Færslur: 2010 Ágúst
12.08.2010 14:59
Steinunn SH 167: Eins og fallegasta mubbla
Í morgun kom að sjósetningu og sigldi hann beint úr slippnum og til vestur á Snæfellsnes og hér eru þrjár myndir sem ég tók af honum þegar hann var kominn í sleðan og var tilbúinn til sjósetningar.



1134. Steinunn SH 167, kominn í sleðann hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur í morgun
© myndir Emil Páll, 12. ágúst 2010
12.08.2010 09:00
Nýr Sandgerðisvefur
Nú fer Sandgerðisbær í sparifötin! - Nýr Sandgerðisdagavefur
Þá er dagskrá Sandgerðisdaga að taka á sig mynd og glæsilegur Sandgerðisdagavefur fer nú í loftið þar sem viðburðir tínast inn og sífellt er von á meiri skemmtun. Vefurinn hefur nú tekið á sig nýja mynd og er skreyttur minningum frá liðnum Sandgerðisdögum.
Sandgerðisdagar hafa verið að lengjast frá ári til árs og nú er svo komið að boðið er upp á skipulagða viðburði frá mánudegi til sunnudags. Formleg setning daganna fer nú fram miðvikudaginn 25. ágúst og hátíðardagskrá sem áður var á föstudegi hefur verið færð að kvöldi miðvikudags.
Gaman er að segja frá því að í undirbúningi er skemmtileg dagskrá fyrir ungt fólk á aldrinum 15 til 20 ára sem fram fer föstudaginn 27. ágúst. Er það von þeirra sem að Sandgerðisdögum standa að þátttaka verði góð þannig að hægt verði að þróa viðburðinn enn frekar í framtíðinni.
En nú fer Sangerðisbær í sparifötin!
Gulur, rauður, grænn og blár verða einkennislitir okkar næstu daga og við undirbúum okkur fyrir skemmtilega hátíð. Samhugur okkar Sandgerðinga, gleðin og vináttan er það sem einkennir dagana þegar við bjóðum vinum heim og við getum verið stolt af því hvernig okkur öllum hefur tekist til að gera Sandgerðisdaga að því sem þeir eru.
Nýr vefur Sandgerðisdaga: www.sandgerdisdagar.is
12.08.2010 00:00
Þerney SK 37 með fullfermi







Góður afli, enda fullfermi og báturinn er 1224. Þerney SK 37 © myndir úr safni Þorgríms Ómars Tavsen
11.08.2010 23:10
Grundarfjörður í dag: Bliki SH 34 og Sigríður SH 150

6353. Bliki SH 34

6250. Sigríður SH 150
© myndir Sigurður Bergþórsson á Grundarfirði í dag, 11. ágúst 2010
11.08.2010 22:32
Ósk KE 5, Sunna Líf KE 7 og Víkingur KE 10 á tveimur hæðum í Njarðvík í dag

1855. Ósk KE 5 og 1523. Sunna Líf KE 7

1855. Ósk KE 5, við bryggju, en uppi á bryggjunni: 1523. Sunna Líf KE 7 og 2426. Víkingur KE 10, í Njarðvik í dag.

1523. Sunna Líf KE 7 og 2426. Víkingur KE 10

2426. Víkingur KE 10 og 1523. Sunna Líf KE 7

1855. Ósk KE 5, 1523. Sunna Líf KE 7 og 2426. Víkingur KE 10, í Njarðvík í dag
© myndir Emil Páll, 11. ágúst 2010
11.08.2010 22:12
Kópnes ST 64 og Hlökk ST 66
Hér kemur myndasyrpa frá því í gær, sem Jón Halldórsson birti á vef sínum holmavik.123.is
2696. Hlökk ST 66 ( sá aftari) og 7465. Kópnes ST 64
2696. Hlökk ST 66
7465. Kópnes ST 64
2696. Hlökk ST 66
© myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 10. ágúst 2010
11.08.2010 09:30
Stormur SH kominn á flot á ný - eins og draugaskip við bryggju



586. Stormur SH 333, kominn á flot á ný í Njarðvikurhöfn rúmum fimm vikum eftir að hann sökk, en sökum mikils gróðurs er hann eins og draugaskip © myndir Emil Páll, 11. ágúst 2010
11.08.2010 08:00
Víkingur KE 10


2426. Víkingur KE 10, í Njarðvik í gær © myndir Emil Páll, 10. ágúst 2010
11.08.2010 00:00
Bátasmíði Þorgríms Hermannssonar - 3







© myndir úr safni Þorgríms Ómars Tavsen
10.08.2010 22:57
Keflavíkurhöfn í kvöld


Keflavíkurhöfn í kvöld © myndir Emil Páll, 10. ágúst 2010
10.08.2010 21:23
Bryndís SH 136
Sigurbrandur sendi mér þessar þrjár myndir en þær voru teknar 1962 í Kollafirði í Reykhólasveit. Báturinn á myndunum er 362. Bryndís SH 136, síðar Bryndís GK 129 og í rest Bryndis KE 12. Hann var smíðaður í Bátalóni 1953 og dæmdur ónýtur 1986. Eigandi undir GK og KE skráningunum var Júlíus Árnason í Keflavík, og hann eignaðist hann 1967.
Til viðbótar, þá bæti ég við orð Sigurbrandar hér fyrir ofan, því að ástæðan fyrir því að báturinn var dæmdur ónýtur er að hann fauk um koll í Njarðvikurslipp og var í framhaldi af því talinn ónýtur í febrúar 1986 og formlega úreldaður 8. apríl 1986.


362. Bryndís SH 136, í Kollafirði í Reykhólasveit 1962 © myndir Sigurbrandur
10.08.2010 20:45
María KE 16



6707. María KE 16, kemur í Grófina síðdegis í dag © myndir Emil Páll, 10. ágúst 2010
10.08.2010 19:59
Neskaupstaður í dag og í gær
Í gær kom olíuskipið Bro Grace og er myndin tekin þegar skipið var að fara. Á annari mynd sést frystiskipið Italian Reefer koma í höfn í gær. Í dag kom Green Bergen og er verið að skipa út frosnum afurðum í bæði skipin einnig kom Beitir NK með síld í dag. Línubátarnir Daðey og Auður Vésteins eru að róa héðan núna. Kv Bjarni G.
Bro Grace
Italian Reefer
Italian Reefer t.v. og Green Bergen fyrir miðri mynd
Italian Reefer
Green Bergen
2780. Beitir NK 123
2617. Daðey GK 777 og 2708. Auður Vésteins GK 88
© myndir Bjarni G., á Neskaupstað 9. og 10. ágúst 2010
10.08.2010 19:45
Mengun á Grundartanga?


Mengun á Grundartanga núna áðan © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. ágúst 2010
10.08.2010 18:10
Rifshöfn í dag, Kári SH 78, Tryggvi Eðvarðs SH 2 og Herdís SH 173

Frá Rifshöfn

1771. Herdís SH 173

2589. Kári SH 78

2579. Tryggvi Eðvarðs SH 2
© símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. ágúst 2010 í Rifshöfn
