Færslur: 2010 Nóvember
08.11.2010 06:20
Lára Magg ÍS, Blíða KE og Sæljós GK

619. Lára Magg ÍS 86, 1178. Blíða KE 17 og 1315. Sæljós GK 2, í Njarðvík í dag © mynd Emil Páll, 7. nóv. 2010
08.11.2010 00:00
Bátar í Grindavíkurhöfn








Frá Grindavík © myndir úr Ægi, júní 1985
07.11.2010 23:00
Laxfoss, í slipp


Laxfoss, í Reykjavíkurslipp © myndir Laugi, 7. nóv. 2010
07.11.2010 22:00
Valberg VE 10

1074. Valberg VE 10, í Reykjavíkurhöfn © mynd Laugi, 7. nóv. 2010
07.11.2010 21:00
Bylgja VE 75 á útleið frá Reykjavík
Sigurlaugur sendi mér langa syrpu af Bylgju VE 75 er hún fór í dag út frá Reykjavík og birti ég hér tvær myndir úr syrpunni nú, en allar myndirnar úr syrpunni verða birtar um miðnætti annað kvöld. Annars var bara kaldastemming yfir öllu hér í höfðuðborg allra Reykvíkinga og litlar fréttir,þeir hamast við að hífa/slaka gluggarömmum við Eilífðina(Öskju)skrúfa þá saman og svo sundur,hífa þá upp og svo niður,skrítin vinnubrögð.
Eftirfarandi texti fylgdi myndunum frá Lauga:
Hérna eru nokkrar frá því í dag, Bylgjan var að fara til veiðar og var 'Oskar Matt glaðhlakkalegur yfir veiðinni undanfarna daga og var ekki mikið að pæla í brælu,sagði að það væri blíða eitthverstaðar þarna úti.


2025. Bylgja VE 75 á útleið frá Reykjavík í dag © myndir Laugi, 7. nóv. 2010
- Fleiri myndir eftir miðnætti annað kvöld -
07.11.2010 19:40
Smábátar í Stykkishólmi










Smábátaflotinn í Stykkishólmi í gær © myndir Aðalheiður, 6. nóv. 2010
07.11.2010 19:00
Úr Stykkishólmi



Úr Stykkishólmi í gær. Baldur sést á þeim tveimur efri
© myndir Aðalheiður, 6. nóv. 2010
07.11.2010 18:00
Séð út til Breiðafjarðaeyja

Séð út á Breiðafjörðinn, frá Stykkishólmi. Ef vel er skoðað, held ég að megi greina Særúnu vera að koma úr eyjasiglingu © mynd Aðalheiður 6. nóv. 2010
07.11.2010 17:00
Maí SH 67

6466. Maí SH 67, í Stykkishólmi í gær © mynd Aðalheiður, 6. nóv. 2010
07.11.2010 16:00
Sæfari og Hólmarinn SH 114

6897. Sæfari og 2625. Hólmarinn SH 114, í Stykkishólmi í gær
© mynd Aðalheiður 6. nóv. 2010
07.11.2010 15:00
Særún



2427. Særún, í Stykkishólmi, í gær, en á neðstu myndinni er skipið að koma úr Eyjasiglingatúr © myndir Aðalheiður, 6. nóv. 2010
07.11.2010 13:16
Brimrún

2738. Brimrún, í Stykkishólmi í gær © mynd Aðalheiður 6. nóv. 2010
07.11.2010 12:00
Á strandstað við Grindavík


Á strandstað við Grindavík © myndir úr Ægi, júní 1985, ljósm.: SLVÍ
07.11.2010 11:00
Jón Baldvinsson RE 208 á strandstað


Jón Baldvinsson RE 208, strandaði nánast nýr við Reykjanestá 31. mars 1955 © mynd úr Ægi, júní 1985, ljósm.: SLVÍ


2727. Baldur © myndir Aðalheiður 6. nóv. 2010