Færslur: 2011 Janúar

10.01.2011 20:00

Röst SH 134


   737. Röst SH 134 upp í slippnum í Stykkishólmi um 1980, sá sem er fjær er 848. Sigurvon SH 248, sem seinna varð Hellisey VE 503 og Guðlaugur bjargaðist einn af með því að synda í land við Eyjar © mynd í eigu Sigurbrands

10.01.2011 19:00

Gísli Gunnarsson SH 5


                      453. Gísli Gunnarsson SH 5 © mynd í eigu Sigurbrands

10.01.2011 18:00

Legið mánuðum saman með netin um borð

Tveir af stærri dagróðrabátunum Erling KE og Stafnes KE hafa nú legið mánuðum saman bundnir við bryggju með netin um borð. Eins og nýlega var sagt frá hér á síðunni er sá fyrrnefndi senn að hefja róðra í stað Ósk KE sem verður lagt. Um Stafnesið er lítið vitað, nema hvað sá bátur lá í þó nokkurn tíma í Þorlákshöfn, áður en hann kom til Njarðvíkur þar sem bátarnir eru báðir núna.


       233. Erling KE 140 og 964. Stafnes KE 130, í Njarðvíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 10. jan. 2011

10.01.2011 17:23

Sædís SH 128


                      6528. Sædís SH 128 © mynd Sigurbrandur í jan. 1992

10.01.2011 14:45

Bryndís SH 136


                  362. Bryndís SH 136 © mynd í eigu Sigurbrands frá sumrinu 1962

10.01.2011 12:00

Loðnuveiðar um 1980

Á miðnætti í nótt birti ég frábæra myndasyrpu sem Guðjón Ólafsson sendi mér og var tekin um borð í Jóni Finnssyni RE 506 á loðnumiðunum um 1980. Myndaefnið er frá veiðunum á Jóni Finnssyni svo og af öðrum skipum á veiðisvæðinu, þá eru einnig myndir af Jóni Finnssyni á siglingu. Allt um þetta á miðnætti, en hér sýni ég þrjú sýnishorn úr syrpunni, án þess að segja núna nánar frá því sem sést á viðkomandi myndum, en það kemur allt fram er syrpan verður birt í heil sinni í kvöld.

                            - Þá þakka ég Guðjóni Ólafssyni kærlega fyrir sendinguna -


                                              Sjá nánar um miðnætti í nótt
                                                © myndir Guðjón Ólafsson

10.01.2011 09:00

Bryndís SH 128


                          6958. Bryndís SH 128 © mynd Sigurbrandur í okt. 1996

10.01.2011 08:17

Góður árangur í áframeldi á þorski hjá HG

Fiskifréttir:

Góður árangur hefur náðst í föngun og áframeldi á þorski hjá Hraðfrystihúsinu Gunnvöru hf. (HG). Bátar HG veiða milli 150 og 200 tonn af þorski í Ísafjarðadjúpi á ári til áframeldis, að því er fram kemur í nýjustu Fiskfréttum. Þorskur sem veiddur er til áframeldis fer fyrst í sérhannaða sjótanka um borð og þaðan í söfnunarkvíar. Flutningabátar dæla síðan lifandi þorskinum upp og flytja hann í sjókvíar þar sem hann er alinn í sláturstærð. Fyrsta meðhöndlun skiptir miklu máli upp á að halda þorskinum lifandi eftir að hann hefur verið veiddur. Vel hefur tekist til með að halda afföllum niðri

10.01.2011 08:06

Bryndís SH 271


                           1777. Bryndís SH 271 © mynd Sigurbrandur 1987

10.01.2011 07:42

Freyr KÓ 77


               2575. Freyr KÓ 77, á Súðavík © mynd Sigurbrandur 2006

10.01.2011 00:00

Skjöldur RE 57


       2545. Skjöldur RE 57, kemur inn til Sandgerðis © myndir Emil Páll, 9. jan. 2011

09.01.2011 21:54

Arnþór GK 20


          2325. Arnþór GK 20, í Sandgerðishöfn í dag © mynd Emil Páll, 9. jan. 2011

09.01.2011 20:45

Bræðurnir Siggi Bjarna og Benni Sæm

Hér sjáum við tvo bræður af fjölmörgum systkinum sem komu saman með flutningaskipi fyrir mörgum árum frá Kína.
     2430. Benni Sæm GK 26 og 2454. Siggi Bjarna GK 5, í Sandgerðishöfn © myndir Emil Páll, 9. jan. 2011

09.01.2011 17:00

Aðalbjörg RE 5


             1755. Aðalbjörg RE 5, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 9. jan. 2011

09.01.2011 16:00

Líf GK 67

Þó það sé kannski í bakkafullan lækninn að koma með myndir í dag af Líf GK 67, eftir 20 mynda syrpuna sl. nótt, skaut ég á bátinn þessum þremur myndum í dag er hann var að koma inn til Sandgerðis og læt þær fylgja hér með.


                                    7463. Líf GK 67, kemur í dag inn til Sandgerðis © myndir Emil Páll, 9. jan. 2011