndir Emil Páll, 7. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
07.05.2011 20:00
Esjar SH 75
2330. Esjar SH 75, í Ólafsvík © mynd Hilmar Snorrason, 11. feb. 2010
Skrifað af Emil Páli
07.05.2011 19:00
Dalborg EA 550
1866. Dalborg EA 550, á Akureyri © mynd Hilmar Snorrason, 7. nóv. 2009
Skrifað af Emil Páli
07.05.2011 18:01
Faldur
1267. Faldur, á Húsavík © mynd Hilmar Snorrason, 20. ágúst 2009
Skrifað af Emil Páli
07.05.2011 17:00
British Security til Helguvíkur
Annað kvöld (sunnudagskvöld) um kl. 21, er áætlað að breska olíuskipið British Security, komi til Helguvíkur og samkvæmt google eru þetta upplýsingar um skipið: Name: British Security
Call sign: MEPP3 Owner: Logostar Ltd - Sunbury-on-Thames/United Kingdom Ship manager: BP Shipping Ltd - Sunbury-on-Thames/United Kingdom Gross tonnage: 29335 GT Home port: Douglas Flag: Isle of Man Build: 2004. Beam 32 Length 183 Draught 10.7


British Security © myndir af Shipspotting
Call sign: MEPP3 Owner: Logostar Ltd - Sunbury-on-Thames/United Kingdom Ship manager: BP Shipping Ltd - Sunbury-on-Thames/United Kingdom Gross tonnage: 29335 GT Home port: Douglas Flag: Isle of Man Build: 2004. Beam 32 Length 183 Draught 10.7


British Security © myndir af Shipspotting
Skrifað af Emil Páli
07.05.2011 16:16
Clinton GK 46

2051. Clinton GK 46, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 7. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
07.05.2011 14:59
Alda GK 71

1582. Alda GK 71, í Sandgerðishöfn í morgun © mynd Emil Páll, 7. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
07.05.2011 13:45
Eigandaskipti af Álftafellinu
Ég hugsa að það séu fáir sem trúi því að þessi bátur eigi eftir að fara í drift að nýju. Engu að síður hafa nýlega orðið eigandaskipti á bátnum og sá sem keypti, keypti annan bát fyrir nokkrum árum sem var í reyðileysi í Njarðvíkurhöfn og sá sökk þar við bryggju fyrir nokkrum misserum og enda síðan með því að verða fargað í Helguvík. Vonandi tekst betur með þennan, en miðað við að það flæði undan honum í hvert sinn sem stórstraumur er, hef ég fremur litla trú á öðru en að hann sé orðinn það mikið skemmdur að hann komist vart í gagn að nýju.

1195. Álftafell ÁR 100, í höfn í Grindavík fyrir nokkrum árum, en þar lá hann vélavana í nokkur ár og var síðan dreginn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll

1995. Álftafell ÁR 100, í Njarðvikurhöfn, þar sem hann hefur legið í nokkur ár © mynd Emil Páll

1195. Álftafell ÁR 100, í höfn í Grindavík fyrir nokkrum árum, en þar lá hann vélavana í nokkur ár og var síðan dreginn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll

1995. Álftafell ÁR 100, í Njarðvikurhöfn, þar sem hann hefur legið í nokkur ár © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
07.05.2011 09:20
Héðinn Valdimarsson / Héðinn
1010. Héðinn Valdimarsson, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, á níunda áratug síðustu aldar
1010. Héðinn, á Húsavík © mynd Hilmar Snorrason, 26. maí 2005
Skrifað af Emil Páli
07.05.2011 09:00
Árnes (Humarskipið)
994. Árnes, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason
Skrifað af Emil Páli
07.05.2011 08:22
Drífa RE 400
795. Drífa RE 400, í Þorlákshöfn © mynd Hilmar Snorrason, í júní 2006
Skrifað af Emil Páli
07.05.2011 00:00
Delta / Álsey VE 2
Delta, í Las Palmas, undir fána Belize © mynd Shipspotting, Luis G. Herrera
Delta, síðar 2772. Álsey VE 2, í Las Palmas undir flaggi Belize © mynd Shipspotting, Luis G. Herrera, 4. maí 2006
Delta, í Las Palmas, undir flaggi Belize © mynd Shipspotting, Angel Cuis Goda Morreira, í júlí 2007
Delta, síðar 2772. Álsey VE 2, í Las Palmas, undir flaggi Belize © mynd Shipspotting, Angel Cuis Goda Morreira, í júlí 2007
2772. Álsey VE 2 ex Delta, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason, í sept. 2007
2772. Álsey VE 2, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason, 29. apríl 2009
2772. Álsey VE 2, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 1. nóv. 2009
Skrifað af Emil Páli
