Færslur: 2010 Ágúst
30.08.2010 14:16
Remoy

Remoy, við Vogabakka í Reykjavík © mynd Jóhannes Guðnason, í jan 2010
Skrifað af Emil Páli
30.08.2010 12:49
Snjólfur ÍS 23
2365. Snjólfur ÍS 23 © mynd Árni Þ, Baldursson í Odda, sumarið 2010
Skrifað af Emil Páli
30.08.2010 12:45
Sundhani ST 3
1859. Sundhani ST 3 © mynd Árni Þ, Baldursson í Odda, sumarið 2010
Skrifað af Emil Páli
30.08.2010 12:15
Örn KE 14 kominn úr breytingu
Örn KE 14 kom í morgun frá Hafnarfirði þar sem byggt var yfir gang með annarri síðunni, þannig að skjól er þeim megin á bátnum. Sést þetta m.a. á myndunum sem ég tók þegar báturinn kom til heimahafnar í Keflavík á ellefta tímanum í morgun.





2313. Örn KE 14, í Keflavík í morgun, á tveimur neðri myndunum sjást breytingarnar ef þær eru bornar saman við hinar myndirnar © myndir Emil Páll, 30. ágúst 2010





2313. Örn KE 14, í Keflavík í morgun, á tveimur neðri myndunum sjást breytingarnar ef þær eru bornar saman við hinar myndirnar © myndir Emil Páll, 30. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
30.08.2010 08:40
Ísleifur VE 63 og Kap VE 4 drekkhlaðnir
Hannes Jónsson, skipverji á Sigurður Ólafssyni SF 44, tók slatta af myndum af Ísleifi VE og Kap VE vestan við Ingólfshöfða á laugardag þegar þeir á Sigurði Ólafssyni, voru á heimleið úr slipp í Reykjavík.
Birti ég nú smá sýnishorn úr syrpunni af þessum báðum bátum, en hinar myndirnar koma síðar. Jafnframt færi ég Hannesi kærar þakkir fyrir.

1610. Ísleifur VE 63

2363. Kap VE 4
© myndir Hannes Jónsson, teknar vestan við Ingólfshöfða 28. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
30.08.2010 08:34
Rifshöfn í morgun: Esjar, Matthías, Rifsari og Tjaldur
Þorgrímur Ómar Tavsen tók þessar myndir á síma sinn í morgun í Rifshöfn og sendi mér beint til birtingar.

2330. Esjar SH 75

2463. Matthías SH 21


1856. Rifsari SH 70

2158. Tjaldur SH 270 © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 30. ágúst 2010

2330. Esjar SH 75

2463. Matthías SH 21


1856. Rifsari SH 70

2158. Tjaldur SH 270 © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 30. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
30.08.2010 00:00
Sígarettupakka-myndirnar 3. hl. af 5
Þér kemur 3. hluti af þeim 5 sem birtast af svonefndum sígarettupakka-myndum sem fylgdu tóbakinu hér fyrir tugum árum og voru með myndum af farskipum, varðskipum og togurum. © Tobacco, co Ltd, London.

Baldur

Arinbjörn hersir

Leiknir

Hilmir

Hávarður Ísfirðingur

Þorgeir Skorargeir

Snorri goði

Jupiter

Bragi

Andri

Baldur

Arinbjörn hersir

Leiknir

Hilmir

Hávarður Ísfirðingur

Þorgeir Skorargeir

Snorri goði

Jupiter

Bragi

Andri
Skrifað af Emil Páli
29.08.2010 21:55
Gestur og Skúlaskeið

2311. Gestur

6581. Skúlaskeið © myndir Sigurður Bergþórsson í Reykjavík 30. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
29.08.2010 21:08
Polar Nanoq

Polar Nanoq, í Hafnarfirði © mynd Jóhannes Guðnason, 16. mars 2010
Skrifað af Emil Páli
29.08.2010 19:52
Ottó o.fl.

Ottó og fleiri togarar, í Hafnarfirði © mynd Jóhannes Guðnason, 16. mars 2010
Skrifað af Emil Páli
29.08.2010 18:49
Ocean Tiger

Ocean Tiger, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Jóhannes Guðnason, í mars 2010
Skrifað af Emil Páli
29.08.2010 17:46
Oratank


Oratank, í Reykjavíkurhöfn © myndir Jóhannes Guðnason, í júní 2010
Skrifað af Emil Páli
29.08.2010 16:46
Helga RE 49

2749. Helga RE 49, í Reykjavíkurhöfn © mynd Jóhannes Guðnason í ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
29.08.2010 15:45
Gandí VE 171
Frá því að Vestmanneyingarnir keyptu togarann, hefur verið ýmislegt bras við hann og nú síðast brotnuðu tveir stimplar í vélinni og var hann dreginn til hafnar á Austfjörðum. Þaðan dró Jón Vídalín hann til viðgerðar í Hafnarfirði. Að sögn kunnugra er það mjög algengt að ef skip liggja lengi, komi margt upp á sem þarf að laga, en sem kunnugt er þá lá togarinn lengi í Hafnarfjarðarhöfn sem Rex RE 24.

2702. Gandí VE 171, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Jóhannes Guðnason, 20. apríl 2010

2702. Gandí VE 171, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Jóhannes Guðnason, 20. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
29.08.2010 14:52
Fjóla BA 150

1192. Fjóla BA 150, á Reykhólum © mynd Jóhannes Guðnason, í júní 2010
Eins og fram kemur hjá Sigurbrandi hér fyrir neðan þá er báturinn aftur orðinn BA 150 og samkvæmt vef Fiskistofu með heimahöfn á Brjánslæk
Skrifað af Emil Páli
