08.11.2010 00:00

Bátar í Grindavíkurhöfn

Hér koma átta myndir sem teknar hafa verið í Grindavíkurhöfn fyrir allavega 25 árum, jafnvel eldri, en þær birtust í júníhefti tímaritsins Ægis frá árinu 1985. Margir bátanna eru mjög auðþekkjanlegir.
                                      Frá Grindavík © myndir úr Ægi, júní 1985