Færslur: 2010 Ágúst
25.08.2010 00:00
Mýrafell ÍS 123 / Askur GK 65

1811. Mýrafell IS 123 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1811. Mýrafell ÍS 123 © Snorrason

1811. Askur GK 65, kemur til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 1. sept. 2009

1811. Askur GK 65, kemur til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 24. ágúst 2010

1811. Askur GK 65, kemur til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 24. ágúst 2010
Smíðaður hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1987. Lengdur 1991. Endurbyggður 1997, eftir að hafa sokkið 26. júní 1996 í Arnarfirði á 42 m. dýpi og var náð upp aftur af Árna Kópssyni. Skutlengdur 2001.
Frá því í febrúar 2003 og þar til báturinn var seldur til Grindavíkur, var hann að mestu gerður út frá Hafnarfirði, þó svo að hann væri skráður á Bíldudal.
Nöfn: Mýrafell HF 150, Mýrafell ÍS 123, Ýmir BA 32 og núverandi nafn: Askur GK 65.
24.08.2010 22:56
Litlanes brennur og drekkhlaðin Arney
Á efri myndinni sést þegar Litlanes ÍS 608 brennur norður af Sporðagrunni 17. maí 1992 og á þeirri neðri er Arney KE 50 að koma með 840 tonn inn til Sandgerðis

784. Litlanes ÍS 608

1416. Arney KE 50 © myndir Karl Einar Óskarsson
24.08.2010 22:25
Berir rassar

Múnað á 980. Stafnesi KE 130 © mynd Manni
24.08.2010 21:45
Reykjavík í síðustu viku: Þorri, Ósk RE 102 og Coppename

7549. Þorri

6852. Ósk RE 102

Coppename © myndir Sigurður Bergþórsson, í Reykjavíkurhöfn í síðustu viku
24.08.2010 20:48
Oddgeir EA 600

1039. Oddgeir EA 600, í Grindavíkurhöfn í hádeginu í dag

1039. Oddgeir EA 600, á leið út innsiglinguna til Grindavíkur á þriðja tímanum í dag

© myndir Emil Páll, 24. ágúst 2010
24.08.2010 19:35
Kristín ÞH 157



972. Kristín ÞH 157, kemur til Grindavíkur um miðjan dag í dag © myndir Emil Páll, 24. ágúst 2010
24.08.2010 17:34
Hraunsvík GK 75


1907. Hraunsvík GK 75, kemur inn til Grindavíkur í dag © myndir Emil Páll, 24. ágúst 2010
24.08.2010 17:23
TL E20782 á heimleið til Lyon með viðkomu á Íslandi
Í dag kom franskur bátur til Neskaupstaðar, frá Vopnafirði, þar sem hann var í gær. Ekki liggur klárt fyrir hverskonar bátur þetta sé, en ef heimasíða hans er skoðuð sést að hann er á heimleið úr ferð sem hófst í Lyon og þaðan var siglt vestur með suðurströnd Íslands og til Grænlands og síðan sömu leið til baka, nema nú var farið austur með norðurlandi og einnig komið við á einhverjum fjörðum fyrir austan. Fyrir þá sem vilja vita meira um ferð bátsins er bent á vefsíðu hans www.ecotroll.net




Fyrir utan netfangið er númerið TL E20782, eina merkingin á bátnum, en hann er með franska fánann í húni. Hér sjáum við hann á Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G., 24. ágúst 2010
24.08.2010 11:35
Þessu hefðu fáir trúað

923. Röstin GK 120 bakka frá bryggjunni í Njarðvíkurhöfn í morgun







923. Röstin GK 120 © myndir Emil Páll, 24. ágúst 2010
24.08.2010 10:25
Súlutindur SH 79
En mér datt í hug að senda þér 2 myndir sem ég tók í sumar af 5046 Súlutindi SH 79 eins og hann hét upphaflega. Hann stendur á vagni hérna við endan á götuni sem ég bý í og í sumar var þessi kantur setur við hann og upphaflega nafnið sett á kantinn.
Samkvæmt Íslensk skip, hét hann upphaflega Súlutindur SH 79 smíðaður 1955 og var gerður út frá Stykkishólmi til 1961 að þá er hann seldur útá Hellissand og fær nafnið Víkingur SH 225, síðan verða eigendaskipti 1972 og hann fær nafnið Rúna SH 119. Aftur verða eigendaskipti 1979 og nú verður nafnið Kári SH 119 og alltaf er hann frá Hellissandi.
- Sendi ég Sigurbrandi kærar þakkir fyrir þetta -

5046. Súlutindur SH 79, á Hellissandi © myndir Sigurbrandur, sumarið 2010
24.08.2010 10:05
Kristín ÞH 157

972. Kristín ÞH 157, við slippbryggjuna í Njarðvík í morgun

Hér er bakkað frá slippbryggjunni...

... og enn er bakkað

Þó sólin sé óhagstæð til myndatöku, þá sést samt að þetta er fallegt skip

Þá er bara að binda skipið meðan það staldrar við í Njarðvik
© myndir Emil Páll, 24. ágúst 2010
24.08.2010 10:01
Askur GK 65
Báturinn var að fara í slipp í Njarðvík og var tekinn upp um leið og Kristín ÞH var farin úr sleðanum.

1811. Askur GK 65, kemur til Njarðvíkur í morgun © myndir Emil Páll, 24. ágúst 2010
24.08.2010 08:21
Þorgeir GK 73

222. Þorgeir GK 73, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll
24.08.2010 08:18
Vatnsnes KE 30

212. Vatnsnes KE 30, einhvern tímann á árunum 1980 - 1985
24.08.2010 08:10
Andvari KE 93

13. Andvari KE 93, á sjómanndag 1964 eða 1965 © mynd Emil Páll
