Færslur: 2010 Ágúst
05.08.2010 14:42
Reginn HF 228


1102. Reginn HF 228, í Njarðvíkurslipp í dag © myndir Emil Páll, 5. ágúst 2010
05.08.2010 13:07
Oddný Hjartardóttir HF 22
Í þó nokkur ár hefur lítill trébátur legið á hliðinni ofan við Smábátahöfnina í Grindavík. En hver er báturinn? Leitaði ég það uppi og hér sjáum við árangurinn, en bátur þessi var skráður sem opinn bátur, en ég get ekki betur séð en að hann sé dekkaður, engu að síður.
Svona leit báturinn út áður en honum var hent út í móa


5637. Oddný Hjatardóttir HF 22, í Grindavík í gær © myndir Emil Páll, 4. ágúst 2010
Smíðaður í Hafnarfirði 1955 og mældist tæp 6 tonn. Fiskiskip til ársins 1997 að hann var skráður sem skemmtibátur á Tálknafirði.
Nöfn: Villi GK 85, Svanur GK 22, Svanur HF 22, Oddný Hjartardóttir HF 22 og sem skemmtibátur bar hann aðeins nafn ekki númer og því: Oddný Hjartardóttir.
05.08.2010 12:48
Sæmundur GK 4

1264. Sæmundur GK 4, í Grindavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 4. ágúst 2010
05.08.2010 12:45
Hrafn Sveinbjarnarson GK 255

1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, í Grindavík í gær © mynd Emil Páll, 4. ágúst 2010
05.08.2010 12:27
Fjölnir SU 57, Sighvatur GK 57, Margrét HF 20 og Marta Ágústsdóttir GK 14

237. Fjölnir SU 57, 975. Sighvatur GK 57, 259. Margrét HF 20 og 967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 4. ágúst 2010
05.08.2010 12:24
Sturla GK 12

1272. Sturla GK 12, í Grindavík í gær © mynd Emil Páll, 4. ágúst 2010
05.08.2010 12:20
Farsæll, Aníta og Sigurpáll

2150. Sigurpáll GK 36, 399. Aníta KE 399 og 1636. Farsæll GK 162, í Grindavíkurhöfn í gær © Emil Páll, 4. ágúst 2010
05.08.2010 09:47
Lágey ÞH komin til viðgerðar í Sandgerði




2651. Lágey ÞH 265, á athafnarsvæði Sólplasts ehf., í Sandgerði í morgun © myndir Emil Páll, 5. ágúst 2010
05.08.2010 09:45
Gunni litli í Grindavík

9048. Gunni litli HF 44, í Grindavík í gær © mynd Sigurður Bergþórsson, 4. ágúst 2010
05.08.2010 09:21
Grindavíkursyrpa

237. Fjölnir SU 57, 975. Sighvatur GK 57 og 259. Margrét HF 20

Úr smábátahöfninni

1972. Hrafn Sveinbjarnason GK 255

1811. Askur GK 65, 2743. Oddur V. Gíslason, 2748. Bjarni Þór, 1907. Hraunsvík GK 75 og 1972. Hrafn Sveinbjarnason GK 255 í Grindavík í gær © myndir Emil Páll, 4. ágúst 2010
05.08.2010 00:00
Hafdís NK 50:Sökk tvisvar og náð upp tvisvar








1791. Hafdís NK 70 kominn upp í fyrra skiptið

Hér stendur yfir björgun bátsins í síðara skiptið


++

1791. Hafdís NK 50, en hann sökk tvisvar og náð upp tvisvar á Neskaupstað © myndir Bjarni G., 17. til 19. ágúst 2008
04.08.2010 22:51
Auðbjörg NS 200

304. Auðbjörg NS 200, á Seyðisfirði © mynd Hilmar Bragason sumarið 2010
04.08.2010 22:33
Hamar GK 176 að landa í Grindavík í dag

7269. Hamar GK 176, landar í Grindavík í dag © mynd Sigurður Bergþórsson, 4. ágúst 2010
04.08.2010 21:22
Stjarnan, í Grindavík

Stjarnan, í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 4. ágúst 2010

