Færslur: 2010 Ágúst
28.08.2010 10:27
Reynir GK 47, nú Stormur-Breki í hlutverki Helliseyjar VE

733. Reynir GK 47, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 1982
28.08.2010 09:28
Varðskip komið til hafnar með erlenda togarann
Varðskip Landhelgisgæslunnar kom með erlendan togara til Reykjavíkurhafnar kl. 23 í gærkvöldi en en komið var að togaranum kl. 4 aðfaranótt miðvikudags þar sem hann var vélarvana við Hvarf á Grænlandi. Ferð skipanna sóttist betur en áætlað var vegna hagstæðra veðurskilyrða en áður hafði verið gert ráð fyrir að skipin kæmu til hafnar snemma í morgun.
28.08.2010 00:00
Sígarettu-myndirnar
Snemma á síðustu öld voru hafðar myndir af togurum, flutningaskipum og varðskipum í sígarettupökkum. Alls voru þetta 50 myndir sem komu svona fyrir augu reykingafólks. Þessar myndir hafa ýmsir birt hér og jafnvel sagt sögu viðkomandi skipa, ég mun annað slagið birta syrpur með þessum myndum og verð með a.m.k. 10 myndir hverju sinni, en sleppi alveg að segja sögu viðkomandi skipa heldur læt nafnið duga, sem er á viðkomandi mynd, en allar koma þær frá Tobacco co ltd í London og þá hefur þvælst með þessum mynd ein mynd sem ekki tilheyrir hópnum en ég ætla að leyfa að koma með líka, sú er af ferju yfir Héraðsvötnin.
Dettifoss
Brúarfoss
Esja
Goðafoss
Gullfoss
Dragferja á Hérðasvötunum
Súðin
Lagarfoss
Selfoss
Óðinn
27.08.2010 22:40
Gesina

Gesina, áður en hún sökk alveg ofan í sandinn © mynd af 1964.is
27.08.2010 21:51
Blíðfari GK 204

2039. Blíðfari GK 204, í smíðum hjá Vélsmiðju Ol. Olsen © mynd Emil Páll, 1987
Smíðanúmer 1 hjá Vélsmiðju Ol. Olsen hf., Njarðvík, eftir teikningu Karls Olsen yngri. Smíði lauk 1987. en þó var báturinn ekki sjósettur fyrr en 3. ágúst 1989 og þá í Njarðvík.
Strandaði við Þjórsárósa 25. ágúst 1990 á leið frá Njarðvík til nýrra eiganda á Breiðdalsvík.
Nöfn: Blíðfari GK 204 og Vöggur GK 204.
27.08.2010 20:36
Trausti KE 73

1958. Trausti KE 73 © mynd Emil Páll, einhvern tímann á árunum 1991-1993
27.08.2010 19:24
Sporður KE 160 / Ingólfur KE 160

1821. Sporður KE 160, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1991
1821. Ingólfur KE 160, uppi á bryggju í Njarðvík © mynd Emil Páll, 1992
27.08.2010 16:37
Þekkið þið þennan? - Rétt svar komið
- Rétt svar er komið, en sjá má það í skoðunum undir myndunum -



Þekkið þið þennan? Eða vitið þið hvar myndirnar eru teknar? © myndir Hjálmar Jóhannsson, júní 2009
27.08.2010 13:35
Reynir GK 177

1321. Reynir GK 177, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll
27.08.2010 13:31
Ingiber Ólafsson II GK 135

Hafnargarðurinn í Keflavík og t.v. 965. Ingiber Ólafsson II
GK 135 © mynd Emil Páll, 30. maí 1965
27.08.2010 12:11
Uppskipun úr bæjarútgerðarskipinu í Reykjanesbæ
Í morgun fór fram uppskipin úr Jóhönnu Margréti SI sem legið hefur í fjölda ára við bryggju í Njarðvíkurhöfn en er nú komin í eigu Reykjaneshafnar. Þó fingralangri séu búnir að stela öllu eigulegu úr bátnum, var lestin full af fiskikörum, sem nú voru tekin úr skipinu, svo það gæti farið að komast í sínu hinstu vöru, undir klippurnar.
163. Jóhanna Margrét SI 11 var fulllestuð af fiskikörum og var þeim skipað upp í morgun © mynd Emil Páll, 27. ágúst 2010
27.08.2010 08:35
Verður látinn sökkva í Helguvík

733. Breki eða 848. Hellisey VE 503 í Njarðvikurhöfn snemma í morgun
© mynd Emil Páll, 27. ágúst 2010
27.08.2010 00:00
Magnús SH 205 / Gulltoppur ÁR 321 / Sægrímur GK 525

2101. Magnús SH 205, ný sjósettur í Njarðvik © mynd Emil Páll, 1990

2101. Magnús SH 205, ný yfirbyggður og breikkaður © mynd Emil Páll, 1992

2101. Magnús SH 205 © mynd Þór Jónsson

2101. Magnús SH 205 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur

2101. Gulltoppur ÁR 321 © mynd Snorrason

2101. Gulltoppur ÁR 321 © mynd skerpla

2101. Gulltoppur ÁR 321 © mynd skerpla

2101. Sægrímur GK 525, kemur inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 4. jan. 2010

2101. Sægrímur GK 525, kemur inn til Njarðvikur © mynd Emil Páll, 4. jan. 2010

2101. Sægrímur GK 525, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 4. janúar 2010

2101. Sægrímur GK 525, kemur inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 19. maí 2010

2101. Sægrímur GK 525, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 19. maí 2010
Smíðanúmer 2 hjá Skipabrautinni hf., Njarðvík 1990. Lengdur og breikkaður hjá Skipabrautinni, Njarðvik 1993. Nýtt bakkaþilfar og fleiri breytingar gerðar hjá Skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts hf., Akranesi og lauk þeim í september 1994.
Grímsnes ehf. í Grindavík, skráði bátinn hjá dótturfyrirtæki sínu, Fiskvon á Patreksfirði í júlí 2010.
Nöfn: Magnús SH 205, Magnús SH 206, Gulltoppur ÁR 321, Gulltindur ÁR 32, Portland VE 97 og núverandi nafn: Sægrímur GK 525





