Færslur: 2011 Maí
23.05.2011 15:00
Er þessi fyrrum íslenskur?
| Description: Old trawler seen in Gravesend Dock on the 14th June 1996 Any info appreciated |

Villeplet © mynd Shipspotting, Robert J. Smith, að vísu er þessi of mikil blaðra til að vera Bergvíkin gamla eða Sædís eins og hún hét er hún fór út, en stýrishúsið er frekar kunnuglegt.
23.05.2011 14:02
Bjarni Sæmundsson RE 30

1131. Bjarni Sæmundsson RE 20, í Reykjavík © mynd Shipspotting, Robbie Shaw, 17. apríl 2008
23.05.2011 13:00
Reykjanes E - 157

Reykjanes E - 157, í Esbjerg © mynd Shipspotting, bmm
23.05.2011 12:00
Dala Rafn VE 508

2758. Dala-Rafn VE 508, í Gdynia Yard © Shipspotting, BOBO, 15. des. 2007
23.05.2011 11:22
Margit FD 271 ex ísl. og sm. á Íslandi

Margit FD 271 í Runavík í Færeyjum, ex 2377. Sigurður Einar RE 62 © mynd Shipspotting, Gunnar Olsen, 27. nóv. 2008

Margit FD 271 ex 2377. Sigurður Einar RE © mynd Shipspotting, Kiran Jóanesarson
23.05.2011 09:00
Sjogutt SF-81-B - Framleidd á Íslandi fyrir norska aðila



Sjogutt SF-81-B, í Alesund. Framleitt á Akureyri, fyrir norðmenn © myndir Shipspotting, Aage, 29. maí 2009
23.05.2011 07:00
Buröyværing T-58-K frá Trefjum, í Noregi


Buröyværing T-58-K, í Stavanger, Noregi © myndir Shipspotting, Geir Vinners, 28. júlí 2007
23.05.2011 00:00
Þrjú skip mætast við Garðskaga

Þarna er rússneska Novaya Zemkya að draga hina Færeysku Rán uppi

Hér er það danska flutningaskipið Naja Arctica

Novaya Zemkya komin fram út Rán

Novaya Zemkya og Naja Arctica mætast

Hér má sjá þau öll þrjú f.v. Rán, Naja Arctica og Novaya Zemkya, út af Garðskaga
© myndir Emil Páll, 22. maí 2011

Novaya Zemkya, í Vigó á Spáni © mynd MarineTraffic, JF, 24. des. 2010

Rán, í slippnum í Tórshavn, Færeyjum © mynd MarineTraffic, hdh., 22. feb. 2009
22.05.2011 22:43
Smári SH 221 ex ÞH 59

778. Smári SH 221 ex ÞH 59, í Njarðvikurslipp, fyrir mörgum árum © mynd ÞA
22.05.2011 22:16
Sigþór ÞH 100
Myndasyrpa sú sem ég sýndi fyrir stuttu og Karl Einar Óskarsson sendi mér, en þær voru teknar af föður hans Óskari Karli Þórhallssyni, hafa vakið athygli, sérstaklega myndirnar af Helga Flóventssyni ÞH 77 og Smára ÞH 59. Nú sendi mér Þorgrímur Aðalgeirsson á Húsavík þessar skemmtilegu myndir af Sigþóri ÞH 100 og í brúarglugganum má sjá Hörð bróðir Óskars.
Myndir af þessu skipi vekja alltaf upp minningar hjá mér, því í upphafi er hann hét Sigurpáll GK 375, var ég háseti þar um borð og er þetta eina síldarskipið sem ég var á.
Hvað um það sendi Þorgrími Aðalgeirssyni kærar þakkir fyrir myndirnar og bréfið sem fylgdi
með.

185. Sigþór ÞH 100, á Húsavík © mynd ÞÁ (Þorgrímur Aðalgeirsson)
22.05.2011 22:00
Vörður EA 748

2740. Vörður EA 748 © mynd Shipspotting, Jón Páll Ásgeirsson, 2007
22.05.2011 21:00
Appak, síðar Kristrún RE 177

Appak, nú 2774. Kristrún RE 177, í St.John's, Nýfundalandi © mynd Shipspotting, Nikolaj Pererson, 14. jan. 2008
22.05.2011 19:00
Sigrún KE 21

7055. Sigrún KE 21, í Grófinni í dag © mynd Emil Páll, 22. maí 2011
22.05.2011 18:09
Maclin

Maclin, í Port Dover © mynd Shipspotting, Michael Gosselia, 14. okt. 2006
22.05.2011 14:39
Grindavíkin GK 606

2468. Grindavíkin GK 606 © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson, í sept. 2007
