Færslur: 2010 Ágúst
03.08.2010 21:53
Polonus
Skútan Polonus lá í Keflavík yfir helgina en fór um miðjan dag í dag, út á sæ og tók ég þá þessar tvær myndir af skútunni. Önnur sýnir skútuna sigla út Keflavíkurhöfn og hin er hún er komin út á Stakksfjörðinn.

Polonus, siglir út Keflavíkurhöfn

Polonus, heldur út Stakksfjörðinn © myndir Emil Páll, 3. ágúst 2010

Polonus, siglir út Keflavíkurhöfn

Polonus, heldur út Stakksfjörðinn © myndir Emil Páll, 3. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
03.08.2010 21:01
Minerva og Lauganes
Hér sjáum við skemmtiferðaskipið Minerva sem lá við Miðbakka í Reykjavík í morgun og utan á því þegar ég fór þarna um í hádeginu var Lauganesið trúlega að dæla í það olíu. Tók ég myndir bæði frá Ægisgarði og eins frá Norðurgarði af skipunum og sjást þær núna báðar.

Minerva og 2305. Lauganes við Miðbakka, séð frá Norðurgarði í Reykjavík

2305. Lauganes utan á Minerva sem lá við Miðbakka, en myndin er tekin frá Ægisgarði
© myndir Emil Páll, 3. ágúst 2010

Minerva og 2305. Lauganes við Miðbakka, séð frá Norðurgarði í Reykjavík

2305. Lauganes utan á Minerva sem lá við Miðbakka, en myndin er tekin frá Ægisgarði
© myndir Emil Páll, 3. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
03.08.2010 19:56
Fredoya
Stór og mikil skúta er nefnist Fredoya hefur legið við Ingólfsgarð í Reykjavík og tók ég mynd af henni frá þeirri bryggju í gærdag og síðan aðra af skútunni í dag, séð frá Ægisgarði
Fredoya, við Ingólfsgarð, mynd tekin frá Ingólfsgarði í gærmorgun
Fredoya, við Ingólfsgarð í Reykjavík, mynd tekin frá Ægisgarði í dag
© myndir Emil Páll, 2. og 3. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
03.08.2010 18:54
Crown Princess

Crown Princess, í Sundahöfn í gærmorgun, séð frá Tónlistahúsinu Hörpu © mynd Emil Páll, 2. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
03.08.2010 18:19
Amtwerp Flyer í Ólafsvík

Amtwerp Flyer, í Ólafsvík í morgun © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 3. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
03.08.2010 17:20
Ýmir RE 577

6946. Ýmir RE 577, í Reykjavík í morgun © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
03.08.2010 17:15
Nafnlaus og ómerktur
Þessi nafnlausi og ómerkti bátur fór út frá Hafnarfirði í morgun


Nafnlaus og ómerktur, í Hafnarfirði í morgun © myndir Emil Páll, 3. ágúst 2010


Nafnlaus og ómerktur, í Hafnarfirði í morgun © myndir Emil Páll, 3. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
03.08.2010 16:44
Þór HF 4

2549. Þór HF 4 í Hafnarfirði í dag © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
03.08.2010 16:42
Jakob Einar SH 101

1436. Jakob Einar SH 101, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
03.08.2010 16:38
Freyja II RE 69

1590. Freyja II RE 69, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
03.08.2010 09:10
Meerkatze

Meerkatze, í Reykjavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 2. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
03.08.2010 09:06
Haukur


Haukur, í Hafnarfirði í gær © myndir Emil Páll, 2. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
03.08.2010 08:20
Ísak

2201. Ísak, í Kópavogshöfn í gær © mynd Emil Páll, 2. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
03.08.2010 08:17
Snæfell EA 310

1351. Snæfell EA 310, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 2. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
03.08.2010 00:00
Hafnarey SU 110 / Mummi GK 120 / Arnarborg KE 26 / Arnarborg HU 11
Þessi danskbyggði bátur lifði í rétt rúm 30 ár að hann var dæmdur ónýtur, en hafði áður bæði verið stækkaður og endurbyggður.

686. Hafnarey SU 110 © mynd Snorrason

686. Mummi GK 120 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

686. Arnarborg KE 26 © mynd Emil Páll

686. Arnarborg KE 26, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

686. Arnarborg KE 26, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Þorgeir Baldursson

686. Arnarborg KE 26, í Dráttarbraut Keflavíkur hf. © mynd Þorgeir Baldusson

686. Arnarborg KE 26, í Sandgerðishöfn © mynd Skipamyndir, Vigfús Andrésson

686. Arnarborg HU 11 © mynd Hafþór Hreiðarsson, 2008
Smíðaður í Frederikssund, Danmörku 1958. Stækkaður 1966. Endurbyggður 1975-1976. Úreldur í desember 1991. Fargað 11. maí 1992.
Nöfn: Hafnarey SU 110, Mummi II GK 21, Mummi GK 120, Dyrhólaey GK 19, Jón Freyr SH 114, Arnarborg KE 26 og Arnarborg HU 11

686. Hafnarey SU 110 © mynd Snorrason

686. Mummi GK 120 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

686. Arnarborg KE 26 © mynd Emil Páll

686. Arnarborg KE 26, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

686. Arnarborg KE 26, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Þorgeir Baldursson

686. Arnarborg KE 26, í Dráttarbraut Keflavíkur hf. © mynd Þorgeir Baldusson

686. Arnarborg KE 26, í Sandgerðishöfn © mynd Skipamyndir, Vigfús Andrésson

686. Arnarborg HU 11 © mynd Hafþór Hreiðarsson, 2008
Smíðaður í Frederikssund, Danmörku 1958. Stækkaður 1966. Endurbyggður 1975-1976. Úreldur í desember 1991. Fargað 11. maí 1992.
Nöfn: Hafnarey SU 110, Mummi II GK 21, Mummi GK 120, Dyrhólaey GK 19, Jón Freyr SH 114, Arnarborg KE 26 og Arnarborg HU 11
Skrifað af Emil Páli
