Færslur: 2010 Ágúst

28.08.2010 23:44

Glófaxi II VE 301

Gísli Gíslason sendi mér þessa mynd frá Vestmannaeyjum, en hún var tekin í gær föstudag og fylgdi með þessi texti: Hér er mynd af Glófaxa II Ve 301 Beddi og bróðir hans Hrafn hafa verið að róa á honum núna í sumar. Mynd tekin í eyjum í gær föstudag.

- Sendi ég Gísla kærar þakkir fyrir þetta.


       1092. Glófaxi II VE 301, í Vestmannaeyjum © mynd Gísli Gíslason, 27. ágúst 2010 

28.08.2010 23:32

Einn lítinn þorskur var aflinn

Það var ekki mikill afli hjá þeim Gísla Matthías Sigmarssyni jr og Fjölni Mána Guðsteinssyni þegar þeir komu í land í gær út í eyjum. En þeir höfðu farið tveim tímum fyrr á Auði með tvær stangir að veiða út við Bjarnarey. Einn lítill þorskur var afli dagsins. Bara tjón sagði Gísli glaður í bragði "missti einn slóða , allof mikill straumur"
Gísli er barna barn Gísla Sigmarssonar fv. útgerðarmanns á Katrínu Ve 47 og barnabarnabarn Benónýs Friðrikssonar (Binna í Gröf)

   - Gísli Gíslason sendi mér þessa skemmtilegu frásögn og myndir og sendi ég kærar þakkir fyrir -


            Auði, Vestmannaeyjum © myndir og frásögn Gísli Gíslason 27. ágúst 2010

28.08.2010 22:43

Þórkatla II GK 197


                     1013. Þórkatla II GK 197, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll

28.08.2010 21:44

Neskaupstaður í dag: Frio Pacific, Green Atlantic, Vilhelm Þorsteinsson og Vöttur

Vilhelm Þorsteinsson EA kom inn til Ndeksaupstaðar í morgun til löndunar  og þurfti síðan að fara út á fjörð. Einnig fór Green Atlantic út á fjörð á meðan Frio Pacific var dreginn út úr höfninni af Vetti og Hafbjörgin ýtti afturendanum til. Skipið var fulllestað með tæp fimm þúsund tonn, að sögn Bjarna Guðmundsson sem sendi þessar myndir og texta.


                                        Frio Pacific á Neskaupstað í dag


                       2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og Green Atlantic


                                      2734. Vöttur, dregur Frio Pacific


                                        Vöttur dregur Frio Pacific


                                                            Frio Pacific


                          Frio Pacific og Vöttur. Úti á firðinum sést Green Atlantic


             2734. Vöttur dregur Frio Pacific © myndir Bjarni G., 28. ágúst 2010

28.08.2010 20:45

Óli RE 37


                                                 1230. Óli RE 37

28.08.2010 19:57

Blakkur RE 335


                   893. Blakkur RE 335 © mynd Emil Páll

28.08.2010 17:35

Arney KE 50


                                 1014. Arney KE 50 © mynd Emil Páll

28.08.2010 16:58

Sigurjón GK 49 - 2 alnafnar


                                   963. Sigurjón GK 49 © mynd Emil Páll


                                 27. Sigurjón GK 49 © mynd Emil Páll

28.08.2010 14:05

Kári VE 95


      77. Kári VE 95 © mynd Hilmar Bragason, einhvern tímann á árunum 1982 - 1985

28.08.2010 14:02

Freyr SF 20 og Sigurður Þorleifsson GK 256


               1286. Freyr SF 20 og 1333. Sigurður Þorleifsson GK 256, á Hornafirði
                  © mynd Hilmar Bragason einhvern tímann á árunum 1985 til 1990

28.08.2010 14:00

Jökull SF 75


                          7421. Jökull SF 75 © mynd Hilmar Bragason

28.08.2010 13:19

Fram KE 105


                1271. Fram KE 105 © mynd Emil Páll

28.08.2010 11:19

Snarfari, Dagstjarnan og margir, margir aðrir

Á þessari mynd má sjá marga báta sem farnir eru af skipskrá fyrir löngu síðan.


    406. Snarfari HF 112, 1558. Dagstjarnan KE 3 og margir aðrir © mynd Emil Páll

28.08.2010 10:59

Margt öðruvísi

Þó þessi mynd sé ekki nema einhverja tuga ára gömul, þá eru báðir bátarnir farnir af íslenskri skipaskrá, viktin er horfin og Hraðfrystistöð Keflavík eða Litla milljón eins og hún var kölluð er orðið hús til sóma og ekki lengur frystihús, heldur ofnasmiðja.


     828. Jóhannes Jónsson KE 79 (fargað) og 1747. Tumi II (seldur til Færeyja) Vigtin horfin og hin húsin öll búin að fá andlitslyftingu svo og umhverfið © mynd Emil Páll

28.08.2010 10:30

Sigurður Þorkelsson ÍS 200, nú Röstin GK 120


            923. Sigurður Þorkelsson ÍS 200, rétt áður en hann var sjósettur eftir miklar endurbætur og breitingar þar sem m.a. hann var gerður að frambyggðum báti © mynd Emil Páll, í Skipasmíðastöð Njarðvikur 1984