Færslur: 2010 Nóvember
19.11.2010 17:11
Johann Ruud
Fyrir rúmum 30 árum var þetta skip hafrannsóknarskip háskólans í Tromsö í Noregi

Johann Ruud © mynd Ægir, apríl 1979

Johann Ruud © mynd Ægir, apríl 1979
Skrifað af Emil Páli
19.11.2010 16:11
Um borð í Bergþóri KE

Um borð í 1333. Bergþóri KE 5 © mynd Ægir, júní 1976
Skrifað af Emil Páli
19.11.2010 09:03
Brim í Þórkötlustaðahverfi
Þessa brimmyndasyrpu tók ég í gærmorgun frá Þórkötlustaðahverfi í Grindavík.





© myndir Emil Páll, 18. nóv. 2010





© myndir Emil Páll, 18. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
19.11.2010 00:00
Frá Hópsnesi í Grindavík
Tók smá hring um Hópsnesið í Grindavík og tók í leiðinni myndir af sumum af þeim leiðbeiningaskiltum sem tekin voru í notkun í tilefni af 80 ára afmæli slysavarnadeildarinnar Þorbjörns í Grindavík á dögunum. Einnig koma með myndir af tveimur hlutum af flaki sem er á nesinu.


240. Gjafar VE 300

191. Skúmur GK 22

103. Hrafn Sveinbjarnason III GK 11

103. Hrafn Sveinbjarnason III GK 11

103. Hrafn Sveinbjarnason III GK 11

103. Hrafn Sveinbjarnason III GK 11

103. Hrafn Sveinbjarnason III GK 11

Mariane Danielsen

Grindvíkingur GK 39

1892. Eldhamar GK 13

© myndir Emil Páll, 18. nóv. 2010


240. Gjafar VE 300

191. Skúmur GK 22

103. Hrafn Sveinbjarnason III GK 11

103. Hrafn Sveinbjarnason III GK 11

103. Hrafn Sveinbjarnason III GK 11

103. Hrafn Sveinbjarnason III GK 11

103. Hrafn Sveinbjarnason III GK 11

Mariane Danielsen

Grindvíkingur GK 39

1892. Eldhamar GK 13

© myndir Emil Páll, 18. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
18.11.2010 23:00
Happasæll KE 94

13. Happasæll KE 94, seinnipartinn í dag © mynd Guðmundur Falk, 18. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
18.11.2010 22:00
Vonin II SF 5
Held örugglega að þetta sé Vonin II, sem smíðuð var í Vestmannaeyjum fyrir miðja síðustu öld og var síðan gerð út víða um land, en lengst af í Vestmannaeyjum og á Suðurnesjum, en hér sem Vonin II SF 5

Trúlega 910. Vonin II SF 5 © mynd Ægir, feb. 1979

Trúlega 910. Vonin II SF 5 © mynd Ægir, feb. 1979
Skrifað af Emil Páli
18.11.2010 20:00
Gullver NS 12

1661. Gullver NS 12 © mynd Ægir, okt. 1983, ljósm.: Snorri Snorrason
Skrifað af Emil Páli
18.11.2010 18:00
Elvis og Sæborg eiga margt sameiginlegt
Þessir tveir bátar eiga margt sameiginlegt. Ekki aðeins að vera báðir úr Grindavík og báðir úr plasti, báðir smíðaðir í Hafnarfirði, báðir í raun í eigu sama aðila þ.e. Einhamars Seafood. Þá eru skipaskránúmer þeirra beggja með sömu tölustöfunum þó röð þeirra sé ekki sú sama.

2461. Elvis GK 60 og 2641. Sæborg GK 68, í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 18. nóv. 2010

2461. Elvis GK 60 og 2641. Sæborg GK 68, í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 18. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli







