Færslur: 2010 Nóvember
29.11.2010 13:34
Kristbjörg SH 108

2441. Kristbjörg SH 108, í Stykkishólmi © mynd Sigurbrandur, sumarið 2010
Skrifað af Emil Páli
29.11.2010 10:00
Þéttsetin Stykkishólmshöfn
Hér sjáum við höfnina í Stykkishólmi þéttsetna smábátum, en myndina tók Sigurbrandur sl. sumar.

Frá Stykkishólmi © mynd Sigurbrandur, sumarið 2010

Frá Stykkishólmi © mynd Sigurbrandur, sumarið 2010
Skrifað af Emil Páli
29.11.2010 09:10
Íslendingar slá Noregsmet í aflabrögðum smábáta
Norsk-íslenski báturinn Saga K Eskoy T-20-T var rétt í þessu að slá Noregsmet í aflabrögðum smábáta með því að slá 100 tonna múrinn í einum mánuði. Til hamingju með það strákar.

Saga K. Esköy T-20-T © mynd af Facebooksíðu bátsins

Saga K. Esköy T-20-T © mynd af Facebooksíðu bátsins
Skrifað af Emil Páli
29.11.2010 08:51
Heppinn SH 47
Hér er bátur smíðaður af Kristjáni heitnum Sigurðssyni í Stykkishólmi 1983 og er en í fullu fjöri og vel við haldið, enda búinn að vera í eigu Einars Karlssonar í Stykkishólmi frá upphafi, og verið notaður í eyjarnar og á handfæri.
6457. Heppinn SH 47, í Stykkishólmi © mynd Sigurbrandur Jakobsson
Skrifað af Emil Páli
29.11.2010 00:00
Katrín SU 54 / Skírnir AK 12 / Skúmur KE 111 / Skúmur GK 22
Þessi er af árgerðinni 1960 og var gerður út hérlendis í tæp 30 ár og þá seldur fyrst til Svíþjóðar, er hann fór upp í stærra skip og þaðan til Kolumbíu og eftir það veit ég ekkert um bátinn.

191. Katrín SU 54 © mynd Snorrason

191. Skírnir AK 12 © mynd Snorrason

191. Skírnir AK 12 © mynd Snorri Snorrason

191. Skírnir AK 12 © ljósmyndari ókunnur

191. Skírnir AK 12
© ljósm. ókunnur

191. Skírnir AK 12 © mynd Snorrason, 1961

191. Skúmur KE 111 © mynd Emil Páll

191. Skúmur GK 22 © mynd Snorrason

191. Skúmur GK 22 © ljósm. ókunnur





191. Skúmur GK 22 © brimmyndir Snorrason

191. Skúmur GK 22 á strandstað á Hópsnesi © mynd af skilti, Emil Páll. 18. nóv. 2010

191. Skúmur GK 22, á strandstað © frásögn Víkurfrétta
Smíðaður í Leirvik, Noregi 1960 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Strandaði við Hópsnes í Grindavík 3. febrúar 1987. Báturinn hafði verið á útleið frá Grindavík er stýrið bilaði og bátinn rak á land. Björgunarskipið Goðinn náði bátnum út degi síðar.
Seldur úr landi til Svíþjóðar 11. des. 1987, þar sem hann fór upp í nýsmíði. Þaðan var hann seldur strax til Kolumbíu í Suður-Ameríku og er ekkert vitað um skipið eftir að sú sala fór fram.
Nöfn: Katrín SU 54, Skírnir AK 12, Skúmur KE 111, Skúmur GK 22, Arnfirðingur GK 22 og aftur Skumur GK 22 og síðan í Svíþjóð skráður sem Skumur.

191. Katrín SU 54 © mynd Snorrason

191. Skírnir AK 12 © mynd Snorrason

191. Skírnir AK 12 © mynd Snorri Snorrason

191. Skírnir AK 12 © ljósmyndari ókunnur

191. Skírnir AK 12
© ljósm. ókunnur

191. Skírnir AK 12 © mynd Snorrason, 1961

191. Skúmur KE 111 © mynd Emil Páll

191. Skúmur GK 22 © mynd Snorrason

191. Skúmur GK 22 © ljósm. ókunnur





191. Skúmur GK 22 © brimmyndir Snorrason

191. Skúmur GK 22 á strandstað á Hópsnesi © mynd af skilti, Emil Páll. 18. nóv. 2010

191. Skúmur GK 22, á strandstað © frásögn Víkurfrétta
Smíðaður í Leirvik, Noregi 1960 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Strandaði við Hópsnes í Grindavík 3. febrúar 1987. Báturinn hafði verið á útleið frá Grindavík er stýrið bilaði og bátinn rak á land. Björgunarskipið Goðinn náði bátnum út degi síðar.
Seldur úr landi til Svíþjóðar 11. des. 1987, þar sem hann fór upp í nýsmíði. Þaðan var hann seldur strax til Kolumbíu í Suður-Ameríku og er ekkert vitað um skipið eftir að sú sala fór fram.
Nöfn: Katrín SU 54, Skírnir AK 12, Skúmur KE 111, Skúmur GK 22, Arnfirðingur GK 22 og aftur Skumur GK 22 og síðan í Svíþjóð skráður sem Skumur.
Skrifað af Emil Páli
28.11.2010 23:00
Sella GK 125

2402. Sella GK 125, í Hafnarfirði © mynd Sigurbrandur Jakobsson, sumarið 2007
Skrifað af Emil Páli
28.11.2010 22:00
Kári AK 34

7392. Kári AK 34, á útleið frá Akranesi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, fyrir einhverjum árum
Skrifað af Emil Páli
28.11.2010 21:00
Ingunn HF 118

1823. Ingunn HF 118, í Hafnarfirði © mynd Sigurbrandur Jakobsson
Skrifað af Emil Páli
28.11.2010 20:00
Kló RE 147

2062. Kló RE 147, í Hafnarfirði, fyrir einhverjum árum © mynd Sigurbrandur Jakobsson
Skrifað af Emil Páli
28.11.2010 19:00
Taurus

Taurus, í Hafnarfirði © mynd Jóhannes Guðnason, 22. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
28.11.2010 18:00
Aðalbjörg RE 5

1755. Aðalbjörg RE 5, í Reykjavík © mynd Sigurbrandur Jakobsson
Skrifað af Emil Páli
28.11.2010 17:16
Sonar

Sonar, í Hafnarfirði © mynd Jóhannes Guðnason. 22. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
28.11.2010 16:00
Sóley

1894. Sóley, á Akranesi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, sumarið 2007
Skrifað af Emil Páli
28.11.2010 15:14
Ottó

Ottó, í Hafnarfirði © mynd Jóhannes Guðnason, 22. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
28.11.2010 13:05
Stefnir ÍS 28

1451. Stefnir ÍS 28, í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigurbrandur, sumarið 2008
Skrifað af Emil Páli
