Færslur: 2011 Janúar
17.01.2011 22:00
Smábátahöfnin í Sandgerði
Hér sjáum við stærstu bryggjuna í smábátahöfninni í Sandgerði eins og staðan var síðdegis í dag.

Frá smábátahöfninni í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 17. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
17.01.2011 21:00
Börkur, Erika og Green Lofoten á Neskaupstað í dag
Bjarni Guðmundsson sendi mér þessar myndir með þessum texta:
Börkur kom í morgun til Neskaupstaðar, með 1400 tonn, Eriku var verið að græja á loðnu og Crystal Ice fór í gærkvöldi og Green Lofoten kom strax á eftir að bryggju en bæði skipin lestuðu frosnar afurðir hér. Myndina úr myrkrinu tók ég áðan þegar Green Lofoten fór út fjörðinn

Erika GR 18-119 og 1293. Börkur NK 122 á Neskaupstað í dag

1293. Börkur NK 122

Erika GR-18-119

Green Lofoten

Green Lofoten, komið út á fjörðinn nú í kvöld
© mynd Bjarni G., 17. jan. 2011
Börkur kom í morgun til Neskaupstaðar, með 1400 tonn, Eriku var verið að græja á loðnu og Crystal Ice fór í gærkvöldi og Green Lofoten kom strax á eftir að bryggju en bæði skipin lestuðu frosnar afurðir hér. Myndina úr myrkrinu tók ég áðan þegar Green Lofoten fór út fjörðinn

Erika GR 18-119 og 1293. Börkur NK 122 á Neskaupstað í dag

1293. Börkur NK 122

Erika GR-18-119

Green Lofoten

Green Lofoten, komið út á fjörðinn nú í kvöld
© mynd Bjarni G., 17. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
17.01.2011 20:00
Óli á Stað GK 99 að landa í Keflavík



2672. Óli á Stað GK 99, að landa í Keflavík í dag © myndir Emil Páll, 17. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
17.01.2011 19:00
Þórkatla GK 9





2670. Þórkatla GK 9, kemur inn til Keflavíkur í dag © myndir Emil Páll, 17. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
17.01.2011 18:00
Bergur Vigfús GK 43

2746. Bergur Vigfús GK 43 ex. Geirfugl GK 66, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 17. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
17.01.2011 17:39
Tveir Grindavíkurbátur út af Keflavík
Hér sjáum við tvær myndir sem ég tók í dag er tveir bátar voru á landleið og áttu báðir það sameiginlegt að vera með heimahöfn í Grindavík, en annar Maron GK 522, var að fara til Njarðvíkur en hinn, Þórkatla GK 9, til Keflavíkur.


2670. Þórkatla GK 9 á leið til Keflavíkur og 363. Maron GK 522 á leið til Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll, 17. jan. 2011


2670. Þórkatla GK 9 á leið til Keflavíkur og 363. Maron GK 522 á leið til Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll, 17. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
17.01.2011 14:32
Herdís SH 14

7204. Herdís SH 14, á Rifi © mynd Sigurbrandur, 30. maí 2008
Skrifað af Emil Páli
17.01.2011 12:00
Sæunn Eir HU 300 og Stakkhamar SH 221

2160. Sæunn Eir HU 300 og 2504. Stakkhamar SH 221, að landa á Rifi © mynd Sigurbrandur 30. maí 2008
Skrifað af Emil Páli
17.01.2011 11:00
Friðrik Bergmann SH 240

2423. Friðrik Bergmann SH 240, í Ólafsvík © mynd Sigurbrandur, 30. maí 2008
Skrifað af Emil Páli
17.01.2011 10:07
Snæfell SH 15

7118. Snæfell SH 15, í Ólafsvík © mynd Sigurbrandur 30. maí 2008
Skrifað af Emil Páli
17.01.2011 09:39
Birgir GK 263

2005. Birgir GK 263, að koma inn til Sandgerðis © mynd Emil Páll, 16. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
17.01.2011 09:15
Sandgerðiskollur

Kollur í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 16. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
17.01.2011 00:00
Krossavík við Hellissand
Sigurbrandur sendi þessa myndasyrpu og fylgdi með þessi texti:
Þetta er Krossavík við Hellissand og gömlu hafnarmannvirkin þar. Það eru kominir margir áratugir frá því þessi höfn var notuð en Rifshöfn tók að mestu við hennar hlutverki, en samt var gert út frá Krossavík um árabil þrátt fyrir það








Krossavík við Hellissand © myndir og texti, Sigurbrandur, 16. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
16.01.2011 23:00
Aðalbjörg RE 5, Arnþór GK 20, Siggi Bjarna GK 5 og Benni Sæm GK 26


1755. Aðalbjörg RE 5, 2325. Arnþór GK 20, 2454. Siggi Bjarna GK 5 og 2430. Benni Sæm GK 26, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 16. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
16.01.2011 22:00
Garðskagi og saga Braga GK og Hólmsteins GK
Hér koma nokkrar myndir sem ég tók á Garðskaga í dag og undir báðum bátunum er saga þeirra birt í máli.

Garðskagaviti, Byggðasafnið, gamla vitavarðarhúsið og Flösin

Gamli vitinn, sem nú er fuglarannsóknarstöð

573. Hólmsteinn GK 20
Smíðaður hjá Dröfn hf., Hafnarfirði 1946. Gerður af safngrip 2008, en lá þó í Sandgerðishöfn, þar sem hann sökk 16. okt. 2009 eftir að Ásdís GK 218 hafði siglt utan í hann. Náði Köfunarþjónusta Siugaðra bátnum upp og flutti bátinn á Garðskaga 20. nóv. 2009.
Nöfn: Hafdís GK 20 og Hólmsteinn GK

1198. Bragi GK 54 © myndir Emil Páll, 16. jan. 2011
Smíðanúmer 401 hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1971. Stóð uppi á bryggjunni í Garði frá árinu 1994 og þar til hann var fluttur á Garðskaga. Frá 1994 hefur hann verið í umsjón Byggðasafnsins á Garðskaga.
Nöfn: Gautur ÁR 19, Gautur MB 15, Trausti SH 72, Trausti BA 2, Trausti KE 73, Ingimundur RE 387, Bragi GK 274 og Bragi GK 54

Garðskagaviti, Byggðasafnið, gamla vitavarðarhúsið og Flösin

Gamli vitinn, sem nú er fuglarannsóknarstöð

573. Hólmsteinn GK 20
Smíðaður hjá Dröfn hf., Hafnarfirði 1946. Gerður af safngrip 2008, en lá þó í Sandgerðishöfn, þar sem hann sökk 16. okt. 2009 eftir að Ásdís GK 218 hafði siglt utan í hann. Náði Köfunarþjónusta Siugaðra bátnum upp og flutti bátinn á Garðskaga 20. nóv. 2009.
Nöfn: Hafdís GK 20 og Hólmsteinn GK

1198. Bragi GK 54 © myndir Emil Páll, 16. jan. 2011
Smíðanúmer 401 hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1971. Stóð uppi á bryggjunni í Garði frá árinu 1994 og þar til hann var fluttur á Garðskaga. Frá 1994 hefur hann verið í umsjón Byggðasafnsins á Garðskaga.
Nöfn: Gautur ÁR 19, Gautur MB 15, Trausti SH 72, Trausti BA 2, Trausti KE 73, Ingimundur RE 387, Bragi GK 274 og Bragi GK 54
Skrifað af Emil Páli
