Færslur: 2011 Maí
16.05.2011 23:38
Á Brjánslæk sl. föstudag

Á Brjánslæk sl. föstudag © mynd Sigurður Bergþórsson, 13. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
16.05.2011 23:00
Eldey o.fl.
Þessi mynd er tekin á planinu neðan við Reykjanesvita og ef vel er að gáð má sjá Eldey, kemur það betur í ljós á neðri myndinni


Frá Reykjanesi í dag: Eldey sést betur á neðri myndinni © myndir Emil Páll, 16. maí 2011

Frá Reykjanesi í dag: Eldey sést betur á neðri myndinni © myndir Emil Páll, 16. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
16.05.2011 22:00
Garðskagi í dag: Hólmsteinn og Bragi

Garðskagi í dag: 1198. Bragi GK 54 og 573. Hólmsteinn GK 20 © mynd Emil Páll, 16. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
16.05.2011 21:00
Stafnes í dag; Vitinn og minnisvarðinn
Þessa mynd tók ég í dag á Stafnesi og í forgrunn sjáum við minnisvarðann um mennina sem fórust með Jóni Fógeta RE 108, þann 28. febrúar 1928, á Stafnesrifi. Þar hafði togarinn strandað og rann síðar ofan í gjá og hvarf alveg sjónum manna og hefur aldrei sést meira til hans. Með togaranum fórust 15 manns, en 10 manns var bjargað.


Frá Stafnesi í dag, Stafnesviti og minnisvarðinn um sjóslysið er Jón Forseti RE 108 strandaði og fórst á Stafnesrifi 28. febrúar 1928 © myndir Emil Páll, 16, maí 2011

Frá Stafnesi í dag, Stafnesviti og minnisvarðinn um sjóslysið er Jón Forseti RE 108 strandaði og fórst á Stafnesrifi 28. febrúar 1928 © myndir Emil Páll, 16, maí 2011
Skrifað af Emil Páli
16.05.2011 20:00
Jökull SK 16

288. Jökull SK 16, í Njarðvík í dag © mynd Emil Páll, 16. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
16.05.2011 19:00
Elding í slipp


1047. Elding, í Njarðvíkurslipp í dag © myndir Emil Páll, 16. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
16.05.2011 18:00
Maron og Vörður

363. Maron GK 522 og 2740. Vörður EA 740, í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 16. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
16.05.2011 17:20
Sægrímur og Jökull



2101. Sægrímur GK 525 og 288. Jökull SK 16, í Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 16. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
16.05.2011 16:04
Búið að slökkva í Frey
Skipini.fo:

Frey eftir eldin umborð.
Mynd : shipspotting.com
Mynd : shipspotting.com
Eldurin sløknaður
16.05.2011 - 15:40 - Kiran Jóanesarson
Systurskipið Thor bjargaði allari manningini. Ein føroyingur er maskinmaður við Frey.
Eldurin á verksmiðjutrolaranum Frey, sum er systurskip hjá Athenu, er nú sløktur. Eldur kom í Frey somu viku, sum við Athenu, ið brendi við bryggju í Runavík. Ein føroyingur var við Frey. Hann hevur greitt Netavísini.fo frá, at tað gekk skjótt fyri seg, tá eldurin kyknaði. Logar stóðu úr skipinum, og roynt varð at sløkkja við vatnkanónum.Føroyingurin, sum var maskinmeistari, fekk lítið við sær av skipinum, og passið lá eftir umborð.
Frey var til fiskiskap við Mauretania, har teir royndu eftir rossamakreli. Eitt felag í Grikkalandi eigur skipið, sum er eitt av tilsamans 15 systurskipum. Eldur hevur verið í fimm av hesum skipum.
Frey er skrásett í Vanuatu, og tað var júst Frey, sum hjálpti til, tá eldur fyri nøkrum árum síðani var í Hercules, sum felagið Thor eisini átti, skrivar .
Skrifað af Emil Páli
16.05.2011 15:00
Sam

Sam, við Klakksvík í Færeyjum © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson, í maí 2005
Skrifað af Emil Páli
16.05.2011 14:39
Olsen R-9

Olsen R-9, í Hvide Sande, Danmörku © mynd Shipspotting, Ole Christensen, 26. jan. 2006
Skrifað af Emil Páli
16.05.2011 10:29
Snarfari GK 22

7180. Snarfari GK 22, í Grindavík © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson, í okt. 2009
Skrifað af Emil Páli
16.05.2011 09:06
Hannes Þ. Hafstein ( sá eldri)
Hér er trúlega á ferðinni ein af síðustu myndunum sem teknar voru af þessu skipi, því einhverjum dögum eftir þessa myndatöku var því siglt erlendis þar sem það var selt sem safngripur. Sá sem ber þetta nafn í dag, hét áður Oddur V. Gíslason í Grindavík og í stað hans kom annar þangað.

2188. Hannes Þ. Hafstein © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson, í maí 2007

2188. Hannes Þ. Hafstein © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson, í maí 2007
Skrifað af Emil Páli
16.05.2011 08:00
Kleifarberg ÓF 2

1360. Kleifarberg ÓF 2, í Reykjavík © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson, í júní 2009
Skrifað af Emil Páli
16.05.2011 07:34
Áhöfnin á Þór hafnar alfarið kvótapottum
visir.is
Þetta sé atlaga að afkomu þúsunda atvinnusjómanna og fjölskyldna þeirra, segja sjómenn á Þór HF.
Yfirlýsing þeirra er í takt við það sem heyrst hefur frá forystu Sjómannasambandsins og taalið er að geti tafið fyrir kjarasamningum, sem enn er ólokið við sjómenn
Skrifað af Emil Páli
