Færslur: 2010 September
26.09.2010 21:03
Gleðifrétt! Surprise ekki á leið í pottinn
Nú er ljóst að Surprise HF 8 er ekki á leið í pottinn, heldur er búið að bjarga því sem var að og er báturinn kominn úr viðgerð. Er það mjög gleðilegt því hér er á ferðinni 50 ára gamall bátur, sem borið hefur nöfnin Gjafar VE 300, Kristján Valgeir GK 410, Sigurður Bjarni GK 410, Lárus Sveinsson SH 126, Njörður ÁR 9, Njörður ÁR 38, Jóhanna ÁR 206, Sandvíkingur ÁR 14, Þórdís BA 74, Surprise ÍS 46, Surprise HU 19 og núverandi nafn Surprise HF 8.
137. Surprise HF 8, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 2009
26.09.2010 19:00
Skinney SF 20 og Þórir SF 77

2732. Skinney SF 20 og 2731. Þórir SF 77, í Reykjavíkurhöfn © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen. 26. sept. 2010
26.09.2010 18:00
Vestmannaey VE 444

2444. Vestmannaey VE 444, í slipp í Reykjavík © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 26. sept. 2010
26.09.2010 17:08
Siggi Bjartar ÍS 50


2315. Siggi Bjartar ÍS 50, í Reykjavíkurhöfn © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 26. sept. 2010
26.09.2010 16:45
Æskan RE 222

1918. Æskan RE 222, í Reykjavíkurhöfn í dag © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 26. sept. 2010
26.09.2010 13:30
Keilir SI 145 til Suðurnesja
Birti ég hér fjórar myndir af bátnum, ein tekin þegar hann var að koma til Njarðvíkur á síðustu vetrarvertíð, önnur er hann en með nafna sinn, fjallið Keilir í baksýn og síðan tvær í vor eftir að búið var að skvera hann til eftir vertíðina.

1420. Keilir SI 145, kemur inn til Njarðvíkur að loknum róðri

Nafnarnir, fjallið Keilir og 1420, Keilir SI 145

1420. Keilir SI 145, nýkominn úr slipp í Njarðvík

1420. Keilir SI 145, ný skveraður og fínn heldur út úr Njarðvíkurhöfn
© myndir Emil Páll, 2010
26.09.2010 12:44
Er Surprise á leið í pottinn?

137. Surprise HF 8, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, í júlí 2009

137. Surprise HF 8, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, í ágúst 2010
26.09.2010 12:11
Orri ÍS 20 / Vinur ÍS 8 / Albatros GK 60 / Einar Hálfdáns ÍS 11 / Einar Hálfdáns SF-200-V
Hér er á ferðinni einn norsksmíðaður frá árinu 1967, sem seldur var úr landi til Noregs 2007 og eftir smá kvótahopp þar fór hann í pottinn.
1052. Orri ÍS 20 © mynd af síðu Markúsar Karls Valssonar
1052. Orri ÍS 20 © mynd af síðu Markúsar Karls Valssonar, ljósm.: J.A. Hughson
1052. Orri ÍS 20, yfirbyggður © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur
1052. Vinur ÍS 8 © mynd Snorrason
1052. Albatros GK 60 © mynd Hafþór Hreiðarsson
1052. Einar Hálfdáns ÍS 11 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur
Einar Hálfdáns SF-200-V © mynd Fornaes
Smíðanúmer 92 Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikke Verksted A/S, Flekkefjord, Noregi 1967. Yfirbyggður 1982.
Í nóv. 1994 var skipið skráð VE 201, vegna deilna um kvótamörk.
Seldur úr landi til Noregs í sept. 2007. Seldur síðan til niðurrifs 17. jan. 2008 til Fornaes, í Danmörku
Nöfn: Guðbjartur Kristján ÍS 20, Orri ÍS 20, Orri VE 201, aftur Orri ÍS 20, Vinur ÍS 8, Albatros GK 60, Einar Hálfdáns ÍS 11 og Einar Hálfdáns SF-200-V
26.09.2010 09:15
2 x Haförn EA 155

537. Haförn EA 155

1334. Haförn EA 155 © myndir úr Ísland 1990
26.09.2010 09:10
Baddý RE 57
26.09.2010 09:00
Siglunes SH 22 og Sigurfari SH 105

1100. Siglunes SH 22 og 745. Sigurfari SH 105
© mynd Ísland 1990
26.09.2010 00:00
Þrjár Skarðsvíkur SH 205, Sigurfari SH 105 og Sigurfari II SH 105

Skarðsvík SH 205

189. Skarðsvík SH 205

1416. Skarðsvík SH 205

745. Sigurfari SH 105

1585. Sigurfari II SH 105 © myndi úr Ísland 1990
25.09.2010 22:15
Sóley Sigurjóns GK 200 í slipp í Reykjavík


2262. Sóley Sigurjóns GK 200, á leið í slipp í Reykjavík
© myndir Jón Páll, 23. sept. 2010
25.09.2010 21:29
Skipstjórar sofna við stýrið
"Það er í sjálfu sér ekkert launungamál að rannsókn á báðum þessum óhöppum leiðir í ljós að menn sofna við stýrið. Það er grunnorsök þessara óhappa," sagði Sigurður Brynjúlfsson, yfirlögreglumaður á Húsavík, aðspurður um strand mótorbátsins Háey 24. september sl. og línubátsins Lágey í mars. Lögreglan á Húsavík vinnur að skýrslutöku vegna strandsins, nánar tiltekið við Hólshöfða, skammt frá Raufarhöfn, 24. september síðasliðinn. Vekja þessar upplýsingar athygli, ekki síst í ljósi þess að í mars sofnaði skipstjóri á línubátnum Lágey við Héðinshöfða, um þrjár sjómílur norður af Húsavík.
Búist er við að skýrslutöku ljúki í síðasta lagi á morgun en ef ekki er talið tilefni til ákæru verður niðurstaðan lögð fyrir lögreglustjórann á Húsavík. Að öðrum kosti kann málið að enda á borðum Ríkissaksóknara.
Fjórir voru í áhöfn mótorbátsins er hann strandaði en björgunarsveitirnar Pólstjarnan frá Raufarhöfn og Hafliði frá Þórshöfn voru kallaðar út vegna strandsins. Björgunarmönnum tókst að koma Háey á flot og tók björgunaskipið Gunnþór hana í tog til Raufarhafnar.

