Færslur: 2011 Maí
08.05.2011 23:00
Á strandstað
Hér sjáum við bát á strandstað á Shetlandseyjum nú nýlega, þar sem þyrla bjargaði áhöfninni.


Quiet Waters LK 209, á strandstað á Shetlandseyjum © myndir shipspotting, ian leask 27


Quiet Waters LK 209, á strandstað á Shetlandseyjum © myndir shipspotting, ian leask 27
Skrifað af Emil Páli
08.05.2011 22:12
Mótmæli
www.mbl.is
Fimmtíu starfsmenn ferjunnar Norrænu skrifa undir yfirlýsingu um að þeir séu á móti ráðningarsamningum sem valda því að Íslendingar eru með 29% lægri laun en aðrir starfsmenn borð fyrir jafn langan vinnudag og sömu störf og hinir
Skrifað af Emil Páli
08.05.2011 22:00
Vörður ÞH 4

1042. Vörður ÞH 4, í Lerwick © mynd shipspotting, Sydney Sinclair, 25. sept. 2007
Skrifað af Emil Páli
08.05.2011 21:00
Kaspryba 1 og Kaspryba 3
Í nokkur ár hafa þessi systurskip legið í Reykjavíkurhöfn, fyrst í gömlu höfninni og síðan í Sundahöfn. Eru þau í eigu aðila hérlendis og í upphafi áttu þeir þriðja systurskipið, en það var staðsett í Las Palmas á Kanaríeyjum. Skipið ytra seldist fljótlega og þannig var í raun einnig með annað af skipunum sem enn er hérlendis, en það er þó á söluskrá ennþá, þar sem kaupendurnir höfðu skipið áfram á söluskrá.

Kaspryba 1, í Reykjavíkurhöfn © mynd Hilmar Snorrason, í ágúst 2008

Kaspryba 3, í Reykjavíkurhöfn © mynd Hilmar Snorrason, 30. okt. 2008
Kaspryba 1, í Reykjavíkurhöfn © mynd Hilmar Snorrason, í ágúst 2008
Kaspryba 3, í Reykjavíkurhöfn © mynd Hilmar Snorrason, 30. okt. 2008
Skrifað af Emil Páli
08.05.2011 20:00
Herkúles
2503. Herkúles, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 16. sept. 2007
Skrifað af Emil Páli
08.05.2011 19:00
Andrea II / Christina
2241. Andrea II, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 19. júlí 2009
2241. Christina, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 30. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
08.05.2011 18:00
Geir goði
1115. Geir goði, í Reykjavíkurhöfn © mynd Hilmar Snorrason, 18. sept. 2009
Skrifað af Emil Páli
08.05.2011 17:00
Þrír rauðir í höfn
Hér sjáum við þrjá rauða báta sem alla eru frá sama útgerðarfyrirtæki á Suðurnesjum og liggja samtímis í Njarðvíkurhöfn.



F.v. 2101. Sægrímur GK 525 (sem var í síðasta mánuði sviptur í 4 mánuði), 89. Grímsnes GK 555 (rækjuveiðibátur sem kom inn til löndunar) og 363. Maron GK 522 ( lúðuveiðibátur sem einnig kom inn til löndunar) © myndir Emil Páll, 8. maí 2011



F.v. 2101. Sægrímur GK 525 (sem var í síðasta mánuði sviptur í 4 mánuði), 89. Grímsnes GK 555 (rækjuveiðibátur sem kom inn til löndunar) og 363. Maron GK 522 ( lúðuveiðibátur sem einnig kom inn til löndunar) © myndir Emil Páll, 8. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
08.05.2011 16:00
Fönix ST 5 sjósettur í vikunni
Til stendur að sjósetja nýjan bát hjá Bláfelli ehf., á Ásbrú, sá fer til . Á næstu vikum stendur til að með stuttu millibili verði sjóettir tveir opnir bátar og einn dekkaður, til viðbótar við þennan sem er opinn.






7694. Fönix ST 5, nýr bátur af gerðinni Sómi 797, frá Bláfelli ehf, í húsakynnum fyrirtækisins á Ásbrú © myndir Emil Páll, 8. maí 2011






7694. Fönix ST 5, nýr bátur af gerðinni Sómi 797, frá Bláfelli ehf, í húsakynnum fyrirtækisins á Ásbrú © myndir Emil Páll, 8. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
08.05.2011 15:00
Guðmundur Jón, Magnús Þór, Akrafjall og Skarðsheiði
Hér sjáum við þá bræður Guðmund Jón Hafsteinsson og Magnús Þór Hafsteinsson og bak við annan þeirra má sjá Skarðsheiði og Akrafjall

Guðmundur Jón Hafsteinsson

Magnús Þór Hafsteinsson, Skarðsheiði og Akrafjall í baksýn
© myndir frá Magnúsi Þór, sem teknar voru í prufusiglingu Kristínar AK 30 í gær, 7. maí 2011

Guðmundur Jón Hafsteinsson

Magnús Þór Hafsteinsson, Skarðsheiði og Akrafjall í baksýn
© myndir frá Magnúsi Þór, sem teknar voru í prufusiglingu Kristínar AK 30 í gær, 7. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
08.05.2011 14:00
Kristín AK 30
Í gær fóru þeir bræður Magnús Þór Hafsteinsson og Guðmundur Jón Hafsteinsson í prufusiglingu á Kristínu AK 30 og verða síðan hafnar strandveiðar á bátnum í fyrramálið.



5905. Kristín AK 30, á Akranesi í gær © myndir Magnús Þór Hafsteinsson, 7. maí 2011



5905. Kristín AK 30, á Akranesi í gær © myndir Magnús Þór Hafsteinsson, 7. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
08.05.2011 13:00
Arnheiður Sigurðardóttir RE 14 og Svala Dís KE 29

177. Arnheiður Sigurðardóttir RE 14 og 1666. Svala Dís KE 29, á Akranesi í gær © mynd Magnús Þór Hafsteinsson, 7. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
08.05.2011 12:03
Humarskipið flutt á Akranes?
Samkvæmt Magnúsi Þór Hafsteinssyni, hefur heyrst að humarskipið sem verið hefur í smábátahöfninni í Reykjavík verði a.m.k. í sumar gert út frá Akranesi, en þangað er skipið komið nú.

994. Árnes (humarskipið) í höfn á Akranesi í gær © mynd Magnús Þór Hafsteinsson, 7. maí 2011

994. Árnes (humarskipið) í höfn á Akranesi í gær © mynd Magnús Þór Hafsteinsson, 7. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
08.05.2011 11:00
Hafnarfjörður í gær
Þessa myndasyrpu tók Sigurður Bergþórsson í gær í Hafnarfirði.

2783. Kristinn ÍS 110

2783. Kristján ÍS 110

6849. Örn II SH 314

6982. Vala HF 5

Hafnarfirði í gær © myndir Sigurður Bergþórsson, 7. maí 2011

2783. Kristinn ÍS 110

2783. Kristján ÍS 110

6849. Örn II SH 314

6982. Vala HF 5

Hafnarfirði í gær © myndir Sigurður Bergþórsson, 7. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
08.05.2011 10:18
Rækjuveiðiskipið Grímsnes GK 555
Það var mikil ferðalög hjá rækjuveiðiskipinu Grímsnesi GK 555 í síðasta túr. Fóru þeir frá Sauðárkróki sl. þriðjudag og komust m.a. út fyrir Grímsey og þaðan fóru þeir í Kolluálinn og komu síðan inn til Njarðvikur í gærkvöldi en munu landa þar á mánudagsmorgun. Tók ég þessar myndir þegar þeir komu til Njarðvikur.







89. Grímsnes GK 555, kemur inn til Njarðvíkur í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 7. maí 2011







89. Grímsnes GK 555, kemur inn til Njarðvíkur í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 7. maí 2011
Skrifað af Emil Páli

